Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 48
Margrét segist upphaflega hafa
smitast af föður sínum sem spil
ar á harmóníku. „Ætli ég hafi ekki
erft áhugann,“ segir hún. „Annars
er mjög vaxandi áhugi á harmón
íkuleik hér á landi. Ég er til dæmis
að kenna tólf ára gamalli dótt
ur vinkonu minnar,“ segir Mar
grét. „Sumir hafa fengið áhuga af
því að einhver nákominn spilar á
nikku en öðrum finnst þetta bara
flott hljóðfæri. Það geta allir lært
á nikku. Ég byrjaði ung í námi hjá
Karli Jónatanssyni harmóníku
leikara sem er því miður fallinn
frá. Hann gerði það eiginlega fyrir
pabba að taka mig svona unga
í námið, enda var nægur áhugi
fyrir hendi og tímarnir þar gáfu
mér heilmikið.“
Margar konur spila
Faðir Margrétar, Örn Arason,
var formaður Harmonikufélags
Reykjavíkur þegar hún var að
alast upp. Hann spilaði á tónleik
um og lék um tíma með hljómsveit
Karls Jónatanssonar. „Ég á eldri
systkini en þau erfðu ekki þennan
sama nikkuáhuga,“ segir Margrét
og bætir við að sér hafi strax þótt
mjög gaman að spila. Hún segir að
það hafi aukist mikið á undanförn
um árum að konur spili á harm
óníku en það var fátítt á árum
áður. „Það eru mun fleiri konur
en maður heldur að spila. Þær eru
kannski minna sýnilegar en karl
ar en mér sýnist það allt vera að
breytast.“
Í bandinu hans bubba
Harmóníkufélög eru starfandi víða
og þar hittist fólk með nikkuna,
spjallar og spilar. „Það er mikill fé
lagsskapur í þessari tegund tónlist
ar. Ég spilaði töluvert með pabba
og konunni hans. Mér fannst það
gaman á sínum tíma en núna hef
ég meiri áhuga á annars konar tón
list og að nota nikkuna með öðrum
hljóðfærum,“ segir Margrét sem
ætlar að spila á Háskóladeginum
í dag með Balkanbandinu RaKi
sem varð til í FÍH. Hún spilar
líka í litlum djasshópi, er í hljóm
sveitinni Sunnyside Road, kemur
stundum fram með Prins Póló og
er ein af Spaðadrottningunum hans
Bubba.
„Ég hélt tónleika með Brynhildi
Guðjónsdóttur leikkonu fyrir jólin.
Þar minntumst við Edith Piaf sem
hefði orðið hundrað ára. Mér finnst
mjög gaman að sýna fjölbreytileika
nikkunnar og hvað hún passar vel
við alls konar tónlist. Fólk á það
til að setja alla harmóníkuleikara
undir einn hatt en það eru auðvit
að margir flokkar fyrir þetta hljóð
færi. Það er endalaust hægt að
nýta nikkuna með alls konar tón
list,“ segir Margrét sem stundar
nám í harmóníkuleik hjá FÍH. „Ég
fór í þetta nám fyrir þremur árum
til að þroska kunnáttuna. Ég valdi
djass og klassík og finnst það æðis
legt. Mér finnst líka skemmtilegt
að læra fræðin á bak við hljóðfær
in og breikka þar með vitundina í
tónlistinni,“ útskýrir hún.
stjörnutónleikar
Margrét verður ekki bara í Stúd
entakjallaranum í dag því klukkan
fimm hefjast tónleikarnir í Saln
um þar sem allir bestu harmóníku
leikarar landsins koma fram. „Ég
var beðin að spila á þessum tón
leikum sem bera titilinn Stjörnu
tónleikar Sambands íslenskra
harmonikuunnenda. Níu manns
koma fram og meðal þeirra eru
Reynir Jónasson og Bragi Hlíð
berg sem flestir þekkja. Þarna
verður góður hópur og ég er stolt
af því að fá koma fram með þess
um meisturum,“ segir Margrét.
„Fyrir ári hélt sambandið heið
urstónleika fyrir Karl Jónatans
son fyrir fullu húsi. Harmón
íkutónleikar eru mjög vel sóttir
enda gaman að hlusta á þessa teg
und tónlistar. Ég sjálf hef mikla
ánægju af franskri og balkantón
list sem er reyndar hröð og krefj
andi. Mér finnst mjög skemmtilegt
að spila með Balkanbandinu, þetta
er hress og hæfileikaríkur hópur.“
seMur og syngur
Margrét segist hafa haft nóg að
gera. Hún sé í mörgum og marg
víslegum verkefnum sem geri
henni kleift að lifa á tónlistinni.
„Það er margt að gerast á næst
unni. Ég er í stjórn Reykjavík Folk
Festival sem verður 10.12. mars
á Kexi. Það verða mjög spennandi
tónleikar en mér finnst líka ótrú
lega gaman að vera í verkefna
stjórn og vinna bak við tjöldin.“
Margrét semur líka lög og hefur
lítillega sungið. „Mig langar að
semja meira. Það er skemmtilegt
að flytja eigin lög. Ég reyni allt
af að setja lögin í minn búning en
það er öðruvísi að flytja það sem
maður hefur sjálfur samið, það
er ákveðin opinberun,“ segir hún.
elin@365.is
Með nikkuna frá
sjö ára aldri
Margrét Arnardóttir harmóníkuleikari kemur fram á tónleikum í
Stúdentakjallaranum og Salnum í dag. Margrét var aðeins sjö ára
þegar hún byrjaði að spila en hún hefur alla tíð heillast af nikkunni.
Margrét Arnardóttir harmóníkuleikari stendur í ströngu þessa helgi. Meðal annars kemur hún fram á harmóníkutónleikum í
Salnum í dag. MYND/ERNIR
Fólk á það til að setja alla harmóníkuleikara
undir einn hatt en það eru auðvitað margir
flokkar fyrir þetta hljóðfæri. Það er endalaust hægt að
nýta nikkuna með alls konar tónlist
Margrét Arnardóttir
Yfirhafnir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið
Vertu vinur á
Facebook
Laugavegi 63 • S: 551 4422
www.l
axdal.
is
Skoðið laxdal.is
Fisléttir
Dúnjakkar
og vattjakkar
Litaúrval
Fyrir þig
í Lyfju
lyfja.is
C-vítamín línan frá Novexpert veitir húðinni orku og ljóma.
Boosterinn er stjörnuvaran í þessari flottu línu, ein sú
öflugasta sinnar tegundar. Boosterinn lýsir upp litabletti
og ör ásamt því að veita húðinni orku og jafnvægi.
ER Í LOFTINU
SPRENGISANDUR
SIGURJÓN M. EGILSSON OG UMRÆÐA SEM SKIPTIR MÁLI
KL. 10:00 12:00SUNNUDAG
5 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r6 F ó L k ∙ k y n n i n G a r b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a r b L a ð ∙ h e L G i n
0
5
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
A
E
-D
A
3
8
1
8
A
E
-D
8
F
C
1
8
A
E
-D
7
C
0
1
8
A
E
-D
6
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
3
6
s
_
4
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K