Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 60
| AtvinnA | 5. mars 2016 LAUGARDAGUR12
Forseti
hug- og félagsvísindasviðs
Staða forseta fræðasviðs við Háskólann á Akureyri er 100% og felur meðal annars í sér
yfirumsjón með allri starfsemi og rekstri fræðasviðsins og stefnumörkun í málefnum
fræðasviðsins undir stefnu háskólans. Næsti yfirmaður forseta fræðasviðs er rektor
háskólans. Til greina kemur að forseti fræðasviðs komi að kennslu og rannsóknum innan
fræðasviðsins sem hluta af starfi sínu. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1.
ágúst 2016. Starfsstöðin er á Akureyri.
Rektor ræður forseta
fræðasviðs til fjögurra ára í
senn. Við ráðningu er notast
við sjálfstætt mat fagaðila
til að meta stjórnunar-
og samskiptahæfileika
ásamt stjórnunarreynslu
viðkomandi. Jafnframt er
litið til umsagnar hug- og
félagsvísindasviðs ásamt
því að haft er samráð við
háskólaráð um ráðninguna.
Helstu ábyrgðarþættir:
• Frumkvæði og forysta um málefni fræðasviðsins.
• Stjórnsýsluleg og rekstrarleg ábyrgð á málefnum
fræðasviðsins.
• Yfirumsjón með rannsóknarvirkni og kennslu á
sviðinu.
• Framkvæmd gæðastjórnunar á fræðasviðinu í
samráði við gæðastjóra.
• Starfsmannamál á sviðinu.
• Yfirumsjón með innlendum og erlendum sam-
skiptum fræðasviðsins.
• Seta í framkvæmdastjórn skólans og er hluti af
yfirstjórn skólans.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráðherra.
Nánari upplýsingar um starfið
veitir Eyjólfur Guðmundsson rektor
Háskólans á Akureyri. Umsóknir og
fyrirspurnir skal senda á netfangið
rektor@unak.is.
Umsóknarfrestur er til og með
15. mars 2016.
Nánari upplýsingar um starfið
og umsóknarferlið er að finna á
starfatorg.is og vef háskólans
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsækjendur skulu uppfylla almenn hæfisskilyrði
sem háskólakennarar á vettvangi þeirra fræða sem
annað hvort eru kennd á fræðasviðinu eða tengjast
mjög náið helstu viðfangsefnum þess.
• Doktorspróf er skilyrði og æskilegt að prófið sé
á vettvangi fræða sem kennd eru á
viðkomandi fræðasviði eða tengjast viðfangs-
efnum þess.
• Hæfileiki til að byggja upp og leiða teymi
akademískra starfsmanna.
• Reynsla af rekstri og stjórnun.
• Hæfileiki til að móta og miðla framtíðarsýn.
• Reynsla af starfi innan háskóla er æskileg.
• Reynsla af störfum sem tengjast viðfangsefnum
á fræðasviðinu er æskileg.
• Krafist er góðrar samstarfshæfni og lipurðar í
mannlegum samskiptum.
Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafn-
rétti kynjanna og hvetur konur jafnt
sem karla til að sækja um laus störf.
www.unak.is/lausstorf.
Upplýsingar um hug- og félagsvísindasvið er að finna á vef háskólans á slóðinni:
http://www.unak.is/hugogfelagsvisindasvid
Rafvirki eða vélvirki
Héðinn Schindler lyftur ehf.
óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja
Starfssvið:
Eftirlit, viðgerðir og uppsetningu á lyftum og rennistigum.
Einnig önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði.
Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða
þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist á schindler@schindler.is.
Fálkinn hf. leitar eftir drífandi
stjórnanda fyrir vélasvið félagsins.
Um er að ræða spennandi starf með nýjum eig-
endum Fálkans. Viðkomandi þarf að hafa góða
samskipta- og stjórnunarhæfileika auk frum-
kvæðis til að sækja fram og greina ný tækifæri.
Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra.
Haldbær reynsla, tæknikunnátta og þekking á
bíla- og vélavörumarkaði er æskileg ásamt ríkum
þjónustuvilja. Umsækjandi þarf að hafa reynslu
af erlendum samskiptum, vörustýringu, inn-
kaupum og sölu- og tilboðsgerð. Starfinu fylgir
mannaforráð.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á
ib@falkinn.is fyrir 14 mars nk.
KRAFTMIKILL SÖLUMAÐUR
ÓSKAST TIL STARFA
Pósturinn leitar að öflugum einstaklingi í söludeild Póstsins, starfið felst í sölu á auglýsingalausnum
Póstsins og öðrum tilfallandi verkefnum.
Starf
Menntunar- og hæfniskröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elvar Bjarki
Helgason forstöðumaður Fyrirtækjasölu á
netfanginu elvarh@postur.is.
Áhugasamir geta sótt um á heimasíðu Póstsins
ásamt að senda inn starfsferilsskrá og mynd.
Umsóknarfrestur er til 14. mars 2016. Allar
umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Háskólapróf sem nýtist í starfi eða mikil reynsla af
sölustörfum til fyrirtækja.
Vera árangursdrifinn með hæfileika í mannlegum
samskiptum og framúrskarandi þjónustulund
Eiga auðvelt með að skipuleggja sölu
og sjá ný tækifæri
Frumkvæði og geta unnið sjálfstætt
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð tölvuþekking
Kynning og sala á þjónustu til nýrra viðskiptavina
Fyrirtækjaheimsóknir
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is bryndis@talent.is
www.talent.is | talent@talent.is
0
5
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
A
E
-D
0
5
8
1
8
A
E
-C
F
1
C
1
8
A
E
-C
D
E
0
1
8
A
E
-C
C
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
3
6
s
_
4
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K