Fréttablaðið - 04.03.2016, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 04.03.2016, Blaðsíða 28
- lægra verð Ferskar kryddjurtir og beikon gefa tóninn í þessum rétti. Heimagert cannelloni bragðast best með fersku salati. Cannelloni Ólífuolía 1 laukur 3 hvítlauksrif 2 dósir hakkaðir tómatar Salt og nýmalaður pipar handfylli basilíka 1 lárviðarlauf ½ kjúklingateningur 500 g spínat ½ tsk. múskat einfalt, fljótlegt og gott Eva Laufey Hermannsdóttir eldaði ljúffenga pastarétti í Matargleði Evu á Stöð 2 í gær. Hér fylgja tvær gómsætar uppskriftir. börkur af hálfri sítrónu 500 g kotasæla 1 egg 4 msk. nýrifinn parmesan ostur 200 g cannelloni-pasta 150 mozzarella-ostur Rifinn ostur Hitið ofninn í 180°C. Steikið spín- atið upp úr ólífuolíu á pönnu við vægan hita. Þegar spínatið er orðið mjög mjúkt, færið það yfir á skurð- brettið og saxið mjög smátt. Hitið ólífuolíu í potti og steikið smátt saxaðan lauk þar til hann verður glær og mjúkur í gegn, pressið hvít- lauksrif og bætið út í pottinn ásamt hökkuðum tómötum, lár viðar laufi og hálfum kjúklingateningi. Krydd- ið til með salti og pipar og leyfið sósunni að malla í nokkrar mínútur við vægan hita. Blandið saman söx- uðu spínati, kotasælu, eggi, par- mesan osti, nýrifnu múskati, pipar og basilíkulaufum í skál. Fyllið can- nelloni-pastarörin með ljúffengu ostafyllingunni, gott er að nota sprautupoka en annars má fylla rörin með skeiðum. Setjið sósu í eldfast mót og raðið pastarörum ofan á. Hellið sósunni yfir og dreif- ið vel af rifnum osti og ferskum mozzarella yfir. Í lokin er gott að rífa vel af parmesan yfir. Bakið við 180°C í 30-35 mínútur. Ef ostur- inn er orðinn mjög brúnn of fljótt er gott ráð að leggja bökunarpappír yfir.Berið fram með fersku salati. Rjómalagað kjúklingapasta með beikoni og kRyddjuRtum fyrir 3-4 2 msk. ólífuolía 4 kjúklingabringur 200 g gott beikon 8-10 sveppir, skornir 2 msk. fersk steinselja, smátt söxuð 2 msk. ferskt timjan, smátt saxað ½ kjúklingateningur 350 ml matreiðslurjómi Salt og pipar eftir smekk Skerið sveppina og beikonið í litla bita. Hitið olíu við vægan hita, steikið sveppina og beikon- ið á pönnunni. Mér finnst lang- best að nota ferskar kryddjurtir. Saxið kryddjurtirnar smátt niður og bætið þeim á pönnuna. Bætið mat- reiðslurjómanum og kjúklingaten- ingnum saman við, leyfið þessu að malla við vægan hita í nokkrar mín- útur. Skolið kjúklingabringurnar, leggið þær í eldfast mót og krydd- ið þær með salti og pipar. Hell- ið sósunni yfir kjúklinginn og inn í ofn við 180°C í 30-35 mínútur. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbein- ingum á pakkanum. Setjið pasta á disk og kjúklinginn yfir ásamt sós- unni, dreifið gjarnan ferskri stein- selju yfir í lokin. Matargleði Eva Laufey Hermannsdóttir 4 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r8 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F s s T í l l 0 4 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A 9 -D D E 0 1 8 A 9 -D C A 4 1 8 A 9 -D B 6 8 1 8 A 9 -D A 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.