Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 58
| AtvinnA | 5. mars 2016 LAUGARDAGUR10 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Menntasvið · Starfsmaður í Salalaug Grunnskólar · Smíðakennari í Snælandsskóla Velferðarsvið · Starfsmaður í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk Einnig hefur verið opnað fyrir sumarstörf . Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. BARNAHEIMILIÐ ÓS leitar að frábærum einstaklingi í 100% starf. BARNAHEIMILIÐ ÓS Bergþórugata 20, 101 Reykjavík Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 552-3277 eða í gegnum netfangið os1@simnet.is. Umsóknarfrestur til 14. mars nk. Ós er foreldrarekinn leikskóli í hjarta miðbæjarins. Á leikskólanum eru 33 börn á þremur deildum og 11 starfsmenn. Við leggjum áherslu á faglegt starf, gleði, einstaklingsathygli, samheldni og vináttubrag. Samvinna við fjölskyldur barnanna er ríkur þáttur í daglega lífinu á Ósi svo við getum stuðlað að vellíðan og góðum alhliða þroska barnanna. Ós er góður og hlýlegur vinnustaður þar sem allir skipta máli. • Leikskólakennaramenntun, sambærileg menntun eða reynsla af starfi með ungum börnum • Hæfni til að vinna í samræmi við faglegar kröfur leikskólans • Góð samskiptahæfni • Jákvæðni, víðsýni og umburðarlyndi menntunar- og hæfniskröfur: ert þú efni í góðan Ósara? Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn Í skólanum eru 210 nemendur í 1. – 10. bekk og við hann starfar hæft og vel menntað starfsfólk. Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi sem endurspeglast í einkunnarorðum skólans sem eru: Vinátta, virðing og velgengni. Starfsfólk og nemendur skólans vinna að metnaði að aukinni umhverfisvitund og minnkun matarsóunar og er skólinn þátttakandi í verkefninu Skólar á grænni grein. Húsnæði skólans er afar gott líkt og allur aðbúnaður. Gott samstarf er við leik- og tónlistarskóla á staðnum, en tónlistarskólinn er í húsnæði grunnskólans. Sveitarfélagið Ölfus hefur sinnt skólamálum að miklum metnaði og stutt við menntun starfsmanna. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir þekkingu, skýrri sýn á skólastarf og leggur áherslu á vellíðan og árangur nemenda í samstarfi við aðra starfsmenn skólans. Meginhlutverk aðstoðarskólastjóra er að: • Veita faglega forystu og móta framtíðarsýn í samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá grunnskóla og lög um grunnskóla. • Vera staðgengill skólastjóra, bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjóra. • Bera ábyrgð á félagsstarfi nemenda innan skólans og hafa umsjón með tómstundastarfi og lengdri viðveru nemenda. • Veita markvissa kennslufræðilega leiðsögn og endurgjöf til starfsmanna. • Annast skipulagningu forfalla og skráningu þeirra. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf sem grunnskólakennari og kennslureynsla í grunnskóla. • Viðbótarmenntun í stjórnun menntastofnana og reynsla af stjórnun. • Góðir skipulagshæfileikar og færni í stundatöflugerð. • Reynsla af umsjón með innra mati/sjálfsmati grunnskóla æskileg. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi og áhugi á þróunarstarfi. Umsókninni skal fylgja ferilskrá um störf umsækjanda, menntun og stjórnunarreynslu og nöfn tveggja umsagnaraðila. Einnig skal fylgja greinargerð þar sem fram koma hugmyndir umsækjanda um skólastarf og tilgreina þau verkefni sem viðkomandi hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfinu. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2016. Umsækjendur skili umsókn í tölvupósti á netfangið gudrun@olfus.is fyrir mánudaginn 21. mars 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Guðrún Jóhannsdóttir skólastjóri, gudrun@olfus.is s. 480 3850. Járnsmiður / vélsmiður BM Vallá óskar eftir að ráða járnsmið eða vélsmið til starfa í viðhaldsdeild fyrirtækisins í Reykjavík. Vinnan felst aðallega í viðhaldsverkefnum, bæði í verksmiðjum og á tækjum fyrirtækisins, en einnig í einhverjum nýsmíðum. Umsóknarfrestur er til 13. mars 2016. Vinsamlegast sendið umsóknir á gylfi@bmvalla.is BM Vallá ehf. Bíldshöfða 7 STARFSSVIÐ: n Gerð flugáætlana (Flight Planning) n Eftirlit með flugvélum félagsins (Flight Following) n Önnur tilfallandi verkefni í flugumsjón HÆFNISKRÖFUR: n Gilt skírteini flugumsjónarmanns n Góð skipulagshæfni n Hafa metnað til að ná árangri í starfi n Góð tölvufærni n Góð enskukunnátta er nauðsynleg n Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund Nánari upplýsingar veita: Birgir Örn Ólafsson I birgir@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I starf@icelandair.is + Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast fylltar út eigi síðar en 12. mars 2016 á vefsíðunni: www.icelandair.is/umsokn FLUGUMSJÓNARMENN ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 88 23 0 3/ 16 Vegna aukinna umsvifa óskar Icelandair eftir að ráða flugumsjónarmenn í áhugavert og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. n Afrit af skírteini flugumsjónarmanns n Afrit af prófskírteinum ásamt einkunnum fyrir allt bóklegt flugumsjónarnám n Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum n Nýtt sakavottorð Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli og er unnið á dag- og næturvöktum (2-2-3). Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum þurfa að fylgja eftirfarandi gögn: 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 0 7 9 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A E -B C 9 8 1 8 A E -B B 5 C 1 8 A E -B A 2 0 1 8 A E -B 8 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.