Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2007, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2007
Dagskrá PV
Stöð 2kl. 20.50
►
Sjónvarpiðkl. 21.00
►
SkjárEinnkl. 21.00
Grey's Anatomy
Komið er að fjórðu seríu Grey's
Anatomy. Ungu læknanemarnir eru
orðnir að fullnuma og virðulegum
skurðlæknum. Allir nema aumingja
George, sem féll á lokaprófinu og
verður nú að slást í hóp með nýju
læknanemunum. Christina á erfitt
með að sætta sig við að Burke er
farinn en hún er þó ekki á því að
væla f vinum sfnum. Þvert á móti
verður hún ennþá ákveðnari í að
skara fram úr á spftalanum.
Liljur
Liljur er nýr breskur mynda-
flokkur. Þættirnir segja frá
fjölskyldu af verkamannastétt í
Liverpool á árunum eftir fyrri
heimsstyrjöld. Fjölskyldan er
drifin áfram af stolti og allir
verða að vinna fyrir sér og
leggja sitt af mörkum til
heimilisins. Þar er ekkert pláss
fyrirtilfinningasemi en það
útilokar ekki að hægt sé að
hlæja og hafa gaman af lífinu.
America'sNextTop
Model
Tyra kemur stúlkunum á óvart og
kennir þeim hvað þær eiga að gera
þegar þær sitja fýrir og myndavélin
er á hreyfingu. Ein stúlkan verður
mjög afbrýðisöm og gagnrýnir hinar
óspart. Sfðan komast stúlkurnar að
þvf að þær fá að taka þátt (
tónlistarmyndbandi með Enrique
Iglesias. En tökur á myndbandinu
reynast einni þeirra um megn.
NÆST Á DAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ.......................T?
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fréttahaukar (2:6)
18.00 Disneystundin
18.01 Herkúles (36:56)
18.23 Sígildar teiknimyndir
18.30 Ffnni kostur (8:21)
18.54 Vfkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Bráöavaktin (18:23)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg.
Aðalhlutverk Laura Innes, Mekhi Phifer,
Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder
Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott
Grimes. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
21.00 Liljur (1:8)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan
23.10 Andalúsfa
23.40 Kastljós
00.10 Dagskrárlok
SÝN.........................-SÍárr?
07:00 Þýski handboltinn
Magdeburg - RN Löwen
17:20 Þýski handboltinn
Magdeburg - RN Löwen
18:40 Gillette World Sport 2007
19:10 Þýski handboltinn
Göppingen - Gummersbach
20:40 KingofClubs
21:10 Meistaradeildin - Gullleik
Juventus - Man. Utd. 21.4 1999
23:00 Spænsku mörkin 2007-2008
öll mörkin frá síðustu umferð í spænska
boltanum.
23:45 Þýski handboltinn
Göppingen - Gummersbach
STÖÐ2BÍÓ....................FJjjBjjj
06:00 Speed 2: Cruise Control
08:05 Beauty Shop
10:00 Ocean'sTwelve
12:05 BeCool
14:00 Beauty Shop
16:00 Ocean'sTwelve
18:05 BeCool
20:00 Speed 2: Cruise Control
22:05 Open Range
00:20 Undefeated
02:1 OThe Deal
04:00 Open Range
STÖÐ2...........................F|
07:00 Barnatfmi Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 f fínu formi
09:10 The Bold and the Beautiful
09:30 Wings of Love (63:120)
10:15 Numbers (14:24)
Önnur þáttaröð þessa bandaríska
sakamálaþáttar sem fjallar um
stærðfræðisnilling sem aðstoðar bróður sinn,
yfirmann hjá FBI, við að leysa snúin sakamál.
Þættirnir koma úr smiðju bræðranna Ridleys
og Tonys Scotts og með aðalhlutverk fara
Rob Morrow (Northern Exposure), David
Krumholtz dOThings I Hate about You) og
Judd Hirsch (Taxi).
11:10 Veggfóður
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar
13:10 Það var lagið (e)
14:20 Extreme Makeover: Home Edition
(22:32)
15:55 Barnatfmi Stöðvar 2
17:28 The Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 fsland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (17:22)
19:50 Friends
20:15 örlagadagurinn (24:31)
Skemmtilegir en jafnframt átakanlegir þættir
þar sem fólk segir Sirrý frá deginum sem
breytti lífi þess.
20:50 Grey's Anatomy (3:22)
21:35 Big Love(12:12)
22:30 Ghost Whisperer (38:44)
23:15 Stelpurnar
Stelpurnar snúa nú aftur í fjórðu
þáttaröðinni hlægilegri en nokkru sinni fyrr.
Þátturinn hefur notið gífurlegrar vinsældar
enda eru þarna samankomnir margir af
bestu gamanleikurum fslands.
23:40 Kompás
00:15 Silent Witness (1:10)
01:10 Cause of Death
02:45 Tupac: Resurrection
04:20 Grey's Anatomy (3:22)
05:05 The Simpsons (17:22)
05:30 Fréttir og fsland í dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
sýn 2...................jsjarns
16:50 Portsmouth - Man. City
18:30 Premier League World
19:00 Coca Cola mörkin 2007-2008
19:30 English Premier League 2007/08
20:30 4 4 2
21:55 Leikur vikunar
23:35 Sunderland - Newcastle
Stöð 2 hefur undanfarið sýnt
aðra seríu af hinum geysivinsælu
dramaþáttum Big Love og er kom-
ið að síðasta þættinum í þáttaröð-
inni. Þættirnir fjalla um flókið líf
Bills Henrickson en Bill þessi býr í
Salt Lake City og lifir þreföldu lífi í
bókstaflegri merkingu. Hann býr í
mormónasamfélagi þar sem fjöl-
kvæni er daglegt brauð og á hann
þvf þrjár eiginkonur, þrjú hús, sjö
börn og þar afleiðandi þrjár tengda-
fjölskyldur. Auk þess rekur Bill eigið
hugbúnaðarfyrirtæki sem skiljan-
lega þarfnast mikillar athygli.
Fyrsta og eina löglega eiginkona
Bills er Barb, önnur eiginkonan
er Nicki og sú þriðja og jafnframt
yngsta heitir Margene og að sjálf-
sögðu getur oft verið einstaklega
þreytandi íýrir Bill greyið að lifa
svo krefjandi lifi en hann gefst þó
ekki upp og gerir allt sem hann get-
ur til að halda uppi þessu þrefalda
fjölskyldulífi. Til að gera lífið enn
flóknara fyrir Bill flækist svo inn í
það mótmælandinn Frank, faðir
Bills, sem býr í eins konar komm-
únu í Utah sem rekin er af Roman
Grant, einum af þrem tengdafeðr-
um Bills.
Don Embry, sem er samstarfs-
maður og besti vinur Bills, er einnig
fjölkvænismaður og takast þeir fé-
lagar því á við mjög svipaða erfið-
leika í lífinu. Bill, Barb, sem ekki er
mjög hlynnt fjölkvænishugmynd-
inni, Nicki, Margene og elstu börn-
in þurfa öll að taka höndum saman
við að halda undarlegu fjölskyldu-
lífinu leyndu fýrir vinum og skóla-
félögum.
í lokaþættinum kemur að upp-
gjöri hjá Barb og Margene en Marg-
ene er orðin langþreytt á því að
fá enga virðingu á heimiiinu. Bill
þarf einnig að taka stóra ákvörðun
um framtíð sína í bræðralaginu og
varðandi möguleikann á því að gift-
ast í fjórða sinn.
Þættirnir eru framleiddir af höf-
undunum Mark V. Olsen og Will
Scheiffer auk óskarsverðlauna-
hafans Toms Hanks og Garys
Goetzman. Úrvalsleikarar fara
einnig með hlutverk í Big Love en
þeirra á meðal eru Chloe Sevigny
sem fer með hlutverk Nicki, Bruce
Dern, Harry Dean Stanton, Melora
Walters, Grace Zabriskie og Bill
Paxton sem fer með aðalhlutverkið.
Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2
kiukkan 21.35.
í kvöld sýnir Stöð 2 síðasta þáttinn í annarri þáttaröð af fjöl-
skyldudramanu Big Love. í þessum lokaþætti virðast allir vilja
hluta af Bill sem þarf að taka stórar og mikilvægar ákvarðanir.
LOKAÞÁTTURINNAF
BIG LOVE
ERLENDAR STÖÐVAR
DR1
05:30 Valg 07 - Morgen 09:00 Valg 07 - TV
Avisen Ekstra 09:15 Historier fra Danmark - Hvad
man spiser - og ikke spiser. 09:30 Viden til
fremtiden 10:00 Valg 07 -TV Avisen Ekstra 10:10
Horisont 10:35 Kom ind Nordsoen 11:00TV
Avisen 11:30 Genbrugsguld 12:00 Valg 07 - TV
Avisen Ekstra 12:10 En ovelse i kærlighed 12:30
Tvunget af tanker 13:00 Valg 07 -TV Avisen
Ekstra 13:10 Soren Ryge - Solsikkespiralen
13:50 Nyheder pá tegnsprog 14:00 TV Avisen
med vejret 14:15 Dawson's Creek 15:00 Valg
07 -TV Avisen Ekstra 15:10 Dem og de andre
15:30 Junior 16:00 Valg 07 - TV Avisen Ekstra
16:15 Conrad og Bernhard 16:30 Skæg med
tal 16:50 KatjaKaj og BenteBent 17:00 Valg 07
-TV Avisen Ekstra 17:05 Aftenshowet 17:30
TV Avisen med Sport 18:30 Hvad er det værd
19:00 DR1 Dokumentaren 20:00 TV Avisen
21:00 HándboldOnsdag 21:40 SportNyt 21:45
HándboldOnsdag 22:35 Onsdags Lotto 22:40
OBS 22:45 DR1 Dokumentaren 23:45 Flemmings
Helte 00:00 No broadcast 05:30 Gurli Gris 05:35
Pippi Langstrompe 06:00 Byggemand Bob
DR2
13:55 The young poisoner's Handbook 15:30
Jersild & Spin 16:00 Deadline 16:30 Dalziel &
Pascoe 17:20 Lær - pá livet los 17:50 The Daily
Show 18:10 SS - Hitlers elite 19:00 Viden om
19:30 Digitale pirater 19:32 Good Copy Bad
Copy 20:30 Alternativ Freedom 21:30 Deadline
22:00 Den 11. time 22:30 Angora by Night
22:50 The Daily Show 23:10 Hawking-parad-
okset 00:00 Deadline 2. Sektion 00:30 Ironside
01:20 No broadcast 05:30 Gurli Gris 05:35 Pippi
Langstrompe 06:00 Byggemand Bob
SVT1
05:00 Gomorron Sverige 08:30 Skolfront
09:00 Muslim i Europa 09:30 Farlig fritid
10:00 Vetenskap - atom 11:00 Rapport 11:05
Argument 12:50 Matiné: Pá dessa skuldror
14:30 Andra Avenyn 15:00 Rapport 15:10
Gomorron Sverige 16:00Turkisch fur Anfánger
16:25 Flag Stories - en fran^ais 16:30 Krokomax
17:00 BoliBompa 17:10 Smákryp 17:20 Tippe
17:30 Seaside hotell 17:45 Rekordbyrán 18:00
Lilla Aktuellt - kortnyheter 18:05 Grand Prix
18:30 Rapport 19:00 Andra Avenyn 19:30 Mitt
i naturen 20:00 Plus 20:30 Toppform 21:00
Simning: Várldscupen 21:30 Kate & Leopold
23:25 Rapport 23:35 Kulturnyheterna 23:45
Grotesco 00:15 Sándningar frán SVT24 05:00
Gomorron Sverige
SVT2
22:55 Vetenskapsmagasinet 08:30 24 Direkt
15:05 Frága doktorn 15:50 Hockeykváll 16:20
Nyhetstecken 16:30 Oddasat 16:45 Uutiset
16:55 Regionala nyheter 17:00 Aktuellt 17:15
Go'kváll 18:00 Kulturnyheterna 18:10 Regionala
nyheter 18:30 Musikbyrán 19:00 Rakt pá med
K-G Bergström 19:30 Anaconda 20:00 Aktuellt
20:25 A-ekonomi 20:30 Vetenskapsmagasinet
21:00 Sportnytt 21:15 Regionala nyheter 21:25
Kulturnyheterna 21:27 Eftersnack 21:50 Gros-
vold 22:35 Sonja Ákesson 23:35 Supernatural
NRK1
05:25 Frokost-tv 08:30 Puls 08:55 Frokost-tv
11:00 NRK nyheter 11:15 Et! 11:45 Livet er
Svalbard 12:30 Faktor: Varmt hjerte - frossen
kebab 13:00 Skjergardsdokteren 13:50Tom
og Jerry 14:00 Hemmelig agent pá moped
14:25 GhostTrackers 14:50 Grusomme gross
15:00 Romnautene 15:10 Romnautene 15:30
Erstatterne 15:50 Mini-kryp 16:00 NRK nyheter
16:10 Oddasat - Nyheter pá samisk 16:25
Veterinær pá safari 16:55 Nyheter pá tegnsprák
17:00 Dyrlege Due 17:10 Smáspokelsene
17:20 Angelina Ballerina 17:35 Klonete kloner
17:40 Distriktsnyheter 18:00 Dagsrevyen 18:30
Ut i naturen: Det skriker fra Juvlijuvet 18:55
Drommerollen 19:55 Distriktsnyheter 20:00
Dagsrevyen 21 20:30 Standpunkt 21:15 Extra-
trekning 21:30 Safari 22:00 Kveldsnytt 22:15
Keno 22:20 Heroes 23:00 Filmplaneten 23:30
Why Democracy? 00:25 Kulturnytt 00:35 Autofil
jukeboks 02:00 Norsk pá norsk jukeboks 05:25
Frokost-tv
NRK2
05:30 NRK nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30
NRK nyheter 07:00 NRK nyheter 07:30 NRK
nyheter 08:00 NRK nyheter 08:30 NRK nyheter
09:00 NRK nyheter 09:30 NRK nyheter 10:00
NRK nyheter 11:00 NRK nyheter 11:15 NRK
nyheter 11:30 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter
12:30 NRK nyheter 13:00 NRK nyheter 13:30
NRK nyheter 14:00 NRK nyheter 14:30 NRK
nyheter 15:00 NRK nyheter 15:30 NRK nyheter
15:50 Kulturnytt 16:00 NRK nyheter 16:10 NRK
nyheter 16:30 NRK nyheter 17:00 NRK nyheter
17:03 Dagsnytt 18 18:00 Dagsrevyen 18:30
4*4*2: Bakrommet: Fotballmagasin 19:00 NRK
nyheter 19:10 Dokumentar:Tiger i trobbel 20:00
Why Democracy? 20:05 Jon Stewart 20:30
Canada pá tvers: 2000 kilometer pá havisen
21:00 NRK nyheter 21:20 Kulturnytt 21:30
Oddasat - Nyheter pá samisk 21:45 Dagens
Dobbel 21:50 Top Gear 22:40 Ut i naturen: Det
skriker fra Juvlijuvet 23:05 Standpunkt 05:30
NRK nyheter 06:00 NRK nyheter
Discovery
05:55 Extreme Machines 06:50 A Bike is Born
07:15 Wheeler Dealers 07:40 Lake Escapes 08:05
Lake Escapes 08:30 Rex Hunt Fishing Adventures
09:00 FBI Files 10:00 How DoThey Do It? 10:30
How Do They Do It? 11:00 Dirty Jobs 12:00 Am-
erican Hotrod 13:00 A Bike is Born 13:30 Wheeler
Dealers 14:00 Building the Winter Games 15:00
Extreme Machines 16:00 Rides 17:00 American
Hotrod 18:00 How DoThey Do It? 18:30 How Do
They Do It? 19:00 Mythbusters 20:00 Extreme
Engineering 21:00 Deadliest Catch 22:00 World's
ToughestTribes 23:00 FBI Files 00:00 Forensic
Deteaives 01:00 A Haunting 02:00 How DoThey
Do It? 02:30 How DoThey Do It? 02:55 Dirty Jobs
03:45 Lake Escapes 04:10 Lake Escapes 04:35
Rex Hunt Fishing Adventures 05:00 Building the
Winter Games 05:55 Extreme Machines
BBC Prime
05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie Beebies 06:15
Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Big Cook Little
Cook 07:15 The Roly Mo Show 07:30 Binka 07:35
Teletubbies 08:00 Perfect Properties 08:30 Teen
Angels 09:30 Tony and Giorgio 10:00 A Year at