Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Síða 29
DV i Dagskrá FIMMTbDAGOR 8: NÓVEM6ER Í007 » ^ Sjónvarpið kl. 22.25 Sopranos Sopranos-þáttaröðin heldur áfram en hún er af mörgum talin sú allra besta sem gerð hefur verið. í þættinum í kvöld leitar Maria Spatafore hjálparTonys meðVito Jr. Óheppnin eltir Tony og það skilar sér í rifrildi milli hans og Hesh. A.J., sonur Tonys, tekur stóra ákvörðun varðandi framtíð sína. SKJÁREINN 0 07:00 Innlit/ útlit (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:25 Vörutorg 17:25 7th Heaven (e) 18:15 Dr.Phil 19:00 Dýravinir (e) 19:30 Game tíví (6.12) 20:00 Rules of Engagement (2.7) 20:30 30 Rock (8.21) 21K)0 House (10.24) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House þarf að taka sína stærstu ákvörðun eftir að Wilson gerir samkomulag við lögreglumanninnTritter. Á meðan berst dvergvaxin stúlka með risavaxið vandamál fyrir lífi sínu. 22:00 C.S.I. Miami (2.24) 23:00 Fyrstu skrefin 23:25 Silvía Nótt 23:50 America's NextTop Model (e) 00:50 Backpackers (e) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. 01:20 C.S.I. 02:10 Vörutorg 03:10 Ústöðvandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 17:30 Skifulistinn 18:20 Fréttir 19:00 Hoilyoaks (53:260) 19:30 Hollyoaks (54:260) 20:00 Bestu Strákarnir (28:50) 20:25 Arrested Development 3 Óborganlegir gamanþættir með mörgum af helstu gamanleikurum heims. Þættirnir fjalla um rugluðustu fjölskyldu Bandaríkjanna og þó víðar væri leitað. Þú veist aldrei á hverju þú átt von frá þessum hóp. 2005. 20:50 Talk Show With Spike Feresten 21:15Tru Calling (1:6) Dularfullir og spennandi þættir um unga konu sem hefur einstaka hæfileika. Hún getur átt samskipti við fórnarlömb morða og slysa og komið í veg fyrir að örlög þeirra nái fram að ganga. 22:00 Grey's Anatomy (2:22) 22:45 BigLove (11:12) 23:30 Ghost Whisperer (37:44) 00:15 Windfall (8:13) (e) 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Gömlu rokkhundamir Krista Hall sá skemmtilegan heimildarþátt um Rolling Stones á Sirkus. Það er ekki oft sem ég hjúfra mig leng- ur uppi í sófa til að horfa á sjónvarpið. Sjónvarpsgláp mitt hefur fengið að víkja fyrir tölvuglápi, einkum sökum óþolin- mæði minnar og forvitni. Mér finnst alveg ofboðslega þægilegt að byrja bara ekkert að lifa mig inn í neina spennandi þætti fyrr en ég get bara keypt mér alla þátta- röðina og horft þá á alla þættina í einu og það sem er ennþá betra, ég get horft þegar mér hentar. Nýlega var hins vegar tekin ákvörðun um það á heimili mínu að gerast áskrif- endur að Stöð 2 og fjölvarpinu. Helsta ástæðan var að karlpeningurinn á heim- ilinu gæti horft á íþróttir á Sýn og var þar með helmingnum af heildairinnkomu fjölskyldunnar fórnað í þessi rándýru af- notagjöld. Um daginn gerðist svo hið ótrúlega að það var ekkert plan og engin dag- skrá á föstudagskvöldi í mínu lífl og var því stefnan tekin á sjónvarpssófann með sæng í veikri von um að geta glápt á sjón- varpið allt kvöldið og haft það hugguíegt. Það varð nú heldur betur úr þessu sjón- varpskvöldi mínu og varð ég ofboðslega hamingjusöm með þá ákvörðun fjölskyld- unnar um að hafa fengið sér fjölvarpið. Það sem stóð samt án efa upp úr var breskur heimildarþáttur á Sirkus um gömlu kempurnar í Rolling Stones. Þátturinn var gríðarlega áhugaverð- ur og rakti sögu sveitarinnar alveg frá upphafi. Uppáhaldsatriðið mitt í þætt- inum var hins vegar þegar greint var frá því að kviknað hefði í húsinu hans Keiths Richards eftir að búið var að vara hann við því að reykja innandyra í húsi með stráþaki. Hver annar en Keith Richards segir bara fokkoff og kveikir sér í sígarettu inni í stráhúsi? Það var líka skemmtilegt að sjá að einn við- mælandinn sat við bar í Bretlandi og í bakgrunninum var feiknarstór flaska af hinu alíslenska Reyka vodka, þá vakn- aði upp hjá mér ofsalega mikii þjóð- erniskennd og stolt. Eftir að hafa horft á þáttinn vaknaði enn einu sinni sú umræða hjá okkur að við yrðum að vera duglegri við að horfa á svona tónlistarheimildarmyndir því þær eru nefnilega hrikalega skemmtilegar. Fyrir áhugafólk um tónlistarheimildar- myndir mæli ég að lokum með mynd- inni DIG sem fjallar um sveitirnar Bri- an Jonestown Massacre og The Dandy Warhols, það er sko villt mynd. Nýr sjónvarpsþáttur er í vændum sem byggist á sömu sögu og American Gangster. HERRA ÓSNERTANLEGUR Kvikmyndin American Gangster eftir Ridley Scottersúvinsælasta vestanhafs um þessar mundir. Kvikmyndin skartar þeim Denzel Washington og Russell Crowe í að- alhlutverkum og fjallar um glæpamann- innn Frank Lucas sem var umsvifamikill í Harlem á áttunda áratugnum. Ákveðið hef- ur verið að gera sjónvarpsþátt sem bygg- ist á næstum sömu sögu og kvikmyndin. Sjónvarpsþátturinn mun bera heitið Mr. Untouchable og fjaliar um eiturlyfjasalann Nicky Barnes, en sá var helsti keppinautur Lucas og var kallaður herra ósnertanlegur í fjölmiðlum á áttunda áratugnum. Það er leikarinn Forest Whitaker sem mun leika Barnes í þáttunum, sem verða að mestu leyti byggðir á ævisögu eiturlyfjasalans sem kom út fyrir nokkrum árum, en Bar- nes þessi er enn á lífi. Hann var dæmdur í áralangt fangelsi, en var sleppt árið 2002 eftir að hann sagði frá öllum samstarfsað- ilum sínum. Sjónvarpsþættirnir hafa þó enga beina tengingu við kvikmynd Scotts, en vinsældir hennar hafa greiniiega verið hvatning fyrir aðra. : - 'Víi • Bregðursér i hlutverk glæpamanns i þáttunum Mr. Untouchable. UTVARP World Cup in Rio de Janeiro 12:30 Football: UEFA Cup 13:00 Beach soccer: World Cup in Rio de Janeiro 14:00 Snooker 14:30 Snooker 17:00 Football: Eurogoals Flash 17:15 Tennis 22:30 Snooker Extreme Sport 05:00 P.I.G. 06:00 Touch The Sky 06:30 Ride Guide Snow 2007 07:00 Globe WCT Fiji 08:00 Streetball Extreme 09:00 F.I.M. World Motocross 2007 10:00 Lg Action Sports 2005 11:00 Concrete Wave 11:30 Cactus Garden 12:00 P.I.G. 13:00 Touch The Sky 13:30 Ride Guide Snow 2007 14:00 Globe WCT Fiji 15:00 Concrete Wave 15:30 Cactus Garden 16:00 PI.G. 17:00 Streetball Extreme 18:00 Lg Action Sports 2005 19:00 F.I.M. World Motocross 2007 20:00 Touch The Sky 20:30 Ride Guide Snow 2007 21:00 Cage Rage Archive 22:00 Globe WCT Fiji 23:00 Streetball Extreme 00:00 Cage Rage Archive 01:00 F.I.M. World Motocross 2007 02:00 P.I.G. 03:00 Concrete Wave 03:30 Cactus Garden 04:00 Globe WCT Fiji 05:00 PI.G. 06:00 Ticket To Ride 2007 RÁS 1 FM 92.4/93,5 © RÁS 2 FM 99,9/90,1 & BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM99.4 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Á tónsviðinu 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Hversdagshöllin 15.30 Dr. RUV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Seiðurog hélog 19.27 Með á nótunum 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið: Kvöldstund meðÓdó 23.24 Krossgötur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Lög unga fólksins 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Metall 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir OI.IOGIefsur02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Litla flugan 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavik Síðdegis - endurflutningur 07:00 f bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 fvar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá fvari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavfk Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 fvar Halldórsson 22:00 Kvöldsögur - Anna Kristine Anna Kristine er með kvöldsögur á Bylgjunni í kvöld. Gestur hennar í kvöld er Eggert feldskeri. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Endurflutningur með Sigurði G.Tómassyni 10:00 Fréttir 10:05 Endurflutningur með Sigurði G.Tómassyni 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Jón Magnússon alþingismaður 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Óskalagaþátturinn - Gunnar Á. Ásgeirsson 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið 18:00 Skoðun dagsins 19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 21:00 7-9-13 - Hermundur Rósinkranz talnaspekingur og miðill 22:00 Hermundur Rósinkranz frh. 23:00 Morgunútvarpið (e) 00:00 SigurðurG.Tómasson-Þjóðarsálin (e) 01:00 Sigurður G.Tómasson-viðtal dagsins(e) 02:00 Símatími Arnþrúður Karlsdóttir (e) 03:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.