Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 78
| AtvinnA | 5. mars 2016 LAUGARDAGUR30
– VERKIN TALA
FR
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.is
Viðgerðarmaður
á vélaverkstæði óskast
Við óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði
í fullt starf. Reynsla af vélaviðgerðum er æskileg
og menntun augljós kostur. Mikilvægt er að við-
komandi sé jákvæður, með ríka þjónustulund og
eigi gott með samskipti við viðskiptavini.
Allar upplýsingar veitir Guðmundur
í síma 894 0617, en allar umsóknir skal
senda á netfangið thjonusta@velfang.is
Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaðili á sviði vinnu- og landbún-
aðarvéla. Helstu vörumerki eru JCB, CLAAS og FENDT.
Vélfang ehf. var valið Framúrskarandi fyrirtæki 2015. Hjá Vélfangi
starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita viðskipta-
vinum sínum framúrskarandi þjónustu og nú vantar einn í liðið.
Verkefnastjóri hjá
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Við leitum að öflugum liðsmanni
Starfsvið
Upplýsingagjöf og stýring rannsóknaverkefna á
sviði húsbyggingatækni, með áherslu á viðhald,
viðgerðir, einangrun og raka
Öun nýrra verkefna og ármögnun þeirra á
innlendum og erlendum vettvangi
Verkefnastjórnun
Þekkingu á að yrfara gögn um innutt hús og
meta hvernig þau standast íslenskar aðstæður
Þekking á stöðlum og umhver þeirra
Vinna með nýstofnuðum Byggingavettvangi í
samvinnu við Samtök iðnaðarins, Mannvirkja-
stofnun, Íbúðalánasjóð og öðrum aðilum sem
tengjast vettvanginum
Menntunar og hæfniskröfur:
Meistaragráða í byggingarverkfræði eða bygg-
ingartæknifræði
Doktorsgráða á sviðinu æskileg
Reynsla og þekking af verkefnum og verkefna-
stjórnun á sviði húsbygginga
Að geta tjáð sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Þekkingu á vistvænum byggingum og umhvers-
áhrifum byggingarframkvæmda
Sjálfstæði í vinnu og faglegum vinnubrögðum
Aðeins um okkur
Hlutverk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er að styrk-
ja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs og auka
lífsgæði á grundvelli rannsókna og þróunar. Öug
tækniþróun, þjónusta og yrfærsla þekkingar til
fyrirtækja og frumkvöðla á sviði mannvirkja er stór
og vaxandi þáttur í star Nýsköpunarmiðstöðvar
Íslands.
Upplýsingar um starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvar
Íslands er að nna á heimasíðunni www.nmi.is
Umsóknafrestur er til 30. mars 2016.
Umsóknir skulu sendar á netfangið karlf@nmi.is,
merktar „mannvirkjarannsóknir“
Upplýsingar veita Sigríður Ingvarsdóttir eða Karl
Friðriksson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands í síma
522 9000
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Árleyni 2-8, 112 Reykjavík
Sími 522 9000 | www.nmi.is
Keilir óskar að ráða í krefjandi starf fjármálastjóra hjá lifandi, skemmtilegu og ört
stækkandi fyrirtæki. Hjá Keili eru fimm ólík menntasvið, auk nokkurra dótturfélaga,
sem samtals veltu um einum milljarði króna á árinu 2015.
Við leitum að réttri mannskju með viðeigandi reynslu. Háskólamenntun áskilin.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn og fylgigögn fyrir 15. mars
næstkomandi á netfangið starfsumsokn@keilir.net.
Keilir starfar eftir jafnréttis- og fjölskyldustefnu. Við hvetjum konur jafnt sem karla
til að sækja um starfið.
KEILIR // ÁSBRÚ // 578 4000 // www.keilir.net
STARF FJÁRMÁLASTJÓRA KEILIS
Stefnir leitar að sérfræðingi í sérhæfðum fjárfestingum
Sérhæfðar fjárfestingar sjá um rekstur framtaksfjárfestingasjóða sem fjárfesta í óskráðum fyrirtækjum.
Helstu verkefni
• Greiningar á fyrirtækjum og atvinnugreinum
• Kynningar og mat á fjárfestingakostum
• Upplýsingagjöf og skýrslugerð
Hæfni og þekking
• Próf í hagfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða tengdum greinum
• Tveggja ára starfsreynsla að lágmarki
• Góð almenn kunnátta á Microsoft Office
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Þekking og brennandi áhugi á íslensku atvinnulífi
• Góð kunnátta í íslensku og ensku
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Arnar Ragnarsson, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga,
netfang arnar.ragnarsson@stefnir.is, sími 444 6802.
Umsóknir skal senda á umsokn@stefnir.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. mars 2016
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Spennandi starf
í f járfestingageiranum
Stefnir hf. er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins og þjónar jafnt einstaklingum sem fagfjárfestum.
Endalaust
ENDALAUST
NET
1817 365.is
0
5
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
A
E
-C
B
6
8
1
8
A
E
-C
A
2
C
1
8
A
E
-C
8
F
0
1
8
A
E
-C
7
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
3
6
s
_
4
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K