Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 60
| AtvinnA | 5. mars 2016 LAUGARDAGUR12 Forseti hug- og félagsvísindasviðs Staða forseta fræðasviðs við Háskólann á Akureyri er 100% og felur meðal annars í sér yfirumsjón með allri starfsemi og rekstri fræðasviðsins og stefnumörkun í málefnum fræðasviðsins undir stefnu háskólans. Næsti yfirmaður forseta fræðasviðs er rektor háskólans. Til greina kemur að forseti fræðasviðs komi að kennslu og rannsóknum innan fræðasviðsins sem hluta af starfi sínu. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2016. Starfsstöðin er á Akureyri. Rektor ræður forseta fræðasviðs til fjögurra ára í senn. Við ráðningu er notast við sjálfstætt mat fagaðila til að meta stjórnunar- og samskiptahæfileika ásamt stjórnunarreynslu viðkomandi. Jafnframt er litið til umsagnar hug- og félagsvísindasviðs ásamt því að haft er samráð við háskólaráð um ráðninguna. Helstu ábyrgðarþættir: • Frumkvæði og forysta um málefni fræðasviðsins. • Stjórnsýsluleg og rekstrarleg ábyrgð á málefnum fræðasviðsins. • Yfirumsjón með rannsóknarvirkni og kennslu á sviðinu. • Framkvæmd gæðastjórnunar á fræðasviðinu í samráði við gæðastjóra. • Starfsmannamál á sviðinu. • Yfirumsjón með innlendum og erlendum sam- skiptum fræðasviðsins. • Seta í framkvæmdastjórn skólans og er hluti af yfirstjórn skólans. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri. Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á netfangið rektor@unak.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2016. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarferlið er að finna á starfatorg.is og vef háskólans Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu uppfylla almenn hæfisskilyrði sem háskólakennarar á vettvangi þeirra fræða sem annað hvort eru kennd á fræðasviðinu eða tengjast mjög náið helstu viðfangsefnum þess. • Doktorspróf er skilyrði og æskilegt að prófið sé á vettvangi fræða sem kennd eru á viðkomandi fræðasviði eða tengjast viðfangs- efnum þess. • Hæfileiki til að byggja upp og leiða teymi akademískra starfsmanna. • Reynsla af rekstri og stjórnun. • Hæfileiki til að móta og miðla framtíðarsýn. • Reynsla af starfi innan háskóla er æskileg. • Reynsla af störfum sem tengjast viðfangsefnum á fræðasviðinu er æskileg. • Krafist er góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafn- rétti kynjanna og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um laus störf. www.unak.is/lausstorf. Upplýsingar um hug- og félagsvísindasvið er að finna á vef háskólans á slóðinni: http://www.unak.is/hugogfelagsvisindasvid Rafvirki eða vélvirki Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja Starfssvið: Eftirlit, viðgerðir og uppsetningu á lyftum og rennistigum. Einnig önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á schindler@schindler.is. Fálkinn hf. leitar eftir drífandi stjórnanda fyrir vélasvið félagsins. Um er að ræða spennandi starf með nýjum eig- endum Fálkans. Viðkomandi þarf að hafa góða samskipta- og stjórnunarhæfileika auk frum- kvæðis til að sækja fram og greina ný tækifæri. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Haldbær reynsla, tæknikunnátta og þekking á bíla- og vélavörumarkaði er æskileg ásamt ríkum þjónustuvilja. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af erlendum samskiptum, vörustýringu, inn- kaupum og sölu- og tilboðsgerð. Starfinu fylgir mannaforráð. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á ib@falkinn.is fyrir 14 mars nk. KRAFTMIKILL SÖLUMAÐUR ÓSKAST TIL STARFA Pósturinn leitar að öflugum einstaklingi í söludeild Póstsins, starfið felst í sölu á auglýsingalausnum Póstsins og öðrum tilfallandi verkefnum. Starf Menntunar- og hæfniskröfur Nánari upplýsingar um starfið veitir Elvar Bjarki Helgason forstöðumaður Fyrirtækjasölu á netfanginu elvarh@postur.is. Áhugasamir geta sótt um á heimasíðu Póstsins ásamt að senda inn starfsferilsskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2016. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Háskólapróf sem nýtist í starfi eða mikil reynsla af sölustörfum til fyrirtækja. Vera árangursdrifinn með hæfileika í mannlegum samskiptum og framúrskarandi þjónustulund Eiga auðvelt með að skipuleggja sölu og sjá ný tækifæri Frumkvæði og geta unnið sjálfstætt Góð íslensku- og enskukunnátta Góð tölvuþekking Kynning og sala á þjónustu til nýrra viðskiptavina Fyrirtækjaheimsóknir Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A E -D 0 5 8 1 8 A E -C F 1 C 1 8 A E -C D E 0 1 8 A E -C C A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.