Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 53
DV Fermingar FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 53 BER6LIND ÚLAFSDÓTTIR HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Þegar ég var níu ára í sumarbúðunum í Vindáshlíð." ERGUÐTIL? „Já, pottþétt." BIÐUR ÞÚ BÆNIR Á KVÖLDIN? „Já, alltaf. Ég þaldca honum fyrir daginn og líflð." ARNAJÓNA RÖGNVALDSDÓTTIR ERGUÐTIL? „Já, hann er einhvers staðar. Maður sér hann bara ekld." BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR ÞÍNAR Á KVÖLDIN? „Bara Faðir vorið." HEFUR ÞÚ LESIÐ BIBLÍUNA? „Nei, en ég les hana kannsld þegar ég verð eldri." JÓNA V. BENJAMÍNSDÓTTIR HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Þegar ég var svona 11 ára. Ég trúi á Guð og vil láta staðfesta skírn mína." BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR ÞÍNAR Á KVÖLDIN? „Já, oftast. Ég bið um gott líf fyrir aila." / 1 víl ANÍTA ÓSK EINARSDÓTTIR HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Mér hefur bara alltaf fundist það sjáifsagt." TRÚIR ÞÚ Á GUÐ? „Já." BIÐURÞÚ BÆNIRNAR ÞÍNAR Á KVÖLDIN? „Já, svona stundum. Ég bið bara Guð að blessa fjölskylduna mína." GUÐRÚN M. GUÐMUNDSDÓTTIR HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Bara í ár. Þetta er bara eitthvað sem allir gera." ERGUÐTIL? „Það er spurning." HEFUR ÞÚ LESIÐ BIBLÍUNA? „Nei, hún er svo löng." SIGURÐUR B. SIGURÐARSON ERGUÐTIL? Já." BIÐUR ÞÚ BÆNIR Á KVÖLDIN? „Ég fer stundum með Faðir vorið, smndum eitthvað annað." TALAR ÞÚ STUNDUM VIÐ GUÐ? „Nei, ég er ekkert mikið í því. Jú, smndum ef mér líður illa." HEFUR ÞÚ LESIÐ BIBLÍUNA? „Pínu, ekki alveg alla." i ifllHSHHHI HAUKUR HRAFNSSON ERGUÐTIL? iJá." HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Þegar ég var 13 ára." BIÐUR ÞÚ BÆNIR Á KVÖLDIN? „Bara Faðir vorið." ER BIBLÍAN GÓÐ BÓK? „Nei, hún er ekkert það skemmtileg." SVERRIR SIGURÐSSON HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Um leið og ég hafði vit til þess." ERGUÐTIL? „Já, ég held það. Annars væri ég ekld að þessu." HEFUR ÞÚ LESIÐ BIBLÍUNA? „Ekki alla. Ég hef aðeins kíkt í hana." Nýfar vörur ! Ferniing2008 Kjólar • Toppar • PiLi • Ermar • Leggingd Skart og fylgihlutir í miklu úrvali Sendum eiruiig C póöt um land allt! MAMBO tískuvöruverslun Firði, Hafnarfirði • Sími 544-2044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.