Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Fermingar DV FERMINGARBÖRN STANDA FRAMMI FYRIR STÓRUM SPURNINGUM Á ÞEIM TÍMAMÓTUM í LÍFISÍNU SEM STAÐFESTING SKÍRNAR ÞEIRRA ER. DV HITTI ÞRETTÁN GALVASKA KRAKKA EFTIR FERMINGARFRÆÐSLUTÍMA í SELJAKIRKJU. REBEKKA RÚN SIGGEIRSDÓTTIR HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Ég held að ég hafl nú ekki beint ákveðið það, en mig langar alveg að fermast. Mamma mín er alveg að panikera yfir þessu en ég hugsa ekk- ert mikið um þetta." ERGUÐTIL? „Já, ætli það ekki." ÍRIS JAKOBSEN HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Ég man það ekki. Ég held ég hafi fyrst ákveðið það þegar systir mín fermdist." ERGUÐTIL? „Já, ég held það." BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR ÞÍNAR Á KVÖLDIN? „Stundum, ekld alltaf." ** SNÆÞÓR H. BJARNASON HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Ég hef alltaf ætlað að fermast." ERGUÐTIL? „Já, ég hef alltaf trúað á Guð." BIÐUR ÞÚ BÆNIR Á KVÖLDIN? „Já, oftast. Stundum gleymi ég því." ER FERMINGARFRÆÐSLAN SPENNANDI? „Hún er svona allt í lagi, ekkert eitt- hvað geðveik, sko." STEFÁN HINRIKSSON HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Ég veit það ekki, bara í ár. Ég hef alltaf trúað á Guð." BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR ÞÍNAR Á KVÖLDIN? „Það fer eftir því í hvernig skapi ég er.“ ER BIBLÍAN GÓÐ BÓK? „Hún er massíf." ELÍNBORG A. ERLUDÓTTIR HVENÆR ÁKVAÐSTU AÐ LÁTA FERMA ÞIG? „Ég held ég hafi farið að spá í það þegar frænka mín fermdist." BIÐUR ÞÚ BÆNIRNAR ÞÍNAR Á KVÖLDIN? „Já, stundum, það fer nú bara eftir því í hvernig skapi ég er." rva betra Líf Kringlunni 3. hæð S: 581-1380 Sendum í póstkröfu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.