Són - 01.01.2013, Síða 129

Són - 01.01.2013, Síða 129
Atli Harðarson Um rímnakveðskap Krítverja Í kringum árið 1200 náðu ríki Ítalíu skaga undir sig hluta þeirra landa þar sem töluð var grísk tunga. Land vinning arnir héldu áfram næstu aldir og af þeim er flókin saga. Hér læt ég duga að nefna að Fen eying ar réðu yfir Krít frá því skömmu eftir 1200, allt til ársins 1669 þegar Tyrkir unnu eyjuna af þeim. Yfir ráð í grísku mælandi löndum juku kynni af grískri tungu meðal þjóða vestan við Adría hafið og þar með þekk ingu þeirra á fornum menntum sem þegnar Mikla garðs keisara varð veittu á mið öldum. Þetta átti sinn þátt í endur fæðingu lista og fræða sem á ítölsku kallast rinasci- mento og endur reisn á ís lensku. Þegar saga endur reisnar innar er sögð er oft lögð áhersla á áhrif grískra mennta manna sem fluttu til Flórens og fleiri ítalskra borga. Þetta var þó ekki nein ein stefna. Ítalir höfðu líka áhrif á menn ingu Grikkja. Meðal þess sem Grikkir þáðu af þeim var enda rím í kveð skap. Einn bragar háttur með enda rími sem mótað ist meðan Fen- eying ar réðu yfir Krít og er vin sæll enn í dag kallast mantinaða. Fræg asta bók mennta verk endur reisnar innar á Grikklandi er söguljóð sem heitir Eroto kritos (Ερωτόκριτος) og er ort undir þessum hætti. Höfundur inn hét Vitsentzos Kornaros (Βιτσέντζος Κορνάρος) og var uppi um svipað leyti og William Shake speare á Englandi, nánar tiltekið frá 1553 til 1613 eða 1614. Hann telst með höfuð skáldum Grikkja á seinni öldum. Kornaros fæddist austar lega á Krít, skammt frá borginni Sitia. Rit hans um kappann Eroto kritos dregur dám af riddara sögum sem vinsælar urðu vestar og norðar í álfunni þrjú eða fjögur hundruð árum fyrr. Kannski var skáld skapur Kornarosar svana söngur þeirrar bók mennta greinar. Sagan segir í stuttu máli frá hug prúðum pilti af fremur lágum stigum sem Eroto kritos hét. Hann vingaðist við kóngs dóttur. Þau felldu hugi saman og vildu eigast. Kóngur brást ókvæða við þegar svo lágt settur maður bað dóttur hans og sendi Eroto kritos í út legð. Hann reyndi síðan að gifta stúlkuna ein hverjum sem væri henni sam boðinn. Hún vildi engum taka og setti faðir hennar hana þá í fang elsi. Liðu svo árin að hún sat í stein in um og sveinn inn sem hún unni ól aldur sinn í fjar lægum löndum. Þetta endaði þó vel, því þegar kóngur var eitt sinn í fremstu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.