Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2007, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2007, Blaðsíða 27
DV Bió MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2007 27 ið erum buin að vera til alvöru hljomsveit. það eru nattúrulega engir peningar t spila. „Supercalifragilisticexpialidoc- tónleika á Organ í kvöld. „Nafnið á þróast eitthvað," segir Danni. disknum er tekið úr myndinni Mary Þar sem Curver er búsettur í New Poppins, en þetta sagði Rósa söng- York hefur tónlistarmaður sem kall- kona einhvern tímann á æfingu. Hún ar sig Oculus spilað með Sometime á ber og svo er ýmislegt verið að plana á næsta ári, nokkra tónleika í Banda- ríkjunum og eitthvað sem er bara á byrjunarstigi og ekkert til að tala um er oftast kallaður, í hljómsveitinni Sometime. „Ég og dj Dice byrjuðum fyrst bara að spila eitthvað með tromm- Hin eiturferska hljómsveit Sometime ætlar aö halda útgáfutónleika á Organ í kvöld en sveitin sendi á dögunum frá sér plötuna Supercali- fragilisticexpialidocious sem viðast hvar hefur fengið góða dóma. Á tónleikunum koma einnig fram Skurken og Páll Óskar. Sometime var stofnuð fyrir tveimur árum og sendi a dögunum frá sér sina fyrstu breiðskífu. Mynd Arnar I.eikkonan )ada Pinkett Sniith mun reyna fyrir sér sem leikstjóri í fyrsta sinn í myndinni The Iiitman Contract. Ittda skrilaói hnndritið aö myndinni sem er rómantísk gamanmynd en Will Smith, eiginmaöur liennar, er framleiöandi myndarinnar. Myndin segir siigu athafnainanns sem gengurallt í haginn en líl'hans umturnast þegar hann hittir dularfulla þokkadís. I myndinni leika lason Clarke, ’l'ed Danson og Idris lilha en tökur heljast í vikunni. Þjáðistaf ofþreytu Breska kvikmyndastjarnan Kate Beckinsale dvaldist á sjúkrahúsi ylh helgina. Leikkonan var viö tökur á myndinni Nothing But the Trulh ásami þeim Matt Dillon og David Schwimmer jiegttr lnin fór aö fimna fyrir miklutn verkjum í vinstri handlegg og fæti og snéri sig svo á endanum á ökkla. Aöstoðarkona leikkonunnar brunaöi þá meö hana á sjúkrahtis þar sem henni var sagt að lnin |)jáöist einfaldlega afofþrcytu og þyrfti bara aö hvíla sig. merkilegir fyrir fleiri sakir en þær hann itiaði þetta svo vel. svo þegar við vorum búin að taka nokkrar æf- ingar ákvað ég bara að hringja í Rósu. . •_: „x i___________: u: .41 „ 1_ lýsir logunum a plotunm mjog vel, segir Danni. NýBond- stúlka? sinm að hun kynni nokkuð aö syngja. Svo byrjaði ég að semja lögin og hún textana og dj Dice sá um skratsið og þannig þróaðist þetta bara og varð að eru petta siöustu tomeikar aj L)ice með sveitinni. „Hann eignaðist ný- lega barn og vill bara einbeita sér að því. Hann er kominn í góða vinnu og uanm segir engar vænnngar vera hjá sveitinni um að meika það er- lendis en að sveitin ædi sér þó að fara eitthvert út fyrir landsteinana og bvo noiaum vio atram ao kynna piot- una eftir áramótin og erum hvergi hætt, við erum bara rétt að byrja. Tónleikarnir á Organ hefjast klukkan níu í kvöld en það er tónlist- unum og að skratsa og svo einhvern dýrkar Mary Poppins og okkur Cur- Björk lokar sig inni á hóteli ásamt fjölskyldunni í Perú: R,NUDDOGSVÆÐAI síðastliðnum tónleikum. „Við vissum getað spilað með okkur því hann væri að flytja út svo Oculus kom inn í sveitina í staðinn. Hann gerir teknó- tAnlíct nn cÁr nm 111 1 niivt A “ um með posa á okkur og selja disk- inn," segir Danni hlæjandi. Fram undan hjá sveitinni segir nQnni ctrS cct Kora ctiK KqMq ófrQm qA SLcipd Ug IdllgdUl Udld 1 clIlllVdll K.LII front á sveitina og þetta átti að vera l.eikkonan Mayrin Villanueva er sögö veröa Bond-sttilkan í næstu kvikmytul um kapptinn sein hcitir einlaldlcga 22. h'ramleiöetulur myndarinnar vildu fá sttilku li á Siiöur-Ainet íktt og lórti þar fram áheyrnarpról á ýinstim stöötim. Þaö var svo eiginmaður Mayrin, lorge Poza, sem sagöi konu sína hafa landaö aöalhltttverki myndarinnar, en endanleg staöfesting hefur enn ekki lengist. Mayrin hefur áöttr fengist viö fyrirsælustörf og leikiö í Ijöldantim öllum af þáttum og kvikmyndum í heimalandi sínn Mexíkó. núna. Við tökum diskinn með okk- Sometime Heldur glæsilega útgáfutónleika a Organ í kvöld. Mynd Asta Kristjánsdóttir Söngkonan Björk Guðmunds- dóttir kernur til með að halda tónleika í þjóðminjasafni Perú í höfuöborginni Líma á morg- un. Ileimasíðan livinginperu.com greinir frá heimsókn söngkonunnar, sem hefur ákveðið verja dvölinni í borginni inni á hótelherbergi ásamt eiginmanni sínum Matthew Barney og dótturinni Isadoru. Blaðafulltrúi Bjarkar segir stingkonuna ekki einu sinni ætla út að borða, þar sem hún hafi eigin matreiðslumann á tón- leikaferðalaginu sem sjái um allar máltíðir. Björk hefur þó óskað eft- ir nálastungusérfræðingi, nuddara og svæðanuddara til þess að vera til taks þá daga sem hún dvelur í borginni. Á Volta-heimstónleika- ferðalaginu hefur Björk komið við, í nánast öllum heimshornum, en undanfarið hefur hún ferðast um Suður-Ameríku. Áður en haldið var til Perú hélt hún tónleika í Brasilíu, Argentínu og Chile. Tónleikar Bjark- ar í Líma hefjast klukkan níu annað kvöld og heldur hún til Kólumbíu eftir það. Þeim sem vilja lesa meira um tónleikaferðalag Bjarkar er bent á slóðina vallarinn.blogspot.com, þar sem Valdís Þorkelsdóttir með- limur í sveitinni Wonderbrass held- ur úti skemnuilegu bloggi upjrfullu af ferðasögum. dori@dv.is Björk Guðmundsdóttir Hefur óskað eftir svæðanuddara, nuddara og nálastungusérfræðingi á meðan hún dvelur í Líma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.