Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 128
„Mér finnst hann bara svo súper sætur þessi voffi. Svo hef ég vandræðalega gaman af því að fíflast með þessa filtera. Sumir filterarnir eru svo fáránlegir að maður veltir því fyrir sér hvað sé í gangi í hausnum á þeim sem bjó þá til.“ Manúela Ósk Harðardóttir, fatahönnunarnemi „Uppáhaldsfilterarnir mínir eru regnboga- gubbið því hann kom fyrstur og er algjört krútt og líka faceswap því það er svo ógeðslega skrítið. ÉG SKIL EKKI HVERNIG ÞETTA VIRKAR!“ Berglind Pétursdóttir „Sæti filterinn er í algeru uppáhaldi núna. Ég myndi setjast í helgan stein ef ég vaknaði svona einn daginn.“ Sólmundur Hólm, útvarpsmaður á RÚV thorirsaem „Ég elskaði barnatímann með Bólu sem barn og maður líkist henni í þessum tröllafilter. Svo er það faceswap, ef mann langar til að hlæja þá notar maður þennan! Það hefur ekki einu sinni gerst að ég hlæi ekki með því að leika með mér hann.“ Ósk Gunnars- dóttir, útvarpskona á FM 957 oskipants manuelaosk berglindp „Haruki er í uppáhaldi af því það er bara svo ógeðslega fyndið, Ísland & karókí-lovin’ Japani sem syngur slagara og gefur ferðatips. Og svo er það Kevin Halldór sem er male model, auðvitað af að því maður er gorgeous með þennan filter og Kevin hugsar ekki um neitt nema tísku, útlit og merkjavöru. Mjög gaman að fá útrás með svoleiðis týpu.“ Þórir Sæmundsson, leikari soliholm „Þessi filter er í uppáhaldi hjá mér því ég vildi óska þess að ég væri með betra lyktar- skyn. Svo er ég líka bara svo keimlíkur Val- geir Skagfjörð með þennan filter.“ Aron Már Ólafsson, leikari aronmola „Nýi pöndufilterinn kemur mjög sterkur inn. Annars er ég hrifin af þessum þar sem augun eru pons og munnurinn stór. Þegar Katrín Halldóra er með Improv Ísland-snappið, þá er þessi algjör veisla.“ Margrét Erla Maack, sjónvarps- kona mokkilitli 5 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r76 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð Lífið Guðrún Jóna gudrunjona@frettabladid.is Snapchat filterarnir sem allir elska Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown, höfundar appsins sívin- sæla Snapchat, hafa þróað forritið jafnt og þétt undanfarið, en nýjasta uppfærsla þess býður notendum fjölbreytta filt era til að lífga upp á myndskeiðin sín en Snap chat virkar þannig að notendur senda sín á milli myndir og allt að 10 sekúndna myndskeið. 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A E -8 6 4 8 1 8 A E -8 5 0 C 1 8 A E -8 3 D 0 1 8 A E -8 2 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.