Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Síða 1
F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð FIMMTUDAGUR 8. AfÓVEMBER 2007 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 183. TBL. - 97. ÁRG. - VERÐ KR. 235 MARKASUPA 26 mörk voru skoruð í leikjunum átta sem fram fóru í Meistaradeild Evrópu í gær. Manchester United og Arsenal eru komin áfram í 16 liða úrslit. Manchester vann Dynamo Kiev 4-0 á meðan Arsenal gerði 0-0 jafntefli við Slavia Prag. Emil Hall- freðsson heldur ótrauður áfram þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Reggina. Haukar og Keflavík unnu í lceland Express-deild kvenna. PÓLVERJAR BÖRÐUST MEÐ BITVOPNUM OG SLÖKKVITÆKJUM ffiTMTJTT 1111 LTiTn i ilH iílvlllliH 11 j Yl.\ 1 11FÁI j ;?il|:lij)ji:i:il ' . ■ • RUKKUÐU SKYTTUR » Landeigendumir Pétur Gíslason og Sigfús lllugason rukka rjúpnaveiðimenn fyrir veiði í Reykjahlíðarlandi í Mývatns- sveit. Deilt er um eignarrétt þeirra yfir jörðinni sem veiði- menn segja að sé almenningur. Skatturinn ætti að skoða þetta, segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags fslands. I LÍFFÆRIN OG HIMINNINN ESSSI »„Sýningin fjallar í rauninni um hvar maður staðsetur sig og um mörkin á milli manns og viðfangsefna," segir Margrét H. Blöndal myndlistarkona, um myndlist- arsýningu sína. » Friðrik J. Jónsson er 89 ára og nýbúinn að kaupa nýjan kraftmikinn bíl. Hann segist þó alltafvirða hraðatakmarkanir.„Ég hefaldrei verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ég reyni nú samt að passa mig á að vera ekki að hægja á umferðinni."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.