Són - 01.01.2013, Side 130

Són - 01.01.2013, Side 130
128 Atli HArðArSon víg línu í stríði og bráður bani búinn af óvinum sínum kom hinn hug- prúði Eroto kritos honum til bjargar á ögurstund. Fyrir hetju skap sinn og snarræði fékk hann að kóngs dóttur að launum. Nú var öllum fornum fjand skap gleymt, prins essan fagra leyst úr prísund inni og haldið dýr- legt brúð kaup. Þetta er langur bálkur, rúm tíu þúsund vísuorð. (Textinn liggur frammi á ebooks4greeks.gr.) Kvæðið um Eroto kritos er enn al þekkt meðal Krít verja og margar brag línur úr því orð tök í máli þeirra. Þar suður frá eru menn enn að kveða bæði lausa vísur og lengri kvæði undir mantinöðu hætti sem vin sæll varð af sögu Kornarosar. Sá kveð skapur minnir um margt á ís lenskar rímur og kvæði af þessu tagi eru nefnd með kven kyns orðinu ríma (ρίμα, ft. ρίμες) á grísku eins og á íslensku. Vera má að skýr ingin á því að málin hafa svo lík orð yfir þetta sé að þau hafi bæði fengið sama stofn að láni úr lat ínu eða ítölsku. Eins og hér er sams konar bragur notaður bæði til að kveða lausa vísur og sögu ljóð og kvæðin ýmist mælt fram eða sungin við rímna lög. Þessi krít versku rímna lög eru þó æði frá brugðin þeim íslensku. (For vitnum lesendum er bent á að hægt er að finna margar upp tökur af söng krít verskra kvæða manna með því að nota leitar orðið mantinades á vefnum youtube.com.) Rétt eins og fer skeytl an hér er mantinaðan lifandi hefð á Krít. Hún er notuð sem tjáningar tæki, jafnt til að setja fram meitl aða hugs un og bregð ast skjótt við því sem fyrir ber. Sumar flytja djúpa speki, aðrar grín og gaman mál. Líkt og hér yrkja sumir kvæða menn líka blaut leg ljóð og bruna vísur, böl bænir og ástar játningar og allt þar á milli. Það er til marks um hve vinsæll þessi kveð skapur er að mantinöðu bækur, bæði með nýjum vísum og gömlum, fást í flestum bóka búðum á Krít og í sölu turnum má víða sjá smá rit með vísum, gjarna einni á hverri síðu eins og í þeirri litlu bók sem sést á myndinni. Lítið virðist ritað um mantinöður á öðrum málum en grísku, a.m.k. hafa bók salar á Krít sem ég hef spurt ekki kannast við skrif um þær á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.