Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2008, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008
Dagskrá PV
r-
Grunnskólakeppni f fitness-þrautum.
Haldnar verða tíu forkeppnir um allt
land og mun stigahæsta skólaliðið úr
hverjum riðli komast (úrslit. Kynnir er
Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur
sem Jónsi úr hljómsveitinni (svörtum
fötum. Hringurinn um landið er hafinn
og fyrsti áfangastaður er Selfoss þar
sem grunnskólar af Suðurlandi etja
kappi i iþróttahúsinu Sólvöllum.
Hönnunar- og lífsstílsþáttur með
Nadiu Banine og Arnari Gauta snýr
aftur. Þau koma viða við, heimsækja
skemmtilegt fólk og breyta og bæta á
heimilum þess. Þau eru með góðan
hóp iðnaðarmanna sér til halds og
trausts og koma með sniðugar
hugmyndir og einfaldar lausnir.
Ritstjóri þáttarins er Þórunn
Högnadóttir.
SNYRAFTUR
Heroes-parið
Heyden Panettiere
og MiloVentimiglia
urðu ástfangin við
tökur á þáttunum.
NBC-sjónvarpsstöðin hefur
ákveðið að halda áfram
sýningum á spennuþáttun-
um Heroes.
Heroes Dramað
heldur áfram og
spennan magnast
NBC hefur nú ákveðið að halda áfram sýningum á
hinum geysivinsælu þáttum Heroes eftir verkfallið.
Þættimir vöktu gríðarlega mikla athygli þegar
fyrsta þáttaröðin var sýnd í iýrra en eitthvað lagðist
önnur þáttaröðin ekíd jafnvel í áhorfendur. Þó
virðast einhverjar blikur vera á lofti og var spennan
í þáttunum orðin gríðarleg þegar verkfallið skall á
og önnur þáttaröð endaði eftír einungis ellefu þætti.
NBC-sjónvarpsstöðin hefur nú tilkynnt að þættirnir
dettí ekki út af dagskrá hjá henni. Spenntir Heroes-
áhorfendur geta því andað léttar en þó nokkuð
hefur verið um að ákveðið hafi verið að hætta að
sýna suma sjónvarpsþætti eftir verkfallið. í haust
hefjast því sýningar á þriðju þáttaröðinni og verður
spennandi að sjá hvernig tU tekst með ævintýri þessa
venjulega fólks með óvenjuiegu hæfileikana.
Fimmta serían af þessum vinsæla
framhaldsþætti sem fjallar um
skrautlegt og skritið líf lýtalæknanna
Sean McNamara og Christian Troy.
Eftir að hafa brennt allar brýr að baki
sér í Miami ákveða þeir að söðla um
og opna nýja stofu í Mekka lýtalækn-
inganna, Los Angeles, þar sem bíða
þeirra ný andlit og ný vandamál.
Bandarísk sakamálasería um Mac
Taylor og félaga hans í rannsóknar-
deild lögreglunnar í New York.
Skapstirða tennisstjarnan John
McEnroe er grunaður um morð þrátt
fyrir að vera með fjarvistarsönnun
eftir að sönnunargögn og framburður
vitna bendirtil þess að hann sé
morðinginn. John McEnroe leikur
sjálfan sig í þættinum.
NÆST A DAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ2
M
SKJÁREINN
©
15.35 Meistaradeild VfS f hestaiþróttum
16.05 Sportið
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin
17.51 Hrúturinn Hreinn (5:40)
18.00 Geirharður bojng bojng (7:26)
18.25 Kokkar á ferð og flugi (4:8)
Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð þar
sem tveir ungir kokkar, Ben O'Donoghue
og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða
í Suðurálfu og töfra fram Ijúffenga rétti úr
hráefninu á hverjum stað. Að þessu sinni
fara þeir félagar til Albany á vesturströnd
Ástralíu. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veöur
19.35 Kastljós
20.10 Veronica Mars (6:20)
Bandarisk spennuþáttaröð um unga konu
sem er slyngur spæjari. Aðalhlutverk leikur
Kristen Bell.
20.55 Ferðin til Svalbarða (2:2)
21.25 Viðtalið
22.00 Tfufréttir
22.25 Víkingasveitin (3:6)
23.20 Glæpurinn (18:20)
00.20 Kastljós
00.55 Dagskrárlok
sýn sz=/n
15:25 Spænsku mörkin
16:10 Inside Sport
16:40 World Supercross GP
17:35 PGATour 2008 - Hápunktar
18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr
Meistaradeild Evrópu þar sem siðustu
umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
19:00 Meistaradeildin
19:30 Meistaradeild Evrópu
(Liverpool - Inter Milan)
21:40 Meistaradeildin
22:10 Meistaradeild Evrópu
(Roma - Real Madrid)
00:00 Meistaradeild Evrópu
01:50 Meistaradeildin
STÖÐ2BÍÓ................Ff§j
06:00 Kinsey
08:00 Pokémon 5
10:00 World Traveler
12:00 Friday Night Ughts
14:00 Pokémon 5
16:00 World Traveler
18:00 Friday Night Lights
20:00 Kinsey
22:00 Nine Lives
00:00 Edge of Madness
02:00 House of 1000 Corpses
04:00 Nine Lives
07:00 Barnatfmi Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:50 I ffnu formi
09:05 The Bold and the Beautiful
09:25 La Fea Más Bella (7:300)
10:10 Sisters (18:22) (e)
10:55 Joey (17:22)
11:20 örlagadagurinn (26:30)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours (5208:5460)
Sívinsaell og lífseigasti þáttur Stöðvar
2. Lífið á Ramsey-götu gengur sjaldnast
sinn vanagang, enda eru íbúar þar einkar
skrautlegir og skemmtilegir. Leyfð öllum
aldurshópum.
13:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:6)
13:35 Agatha Christie - Sittaford Mystery
15:20 Sjáðu
15:55 Barnatfmi Stöðvar 2
17:28 The Bold and the Beautiful
17:53 Neighbours (5208:5460)
18:18 Island f dag, Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:50 fsland í dag og fþróttir
19:25 The Simpsons (10:22)
Sautjánda og nýjasta þáttaröðin í þessum
langlífasta gamanþætti í bandarísku
sjónvarpi í dag. Simpson-fjölskyldan er söm
við sig og hefur ef eitthvað er, aldrei verið
uppátækjasamari.
19:50 Friends
20:15 Amazing Race (11:13)
21:00 NCIS (22:24)
21:50 Kompás
22:25 60 mfnútur
23:10 Nip/Tuck (5:14)
00:00 Prison Break (12:22)
00:45 TheCloser (11:15)
Þriðja seria þessa geysisterka spennuþáttar,
sem oröinn er langvinsælasti þátturinn sem
sýndur er á kapalstöð í Bandaríkjunum.
Kyra Sedgwick fékk Golden Globe-verðlaun
2007 fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni
Brendu Leigh Johnson sem þarf stöðugt
að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna
i lögreglunni. Aðalhlutverk: Kyra Sedgwick.
2007. Bönnuð börnum.
01:30 Anacondas:The Hunt For the
Blood Ordd
03:10 Agatha Christie - Sittaford Mystery
04:45 Cold Case (7:24)
05:30 Fréttir og Island f dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVf
sýn 2 sams
07:00 Coca-Coia Championship
17:30 Premier League World
18:00 Coca Cola mörkin
18:30 Season Highlights
19:30 Man. Utd. - Man. City
21:10 PL Classic Matches
21:40 PL Classic Matches
22:10 Masters Football
00:30 English Premier League
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Fyrstu skrefin (e)
Vönduð og skemmtileg þáttaröð um
börn, uppeldi þeirra og síðast en ekki
síst hlutverkum foreldra og annarra
aðstandenda. Fjallað er um þau fjölmörgu
verkefni sem þarf að glíma við þegar börnin
eru á fyrsta æviskeiðinu. Sýnt er á jákvæðan
hátt hversu gefandi og skemmtilegt
foreldrahiutverkið er og hvað viö getum
gert til að börnunum okkar líði sem best.
Sigurlaug M. Jónasdóttir hefur umsjón með
þættinum.
09:15 Vörutorg
16:45 Vörutorg
17:45 Rachael Ray
18:30The Drew Carey Show (e)
18:50 Less Than Perfect (e)
19:10 Psych (e)
20:00 Skólahreysti (5.13)
21:00 Innlit / útlit - NÝTT
Hönnunar- og llfsstílsþáttur þar sem Nadia
Banine og Arnar Gauti koma víða við,
heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og
bæta á heimilum þess. Þau eru með góðan
hóp iðnaðarmanna sér til halds og trausts
og koma með sniöugar hugmyndir og
einfaldar lausnir. Ritstjóri þáttarins er Þórunn
Högnadóttir.
22:00 High School Reunion (6.7)
22:50 The Drew Carey Show
23:15 C.S.I. NewYork(e)
00:05 Bullrun (e)
Ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með
æsispennandi götukappakstri um þver og
endilöng Bandaríkin. Það eru 12 lið sem
hefja leikinn á heimasmíðuðum tryllitækjum
og það lið sem kemur fyrst á áfangastað snýr
heim með 13 milljónir í farteskinu.
00:55 NÁTTHRAFNAR
00:55 C.S.I. Miami
02:25 Less Than Perfect
02:50 Vörutorg
03:50 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS
16:00 Hollyoaks (126:260)
16:30 Hollyoaks (127:260)
17:00 George Lopez Show, The (12:18)
17:30 Extreme: LifeThrough a Lens
18:15 Lovespring International (8:13)
18:35 Big Day (8:13)
19:00 Hollyoaks (126:260)
19:30 Hollyoaks (127:260)
20:00 George Lopez Show, The (12:18)
20:30 Extreme: LifeThrough a Lens
21:15 Lovespring International (8:13)
21:35 Big Day(8:13)
22:00 American Idol (9:41)
22:45 American Idol (10:41)
23:30 Crossing Jordan (10:17)
00:15 Comedylnc. (2:22)
00:40 American Dad 3 (18:19)
01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
PRESSAM
Sjónvarpsgláp
með ommu
Bubbi Morthens Var í
aðalhlutverki á skjánum á
föstudagskvöldið.
Krista Hall sá Bandið hans Bubba með tæplega níræðri ömmu sinni:
Ég er svo heppin að eiga enn-
þá tvær tæplega níræðar ömmur
(og eina platömmu). Móðir pabba
míns, hún amma Kata, er nú nýflutt
á elliheimili sem vill svo skemmti-
lega til að er við hliðina á heimil-
inu mínu. Hún amma Kata er orð-
in hálfblind en það stöðvar hana
þó ekki í því að fylgjast grannt með
sjónvarpinu og ég tala nú ekki um
ef það er handboltaleikur á skján-
um. Þá verður sú gamla alveg ex-
tra spennt og eins og gefur að skilja
eru allir íslenskir þættir líka í miklu
uppáhaldi hjá henni.
Ég gerðist alveg einstaklega
sniðug á föstudaginn var og boð-
aði mig í heimsókn til ömmu ná-
granna tíl að horfa með henni
á Gettu betur og Bandið hans
Bubba. Sjónvarpsáhorfið með
ömmu fer þannig fram að hún sit-
ur akkúrat níu sentímetra frá sjón-
varpsskjánum og ég planta mér
við hliðina á henni. Eins og mín
er von og vísa mættí ég hins veg-
ar bara rétt í tíma til að horfa á
Bandið hans Bubba á Stöð 2 plús.
Mér fannst þetta bara prýðisþátt-
ur, reyndar spjölluðum við amma
svo mikið að ég náði ekki að fylgj- [
ast með öllu af heilum hug. Sér-
staklega hafði ég gaman af því að I
sjá ömmu benda á Skjöld Eyfjörð
sem var Bubba til halds og trausts
í þættínum, og spyrja mig hvort |
Bubbi væri orðinn svona breytt-
ur. Ég held að þátturinn verði svo j
mun betri þegar hann er kom-
inn í sjónvarpssal og keppendur |
fara að vera í aðalhlutverki en ekki
Bubbi. Ég skemmtí mér allavega
vel, kannski var það bara af því að
það var gaman að vera þarna með
ömmu en ég ætla pottþétt að vera
duglegri við að skella mér tíl þeirr-
ar gömlu að horfa á eitthvað sem j
mig langar að sjá.
Á laugardeginum náði ég svo j
að sjá endursýninguna á þess-
um æsispennandi fyrsta Gettu [
betur-þætti vetrarins. Úff, ég sat
gjörsamlega stjörf af spennu yfir
lokaspumingunum og Bráðaban-
anum, ég var ánægð að MH skyldi j
sigra, þau áttu það skilið.