Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 Ættfræði DV TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ AIMII.ISIÍARV DAGSINS SÚSANNA ÓLAFSDÓTTIR 30 ÁRA AFMÆLI ■ Agim Osmani Nýbýlavegi 84, Kópavogur ■ Cheryl Dargavel Brúsabyggð la, Sauðárkrókur VIP m Zaneta Sliuziene Gullsmára 4, Kópavogur ■ Agnar Áskelsson Heiðarenda8a, Reykjanesbær ■ Kjartan Kjartansson Bergþórugötu 11, Reykjavík ■ Egill Sigurjónsson Hraunhamri, Garðabær ■ Bjarki Traustason Fifulind 7, Kópavogur ■ Ásgrímur Sigurðsson Austurvegi 59a, Reyðarfjörður m Ásthildur Ingvarsdóttir Miðengi 9, Selfoss ■ Sindri Sigurjónsson HamradalS, Njarðvik ■ Sigfús Atli Unnarsson Hllðarbraut 6, Hafnarfjörður ■ Erla Edvardsdóttir Svöluhofða i,Mosfellsbær ■ Benjamín Hjörtur A. Þórðarson Lerkigrund4, Akranes 40 ÁRA AFMÆLI ■ Miroslaw Wojciech Skwarski Strandgötu 8, Sandgerði ■ Radan Gavrilovic Torfufelli 33, Reykjavík ■ Þorfinnur G. Haraldsson Framnesvegi 7, Reykjavík ■ Helga Jónína Guðmundsdóttir Heiðarbóli 19, Reykjanesbær ■ Margrét Guðmundsdóttir Brunnum 12, Patreksfjörður • Sædís Bauer Halldórsdóttir Fjörubraut 1232, Reykjanes- bær ■ Elsa Inga Jóhannsdóttir Norðurbrú4, Garðabær ■ Kristín Sigríður Geirsdóttir Erluási 66, Hafnarfjörður ■ Elísabet Jónasdóttir Gauksási 53, Hafnarfjörður ■ Áslaug Jónsdóttir Vesturgötu 26b, Hafnarfjörður * Ólafur Kárason Jónsgeisla 37, Reykjavlk ■ Huldar örn Sigurðsson Álfabergi24, Hafnarfjörður ■ Kristín S. Sigtryggsdóttir Hofi, Dalvik ■ Marek Wysocki Kleppsvegi 52, Reykjavik 50 ÁRA AFMÆLI ■ Józefa Kazimiera Sroka Austurbrún 4, Reykjavik ■ Sangwan Sinpru Háaleiti 3b, Reykjanesbær ■ Marian Holyst Hraunbæ 60, Reykjavik ■ Björk Hreiðarsdóttir Haukalind 17, Kópavogur ■ Kristján Henry Guðnason Brekkusiðu 10, Akureyri m Magnús Jenni Narfason Staöarbakka 4, Reykjavik ■ Lúðvík Berg Ægisson Grasarima 7, Reykjavik ■ Margrét Hreggviðsdóttir Heiðarbraut 3a, Reykjanesbær ■ Hafdís Eyland Gísladóttir Túngötu 1 Oa, Siglufjörður m Sólveig Bára Sævarsdóttir Móasiðu 3d, Akureyri ■ Magdalena M. Hermannsdóttir Hverfisgötu 50, Reykjavík ■ Helga Pálmarsdóttir Vestri-Hellum, Selfoss m Helga Þórdís Guðmundsdóttir SuðurengiS, Selfoss m Gyða Kristín Ragnarsdóttir Jötunsölum2, Kópavogur m Atli Bryngeirsson Ó6insgötu4, Reykjavík m Kristinn Halldór Alfreðsson Birkigrund22, Kópavogur 60 ÁRA AFMÆLI ■ Chulapol Narintar. Na Ayudthya Kjarrhólma 20, Kópavogur m Marý Hörgdal Þórðardóttir Skútagili 7, Akureyri m Hörður Sigtryggsson Tröllagili 14, Akureyri m Henning Leon Guðmundsson Strandaseli 5, Reykjavík 70 ÁRA AFMÆLI ■ Kristín (na Pálsdóttir Heiðvangi 78, Hafnarfjörður m Margrét Ásmundsdóttir Húnabraut34, Blönduós m Kristján Jón Jónasson MörkinniS, Reykjavik m Rúnar Karl Borgþórsson Álfaskeiði64, Hafnarfjörður m Ragna Guömundsdóttir Súlunesi6, Garðabær 75 Á.RA AFMÆLI ■ Ellen Einarsdóttir Miðvangi41, Hafnarfjörður m Sverrir Guðlaugur Ásgeirsson Mýrargötu21, Neskaupstaður m Þórunn Þórðardóttir Barðastöðum 9, Reykjavik m Kristrún Jónsdóttir Reynimel 76, Reykjavík m Jóna Bríet Guðjónsdóttir Eyrarholti 6, Hafnarfjörður 80 ÁRA AFMÆLI ■ Ingibjörg St. Valdimarsdóttir Eyrargötu 6, Isafjöröur m Hólmfríður Björnsdóttir Rangá 1, Egilsstaðir m Sigurjón Jónsson Torfastöðum, Egilsstaðir 85 ÁRA AFMÆLI ■ Marta Kristjánsdóttir Grundarbraut 22, Ólafsvik m Birna Sigurðardóttir Hjallabraut 33, Hafnarfjörður 90 ÁRA AFMÆLI ■ Evelyn Þ Hobbs Sóltúni2, Reykjavik HESTAKONA Súsanna Ólafsdóttir hestakona er fertug í dag. STARFSFERILL Súsanna fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp fram að gosi 1973 en flutti þá til Þorlákshafnar og ólst þar upp eftir það. Hún var í Grunnskólanum í Þorlákshöfn og smnd- aði síðan nám við Húsmæðraskólann á Laug- arvami og við Héraðsskólann að Laugum í Þingeyjarsýslu. Þá lauk hún námi í tækni- teiknun við Iðnskólann í Reykjavík, stundaði nám við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal og lauk þaðan búfræðiprófi af hrossarækt- arbraut 1992. Hún hefur starfað hjá SÁÁ frá 2003 og hefur stundaði nám við ráðgjafaskóla SÁÁ. Þá stundar hún nú framhaldsnám við Háskólann á Hólum í reiðkennaradeild. Súsanna var í fiskvinnslu á unglmgsárun- um í Þorlákshöfn en hefur unnið við hross og hrossarækt frá því hún var ung stúlka. Hún var aðstoðarmaður tannlæknis í Reykjavík á árunum 1988-2000 og vann við blikksmíðar um skeið eftir það. Súsanna hefur tamið og þjálfað hross frá því á unglingsárunum. Hún hefur smndað hrossarækt um langt skeið með ágætum ár- angri, sem og tamningar og þjálfun hrossa. Súsanna hefur keppt sem knapi frá 1992. Hún var kjörin íþróttakona Hestamannafé- lagsins Harðar í Mosfellsbæ 2006 og er nú íþróttamaður sama félags. Hún vann hvort tveggja, keppni í A- og B-flokki gæðinga hjá Herði sl. vor sem og keppni í fjórgangi og fimmgangi. Þá hefur hún unnið til ýmissa verðlauna, var tilnefnd sem gæðingaknapi ársins sl. ár á vegum Landsambands hesta- manna og hefur í annað sinn verið tílefnd sem íþróttakona Mosfellsbæjar nú í ár. FJÖLSKYLDA Eiginmaður Súsönnu er Guðmundur Björgvinsson, f. 25.8. 1966, símsmiður. Hann er sonur Björgvins Ingibergssonar og Sólveig- ar Guðmundsdóttur. Böm Súsönnu og Guðmundar eru Rúrik Dan, f. 1984, og Súsanna Katarína, f. 1996. Bræður Súsönnu: Óskar Þór Sigurðsson, f. 26.3. 1960, d. 17.12. 2007, véltæknifræðingur í Þorlákshöfn, var kvæntur Ástu Margrétí Grét- arsdóttur og eignuðust þau tvö böm; Andri Ól- afsson, f. 20.2.1965, húsasmíðameistari á Sel- fossi, kvæntur Emu Jónsdóttur og eiga þau tvo syni. Foreldrar Súsönnu em Ólafur Edvinsson, f. 17.9.1934, d. 1995, sjómaður, affæreyskum ættum, og Guðrún Lísa Óskarsdóttír, f. 1.1. 1936, kennari á Selfossi. ÆTT Ólafur var sonur Edvins Olsen og Sús- önnu Katrínar Olsen, búsett í Færeyjum. Guðrún Lísa er dóttir Óskars, útgerð- armanns í Vestmannaeyjum Jónssonar, b. í Hallgeirseyjarhjáleigu í Austur-Landeyj- um, bróður ísleifs á Kirkjubæ, langafa Ól- afs ísleifssonar, hagfæðings og lektors við HR. Systir Jóns í Hallgeirseyjarhjáleigu var Margrét, langamma Ingibjargar Pálmladótt- ur, fýrrv. heilbrigðisráðherra og ísólfs Gylfa sveitarstjóra og fýrrv. alþm. Jón var sonur Guðna, b. í Hallgeirseyjarhjáleigu Guðna- sonar, b. á Arnarhóli Ögmundssonar. Móð- ir Guðna var Guðrún Þorsteinsdóttir, systir Þorvalds, afa Guðnýjar, ömmu Halldórs Kilj- an Laxness, föður Guðnýjar kvikmyndagerð- arkonu. Móðir Óskars var Elín Magnúsdótt- ir. Móðir Guðrúnar Lísu var Ásta, dóttir Jóns, útgerðarmanns í Hlíð í Vestmannaeyj- um Jónssonar og Þórunnar Snorradóttur, b. í Skálakoti undir Eyjafjöllum Jónssonar, og Ástríðar Ólafsdóttur. Súsanna verður önnum kafin við nám á Hólum á afmælisdaginn. Brynja Dögg Gunnarsdóttir FATAHÖNNUÐUR OG PRJÓNAKONA Brynja fæddist í Reykjavík en ólst upp á ísafirði til átta ára aldurs og síðan í Hveragerði tíl átján ára aldurs en hefur síðan búið í Þorlákshöfri. Hún var í Grunnskólan- um á ísafirði og síðan í Hveragerði. Þá stundaði hún nám við Fjölbrauta- skóla Suðurlands á Sel- fossi. Brynja vann í fiski í Þorlákshöfn og vann á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði. Hún hefur ætíð haft áhuga á prjónaskap og fatahönnunenhún hófaðhanna prjónaflíkur og prjóna þær sem söluvöru fýrir sex árum. Brynja hefur hannað mikið af óhefð- bundnum íslenskum lopap- eysum en heklar auk þess cuff- armbönd, gerir prjónatoppa úr ýmiskonar gami, prjónar lopa- kjóla, lopapils og smttar peysur svo eitthvað sé nefnt. Brynja er með vef- síðuna myspace.com/ bdgdesign þar sem hún sýnir hönnun sína. Hún hefur seit töluvert mikið til Bandaríkjanna en auk þess til annarra landa. Hún hefur verið beðin um að vera með prjóna- vörur sínar í bandarískri sérverslun sem verður opnuð í maí nk., og er nú að vinna vörur fyrir þá verslun. FJÖLSKYLDA Synir Brynju og Bjarna Vals Ás- grímssonar em Asgrímur Þór, f. 3.7.1998; Þorbergur Böðvar, f. 5.6. 2001. Foreldrar Brynju em Gunn- ar Bjarnason, f. 26.9. 1948, starfs- maður við Borgarspítalann, og Ásdís Lúðvíksdóttir, f. 5.11. 1951, nemi og stundar umönnunarstörf. Brynja Huld Hannesdóttir NEMIVIÐ KEILI í REYKJANESBÆ Brynja fæddist í Reykjavík en ólst upp í Keflavík og hefur átt heima í Reykjanesbæ nán- ast alla tíð. Hún var í Myllubakkaskóla og Holtaskóla, en var aukþess í Folda- skóla einn vetur og annan vetur í Réttarholtsskóla er fjölskyldan flutti tíl Reykjavíkur um stundar sakir. Hún stundaði síðan nám við Fjölbrautaskóla Suður- nesja um skeið en stundar nú nám við Keili á Miðnes- heiði. Brynja stundnaði lengst af verslunarstöf á ungiings- árunum, starfaði hjá Islands- pósti um skeið og stundaði verslunarstörf á Keflavíkur- flugvelli í tvö ár. FJÖLSKYLDA Börn Brynju og Ingibergs Þórs Kristjánssonar eru Kristján Þórarinn, f. 26.4. 1999; Brynj- ar Þór, f. 3.11. 2003; Salvar Gauti, f. 20.2. 2006. Systkini Brynju: ína Björk, f. 28.4. 1972, viðskipta- fræðingur, búsett í Reykjavík; Einar, f. 3.7. 1974, bygginga- fræðingur sem er búsettur í Sandgerði; Ell- ert, f. 25.3. 1980, húsasmið- ur sem er búsettur í Reykja- nesbæ. Foreldrar Brynju eru Hannes Einarsson, f. 20.7. 1948, húsasmíðameistari í Reykjanesbæ, og Lauf- ey Steingrímsdóttir, f. 3.6. 1948, hjúkrunarfræðingur. Atli Bryngeirsson býöur vinum og fjölskyldu í villibráöarveislu: Veiðir í afmælismatinn „Ég býð fjölskyldu og vinum í mat í tílefni dagsins," segir Ath Bryngeirsson, umsjónarmaður fasteigna í Sjávarútvegs- húsinu Skúlagötu 4, en hann er fimmtugur í dag. „Það verður eitthvað af hreindýri, gæs og fleira góðgæti," en Atli veiðir sjálfur í matinn. „Ég fékk hreindýrið á svæði 8, nánar tiltekið á Setbergsheiði," segir Atli en gæsina skaut hann í Villingaholtí og norður í Skagafirði. Ath segir gæsaveiðina ekki hafa verið jafngóða í ár og oft áður en næga þó. „Ætíi ég hafi ekki tekið um 20 gæsir," segir Ath og tekur undir að það sé þó nóg til þess að halda veglega veislu fyrir vini og fjölskyldu. Atli er mikill veiðimaður eins og komið hefur fram en hann hélt einmitt upp á fertugsafmælið sitt með glæsilegri veiðiferð til Afríku. „Ég fór tíl Namibíu þar sem ég veiddi meðal annars antilópur og sebrahest." Ath segir ferðina hafa verið einstaka upplifun og eitthvað sem fýlgi honum alla tíð. „Þetta var upplifelsi og eitthvað sem allir veiðimenn ættu að prófa allavega einu sinni á ævinni." Atli segist ekkert sérstakt vilja í afmælis- gjöf í tilefni af deginum. „Maður er orðinn svo gamah að maður á orðið aht," segir Atli hress að lokum. asgelredvJs Atli Bryngeirsson Erfimmtugur í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.