Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 21
DV Umræöa
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 21
MYNDIN
Hús og haf Gamla Zimsen-húsið stendur nú vestur á Granda og bíður þess að vera flutt á Grófartorg við Listasafn Reykjavíkur og Grillhús Guðmundar.
Ekki hefur verið ákveðið hvaða starfsemi verður í húsinu en rætt hefur verið um að þar verði safn. DV-MYNDSiguröur
... i) Borgarsljórn Reykjavikur fær
mínusinn að þessu sinni en
samkvæmt þriggja ára fjárhags-
áætlun borgarinnar er gert ráð
fyrir tæplega 800 milljóna króna
niðurskurði til iþróttamannvirkja á
næstu tveimur árum.
SPUKMXGIV
ÆTTIAÐ OPNA
SPILAVÍTI Á ALÞINGI?
„Segjum bara já, svo virðist sem græni
liturinn heilli þingmenn Framsóknar"
segir Júlíus Þór Júliusson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka áhugafólks
gegn spilafíkn um pókerspilamennsku
Birkis Jóns Jónssonar, þingmanns
Framsóknarflokksins.
Icelandair bannað
að fljúga til New York
Við búum í góðu landi og um
okkur er vel hugsað. Það er samið
fyrir okkur um kaup og lqör, hugsað
fyrir daglegum nauðþurftum, vegið
og metið hvað þessi þarf og hinn.
Eftirlitsmyndavélar fylgjast með
okkur svo auðvelt sé að tímasetja
rölt okkar um götumar, ferðir okkar í
hraðbankann, hvenærvið álpumstyfir
á rauðu, hvar við reykjum, drekkum
og pissum. Það er fylgst með úttektum
okkar og innlögnum, skuldum okkar
og sköttum, krökkum okkar og
köttum, siðum okkar og ósiðum. Já,
það er margt um okkur vitað og ekki
bara um ferðimar og snúningana
heldur líka um samseminguna, hver
við emm og hvaðan við komum og
síðast en ekki síst hvemig tilvonandi
ættmenni okkar eiga eftir að verða.
Þótthérsé fátt nefnt sést að eftírlitið
er gott og enda þótt sumir mögli og
segi að það sé með ólíkindum hversu
mörg brot séu nú samt framin, þá
stendur það til bóta ef tekið er rétt á
málum og eftirlitíð hert.
Því nánara eftírlit því ömggara
samfélag.
Það var því ekki nema von að bjart-
ara yrði yfir hinum óömggu þegar
Samkeppniseftirlitíð settí hinu
nýja sammnafyrirtæki JPV útgáfu
og Vegamóta - Forlaginu - rækilega
stólinn fyrir dymar og skipaði því að
selja frá sér eigurnar, svo sem einsog
Orðabókina, bælcur Nóbelsskáldsins
og ýmis önnur verk - til þess að draga
úr ráðandi hlut þess á bókamarkaði og
„Blómavali verOur bann-
að að selja rósir, jólatré
og gjafavöru. Litlar
blómabúðir taka við allri
slíkri sölu hvort sem þxr
sjá sér fært eða ekki."
VIGDlS
GRÍMSDÓTTIR
rithöfundur skrifor:
viðhöfð og verður áfram sú regla sem
eftirlitin, hvað sem þau kallast, munu
brúka til að hafa eftirlit með Jtínni
frjálsu samkeppni. Þannig verður
það og því getum við ekki annað en
glaðst þegar eftirlitíð hefur framJcvæmt
nokkrar djúpar aðgerðir til viðbótar svo
frelsið megi eflast. Til dæmis þessar:
1. Icelandair verður bannað
að fljúga til Kaupmannahafnar
og New York vegna yfirgnæfandi
markaðsstöðu sinnar. íslandsflug
tekur við þessu flugi hvort sem það
telur slíkt mögulegt eða ekki.
2. Stórmörkuðum verður bannað
að selja allar kjöt- og mjóllatrvörur
vegna sömu ástæðu. Kaupmaðurinn
á horninu kemur til með að annast
söluna hvort sem hann getur það eða
ekld.
3. Blómavali verður bannað að
selja rósir, jólatré og gjafavöru. Litlar
blómabúðir taka við allri slíkri sölu
hvort sem þær sjá sér fært eða eldd.
Þetta eru bara léttvæg dæmi tekin
í þeirri von að mennleiki sér að því
að finna til fleiri, stærri, betri og
kraftmeiri. Því aukin notkun
seríósreglunnar getur aldrei
annað en staðið vörð um
frelsið og jöfhuðinn í
eftirlitsþjóðfélaginu.
Áffam með eftir-
litið og þess upp-
lýstu hugsun!
gera smærri bókaútgáfum möguleika
á að eflast.
Við hljótum líka að þakka starfs-
mönnum þessa eftirlits fyrir og bú-
ast um leið við að öll sístarfandi
eftírlit með þá í fararbroddi hefji nú
enn frekara eftirlit með ennþá fleiri
samrunafyrirtækjum. Og enda þótt
það sé rétt hjá Guðmundi Andra
Thorssyni þegar hann segir að bóldn
sé ekki seríóspakki af því að hver
og ein bók sé sérstök og
einstakt allt hennar eðli,
þá breytir það ekki
því að seríós-
reglan var
Sandkassinn
HANDKNATTLEIKSSAMBAND íslands
á í mikilli krísu. Hver dáðadreng-
urinn á fætur öðrum hafnar sam-
bandinu á for-
sendum sem
varla halda, hafi
þeir jafnbrenn-
andimikinn
áhuga á djobb-
inuogþeirvilja
meina. Nú síðast
sagðist Aron
ekki hafa tíma.
Merkilegt. Hvað yrði sagt ef þing-
maður hafiiaði ráðherraembættí
og bæri við tímaskorti? Yrði það
nógu góð afsökun?
KANN AÐ VERa að enginn þeirra sem
rætt hefur verið við treysti sér til
að fylla Iiina djúpu gjá sem Alfreð
skilur eftír sig? HSÍ hefur brugðið
á það merkilega ráð að kenna fjöl-
miðlum um þessa erfiðu stöðu. Að
fjölmiðlar hafi ekki gefið samband-
inu vinnufrið. Þetta er líka hæpið.
Ég skil vel að erfitt sé að leita til
einhvers nýs manns nú, þegar
hann sér að hann er fimmti kostur
í starfið. HSÍ hefði að mínu matí
átt að biðja fjórmenningana að tjá
sig ekki um málið við fjölmiðia fyrr
en nýr þjálfari hefði verið ráðinn.
Það hefði auðveldað ráðninguna
held ég.
ÆTLIÞAÐ verði ekki næst talað við
Júlíus Jónasson, sem ég efast um
að hafi það sem þarf til að hefja
landsliðið í
hæstuhæðir.
Guðmundur
Guðmunds-
son stóð sig vel
með landslið-
ið en of stutt
er síðan hann
lét af störfum.
Ég held að HSf
eigi bara einn kost í stöðunni ef
þeir vilja fá hæfan íslenskan þjálf-
ara. Viggó Sigurðsson. Viggó hefur
margsannað það erlendis og með
landsliðið að hann er einn bestí
þjálfari landsins.
HANN HEFUR kverkatak á dómur-
um sem óttast hann eins og heitan
eldinn. Viggó hefur náð góðum
árangri með þýskum félagsliðum
á borð við Wuppertal og Flens-
burg. Hann er ekki allra, en er svo
sannarlega fær um að stýra hand-
boltaliðum til sigurs Er það ekki
það sem við viljum? Einar, er ekki
spurning að kyngja staðreyndum
málsins og slá á þráðinn tÚ Viggós?
Hann er maðurinn.
-hvað er að frétta?