Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 33
www.versdagsins.is Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum... Sölusýning í dag frá kl. 10 til 16. Í dag, laugardag, efnum við til sölusýningar í báðum verslunum okkar, í Nóatúni 4 og í Hlíðasmára 3. Þar gefst tækifæri til að skoða allt það nýjasta sem við bjóðum. Meðal annars þvottavélar, sem skammta þvottaefni sjálfkrafa (i-DOS), uppþvottavélar sem fengu hæstu einkunn hjá danska neytendablaðinu, nýjustu ofnana frá Siemens og Bosch með byltingakenndum nýjungum, þar á meðal 4D heitum blæstri og fleira og fleira. Fjöldi tilboða í tilefni dagsins. Veittur verður afsláttur af öllum vörum sem ekki eru þegar á Tækifærisverði. Látið sjá ykkur og njótið dagsins með okkur! Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is Sölusýning s ý n i n g Sölu Slökkvum á raftækj- um fyrir svefninn „Karlar sem mældust með lágt melatónín-gildi voru fjórfalt lík- legri til að greinast með lífsógn- andi blöðruhálskirtilskrabbamein í samanburði við þá sem voru með hátt melatónín-gildi,“ segir Lára Sigurðardóttir læknir. Hún var fyrsti höfundur að rannsókn um hvaða áhrif melatónín getur haft á blöðruhálskirtilskrabba- mein. Karlar sem áttu við svefn- truflun að stríða voru líklegri til að hafa lágt melatónín-gildi. Melatónín er hormón sem heilaköngullinn framleiðir í myrkri og aðallega að næturlagi. „Seytun melatóníns er mjög viðkvæm fyrir birtu og sérstaklega bláu ljósi, eins og snjalltæki og sjónvörp senda frá sér. Fleiri þættir geta minnkað framleiðsluna, t.d. beta-blokkerar sem eru lyf sem oft eru notuð við háum blóðþrýst- ingi. Tilraunarannsóknir á frumum og dýrum sýna að melatónín hemur krabbameinsvöxt. T.d. ef heilaköngullinn er fjarlægður úr músum þá byrja þær að mynda krabbamein en ef heilaköngull- inn er græddur aftur í þær eða þeim gefið melatónín þá hægist á krabbameinsvextinum,“ segir Lára og mælir með því að fólk slökkvi á öllum skjáum og raftækjum að minnsta kosti klukkutíma áður en farið er að sofa. „Það er mjög einstaklings- bundið hvað við framleiðum mikið melatónín. En til að fram- leiða okkar náttúrulega magn af melatóníni þurfum við ekki einungis að sofa heldur sofa þegar okkur er það eðlislægt, það er, á næturnar.“ Lára Sigurðardóttir rannsakaði tengsl melatóníns og krabbameins. þeirra 200 sem greinast á ári fá læknandi meðferð (skurðaðgerð eða geislameðferð) Fylgikvillar meðferða við krabba- meini hafa áhrif á andlega líðan Að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli getur haft veruleg áhrif á andlega líðan, sem að hluta kemur til vegna fylgikvilla meðferðar, eins og stinningarvandamála. brottnám blöðruháls- kirtils með skurðaðgerð 60-70% geislameðferð 30-40% 50% l Það að vera þunglyndur við greiningu hefur áhrif á líkur á að fá stinningarvandamál eftir aðgerð, þ.e. þeir sem eru við betri andlega heilsu (skora lægra á þunglyndis- skala) eru ólíklegri til að eiga við stinningarvanda- mál að glíma eftir aðgerð, samkvæmt rannsóknum. l Fyrsti mánuðurinn eftir greiningu blöðruhálskirt- ilskrabbameins virðist krít- ískur. Þeir sem greinast eru tvöfalt líklegri til að látast úr hjartasjúkdómi innan mánaðar frá greiningu í samanburði við jafnaldra þeirra í samfélaginu, sam- kvæmt rannsóknum. 50% þeirra sem gangast undir meðferð eiga í vandræðum með stinningu þeirra sem gangast undir meðferð missa þvag undir álagi, t.d. við að skokka 3% eru með verulegan þvagleka 25% Krabbameinsmeðferð er oft erfið og veldur aukaverkunum sem er annaðhvort varanleg eða kemur til baka á 2-3 árum. Hvort skerðingin er varanleg ræðst af því hversu auðveldlega gengur að varðveita stinningartaugarnar, þ.e. hversu mikið sjúkdómurinn er vaxinn út fyrir kirtilinn. Fr ét tA bL Að ið /E rn ir Átakið Mottumars er nú í fullum gangi en það er haldið til þess að vekja athygli á krabbameini hjá körlum. Inni á vefsíðunni Mottumars má heita á þátttakendur þar sem safnað er fyrir rannsóknum á krabbameini karla. Mottudagurinn verður haldinn 11. mars og er fólk hvatt til þess að taka þátt með því að klæða sig upp karlmannlega. h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 33l A U g A R D A g U R 5 . M A R s 2 0 1 6 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A E -8 1 5 8 1 8 A E -8 0 1 C 1 8 A E -7 E E 0 1 8 A E -7 D A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.