Són - 01.01.2013, Qupperneq 144

Són - 01.01.2013, Qupperneq 144
Frá ritstjórn og útgefanda Són Són kemur nú út í ellefta sinn. Á árinu 2013 gerðist það merkast í sögu Sónar að stofn að var félag um útgáfuna. Það nefnist Óðfræði félagið Boðn og verður kynnt hér á eftir. Einnig bar það til tíðinda að tveir af þremur ritstjórum síðasta heftis drógu sig í hlé, þau Kristján Árnason og Rósa Þorsteinsdóttir. Þeim eru þökkuð góð störf í þágu Sónar. Ragnar Ingi Aðalsteinsson heldur hins vegar áfram og rit stýrir Són í þriðja sinn ásamt nýjum ritstjóra, Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Nokkur breyting hefur orðið á uppsetningu og niðurröðun efnis frá því sem verið hefur. Ber þar helst að nefna að nú er skilið á milli þeirra greina sem farið hafa gegnum svokallað ritrýningar ferli og hinna sem aðeins hafa ver ið lesnar yfir af ritstjórn. Ritrýningin er frek, bæði á vinnu og tíma. Hún byggist á því að leitað er til fræðimanna, sem sérhæfðir eru í því efni sem um er fjallað, og þeir beðnir að gagn rýna rit smíðina eins rækilega og þeir hafa þekkingu til. Þessi vinna er ólaunuð. For sendan fyrir því að þetta sé almennt gert er sú að innan fræða sam- félags ins njóta allir góðs af slíkum vinnu brögðum þegar upp er staðið. Þeir fræði- menn, sem í dag ritrýna grein fyrir Són án þess að taka annað fyrir en kærar þakkir ritstjórnar, leggja síðar fram greinar til birtingar, þar eða annars staðar, og þá þarf að finna sérfræðinga sem hafa vilja og getu til að rýna í þau verk af sömu ná kvæmni, launa laust. Skilyrði er að slík ritrýni sé nafnlaus. Sá sem tekur grein í rit rýningu veit ekki hver höfundurinn er og þegar höfundurinn fær grein sína til baka, útkrotaða í athuga semdum, veit hann ekki hver það verk vann. Þetta er gert til að forðast það að hagsmunaárekstrar og kunningja tengsl hafi áhrif á matið, rýninguna. Reglan er skynsamleg og skil virk þó svo að hér á landi, þar sem fræða sam- félagið er fámennt og góðmennt, vilji stundum brenna við að hægt sé að ráða of mikið í það út frá efninu hver muni vera höfundurinn. Yfir leitt er slíkt þó ekki til vand ræða og ritrýnar gera sitt besta til að horfa fram hjá slíkum vís bendingum, ef ein hverjar skjóta upp kollinum. Nafn leysið er hluti af ritrýningar ferlinu og á sinn þátt í að skapa trúverðug leika gagn vart efninu og það skiptir miklu máli að reglur um það séu haldnar. Greinar sem hafa ekki farið í gegnum ritrýningarferli birtast í II. hluta ritsins. Þannig er rit stjórn að þreifa sig áfram með nýtt uppsetningar form, fjöl breyttara og vonandi heldur litríkara en verið hefur. Sitt hvað er þó enn óunnið í þeim efnum. Þar má nefna að enn hefur tíma ritið Són ekki sett sér sínar eigin reglur um upp setningu greina og heimilda skráningu. Þetta stendur þó allt til bóta og vonumst við til þess að þegar næsta hefti verður skipu lagt fái höfundar greina í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.