Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008
Fermingar DV
FERMINGARBÖRN STANDA FRAMMI FYRIR STÓRUM SPURNINGUM Á ÞEIM TÍMAMÓTUM í LÍFISÍNU SEM STAÐFESTING
SKÍRNAR ÞEIRRA ER. DV HITTI ÞRETTÁN GALVASKA KRAKKA EFTIR FERMINGARFRÆÐSLUTÍMA í SELJAKIRKJU.
REBEKKA RÚN
SIGGEIRSDÓTTIR
HVENÆR ÁKVAÐSTU
AÐ LÁTA FERMA ÞIG?
„Ég held að ég hafl nú ekki beint
ákveðið það, en mig langar alveg að
fermast. Mamma mín er alveg að
panikera yfir þessu en ég hugsa ekk-
ert mikið um þetta."
ERGUÐTIL?
„Já, ætli það ekki."
ÍRIS JAKOBSEN
HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA
FERMA ÞIG?
„Ég man það ekki. Ég held ég hafi
fyrst ákveðið það þegar systir mín
fermdist."
ERGUÐTIL?
„Já, ég held það."
BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR
ÞÍNAR Á KVÖLDIN?
„Stundum, ekld alltaf."
**
SNÆÞÓR H. BJARNASON
HVENÆR ÁKVAÐSTU
AÐ LÁTA FERMA ÞIG?
„Ég hef alltaf ætlað að fermast."
ERGUÐTIL?
„Já, ég hef alltaf trúað á Guð."
BIÐUR ÞÚ BÆNIR Á KVÖLDIN?
„Já, oftast. Stundum gleymi ég því."
ER FERMINGARFRÆÐSLAN
SPENNANDI?
„Hún er svona allt í lagi, ekkert eitt-
hvað geðveik, sko."
STEFÁN HINRIKSSON
HVENÆR ÁKVAÐSTU
AÐ LÁTA FERMA ÞIG?
„Ég veit það ekki, bara í ár. Ég hef
alltaf trúað á Guð."
BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR
ÞÍNAR Á KVÖLDIN?
„Það fer eftir því í hvernig skapi ég
er.“
ER BIBLÍAN GÓÐ BÓK?
„Hún er massíf."
ELÍNBORG A. ERLUDÓTTIR
HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ
LÁTA FERMA ÞIG?
„Ég held ég hafi farið að spá í það
þegar frænka mín fermdist."
BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR ÞÍNAR
Á KVÖLDIN?
„Já, stundum, það fer nú bara eftir
því í hvernig skapi ég er."
rva
betra Líf Kringlunni 3. hæð S: 581-1380 Sendum í póstkröfu