Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Side 19
.Æ'tar
rFIMMTUÐAGUR 8, NÓVEMBER 2007 19
Stefán Ásgrímsson reynsluók Kia Cee'd á dögunum. Bíllinn
komst í úrslit i keppni um bil ársins 2008, i flokki fjölskyldubila.
BfLAPRÓFANIR FÍB í OV
Höfundur er Stefán Ásgrímsson. Stefán
starfar hjá FÍB og er ritstjóri FÍB-blaðsins
og fréttavefjar FÍB.
Kia Cee'd Þessi verðlaunaði
- bíll er ósköp látlaus í útliti.
B ^Bfia Cee'd er einn þeirra bíla
liiJy sem komust í úrslit í keppn-
' ^ inni um titilinn Bíll ársins á
fslandi 2008 og litlu mun-
S íiOí að hann sigraði í sín-
um ílokki - ílokki fjölskyldubíla - en
liinn nýendurgerði Subaru Impreza
varö ofan a.
Kia Cee'd kom nýr inn á evr-
ópskan bflamarkað fyrr á þessu ári
og hefur hlotið ágætar móttökur,
ekki síst meöal bílablaðamanna. Kia
Cee'd tilheyrir svonefndum Golf-
flokki sem að sjálfsögðu er kennd-
ur við VW Golf. Það er flest nýtt við
Kia Cee 'd - líka verksmiðjan í Zilina
í Slóvakíu þar sem hann er byggður.
Kia Cee'd er innfæddur Evrópubíll
þótt ættarnafnið sé kóreskt. Uann er
hannaður í Evrópu af Evrópumönn-
um og byggöur í Evrópu. Og svo viss-
ir eru hinir kóresku foreldrar - Kia
Motors í Kóreu - um gæði bílsins að
veitt er sjö ára ábyrgö á hugsanleg-
Mðurstaða
+ Traustur í akstri - Öryggi - Sjö
ára ábyrgð
“ Niðurfelling aftursæta.
Helstu upplýsingar:
■ Kia Cee'd 1,6 CRDi fimm dyra
■ Verð: 2.090.000 krónur
■ Lengd/breidd/hæð í m:
4,24/1,79/1,48
■ Þyngd tilbúinn til aksturs: 1468
kg
■ Vékdísil, 1591 rúmsm-
Samrásarinnsprautun.
■ Afl: 115 hö / 4000 sn. mín.
■ Vinnsla: 255 Nm / 1900-2750 sn.
mín.
■ Gírkassi: 5 gíra handskipting
Viðbragð 0-100:11,5 sek
■ Hámarkshraði: 190 km/klst.
■ Olíueyðsla: 4,71/100 km í
blönduðum akstri.
■ CÖ2 útblástur: 126g/km
■ Leyfileg þyngd tengivagns með
hemlum: 1.400 kg
■ Helstu keppinautar: VW Golf,
Toyota Auris, Honda Accord o.fl.
margir bíladellumenn vita eru akst-
urseiginleikar framhjóladrifinna
bíla nokkuð aðrir en afturhjóladrif-
inna. Hér verður ekkert fullyrt um
hvort sé betra eöa verra í þessu sam-
augljóslega þeir að bíllinn verður
ódýrari og einfaldari í framleiðslu og
auðveldara er að hanna innanrýmiö
þannig að það verði sem hagkvæm-
ast og þægilegast fyrir notandann.
Aksturseiginleikar Kia Cee'd
eru sem sé mjög góðir, fjöðrunin er
fremur stinn og skrokkur bílsins er
það sömuleiðis þannig að hann er
viðráðanlegur og stöðugur t akstri.
ESC-stöðugleikakerfið sem er stað-
alhúnaður kemur síðan til hjálpar.
Það grípur inn þegar bíllinn byrjar að
missa grip og skrensa en er li'ka tljótt
að fara af þegar þess er ekki lengut
þörf. Reynsluakstursbíllinn var með
1,6 I 115 hestaila dísilvél og fimm
gíra handskiptingu. Þessi hljóðláta
og öfiuga vél kemur bílnum þokka-
lega úr sporunum, hámarkshraðinn
er 188 kílómetrar á kiukkustund og
viðbragðiö í hundraðið er 11,5 sek-
úndur. Hin aðalvélin er bensínvél,
einnig 1,61 en 120 hestöfi.
Látleysi og gott útsýni Látleysi i innréttingu eralisráðandi og frfskleiki
iw mætti að ósekju vera meiri. En það sem máli skjptir er i lagi, það er að
segja útsýnið auk þess sem öll stjórntæki eru í eðlilegri seilingarfjarlægð.
um smíða- og framleiðslugöllum.
Viðráðanlegur í akstri
Við reynsluókum bílnum fvrr í
sumar og svo aftur í tengslum við
valið á bíl ársins og í stuttu máli
er hann meö betri akstursbílum í
hópi framhjóladrifinna bíla. Eins og
hengi en smekkur manna er misjafn
og smekkur þess sem hér skrifar er
heldur á sveif með afturhjóladrifinu.
En látum oss ekki deila um smekk,
það er heldur fánýt og ógáfuleg iðja
að þrefa og þrasa um slíkt. En ótví-
ræðir kostir þess að hafa vél, gírkassa
og drif allt á sama stað i bflnum eru
Áreiðanleiki
Engin sérstök ástæða er til að
draga áreiðanleika Kia Cee'd í efa,
ekki síst þegar framleiðandinn er
sjálfur það viss í sinni sök að veita
fyrrnefnda sjö ára ábyrgð. Þá hala
Kia-bílar yfirleitt reynst áteiðanleg-
Akstur, öryggi og þægindi
Kia Cee'd er traustur akstursbíll,
viðráðanlegur og „hlýöinn" í akstri.
Útsýn er góð úr bílnum til allra átttt.
Eramsætið er þægilegt, mælar og
stjórntæki liggja eðlilega fyrir hönd-
um, fótum og augurn manns og
stiUingar á sæti og stýri eru þannig
satnkvæmt nýlegri árekstrarpróf-
un og fyrstur Kia-bíla til að ná þvt'
eftirsótta marki. Það er einfaldlega
ekkert til sparað hvað varðar örygg-
ið. Loftpúðar eru alls sex talsins og
E.SC-stöðugleikabúnaðurinn fylgir
með í kaupunum.
Aftursætið er tvískipt (60:40) og
waettBmBBG3Si.‘ ^
Ágætis aðgengi Skottið erágætlega
aðgengilegt. Þó er dálítið umstang að fella
aftursætið niður til að fá slétt farangursgólf.
ir og lítt bilanagjarnir hingað til. Kia
C 'ecd er fremur einfaldur og rafkerf-
ið erekki nærri eins fiókið og margra
annarra sambærilegra bíla. Tæknin
er gamalkunn og þrautreynd - það
eru einfaldlega færri slt'kir hlutir
til að bila en t' mörgum evrópskum
mjög tæknivæddum bílum og út af
fyrir sig er það góður kostur.
Stundum heyrði maður kvart-
að undan því að innréttingar kór-
eskra bíla væru úr ódýrum efnum
og ekki púslaö saman af neinni sér-
stakri smekkvísi. Það á vart við um
Kia Cee'd. Mælaborð og aðrir inn-
anstokksmunir eru mjög súmasam-
lega gerðir og úr traustum efnum og
minna á góða jtýska bíla i svipuðum
stærðarflokkum.
að flestir ættu að finna „sína" still-
ingu. Vélin vinnur vel með fimm gtra
handskiptingunni og allur framúr-
akstur er áreynslulaus. Við hölum
ekki ekiö bílnum með bensínvélinni
en erlendir bflablaðamenn hafa fett
fingur út í bratta togkúrfu sem þýð-
ir á mannamáli að vinnslan eða tog-
ið í henni er á þröngu sviði - lítið á
lágum vélarsnúningi og líka á háum.
Hið sama verður alls ekki sagt um
dísilvélina, hún vinnur vel á breiðu
snúningssviði og er auk þess spar-
neytin þannig að sjálfsagt er hún
fyrsti kosturinn hjá þeim senr hug-
leiða kaup.
Fimm stjörnu bíll
Kia Cee'd er fimm stjörnu bíll
bægt að fá slétl farangursgólf með
því að lyfta fyrst upp setunum og
velta þeim fratn og fella síðan sæt-
isbökin fram og niður. í nrörgum
nýjum bílum er þetta gert með einu
handtaki en í Kia Cee'd er fram
kvæmdin heldur meira gantaldags
og ga:ta verður þess að framstólarn-
ir séu ekki of aftarlega þegar jietta er
gert. IJppgefiö farangursrými er 546
lítrar en þegar stetin hafa veriö lögð
niður verður fiutningsrýmið alls
1.664 lítrar. Sjállvirk miðstöð ineð
hita/kælingu er staðalbúnaður. Að
lokum skal þess getið að öragnasía
og hreinsibúnaður á útblæstrinum
eru staöalbúnaður og bíllinn upp-
fyllir kröfur Euro 4-mengunarstað-
alsins.