Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Blaðsíða 64
 CJBL. SOLARUPPRAS 08:17 FRÉTTASKOT 512 70 70 SOLSETUR 19:02 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRETTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSlÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.0QO KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. VEÐRIÐ A M0RGUN ...0G NÆSTU DAGA BJORKTENDRAR KÍNVERJA ■ Björk okkar Guðmundsdóttir var harðlega gagnrýnd eftir fram- komu sína á tónleikum sem hún hélt í Sjanghæ á sunnudag. Hún tók nokkur lög á tónleikunum en þeirra á meðal var lagið „Declare Independence" eða „Lýsum yfir sjálfstæði". I enda lagsins öskraði Björk: „Tíbet, Tíbet!" en samband Kínverja og Tíbeta hefur verið eld- fimt um árabil. Uppátæki Bjark- ar vakti litla aðdáun fjölmargra stuðningsmanna hennar í Kína. Samkvæmt frétt CNN hafa marg- ir lýst vanþóknun sinni á þessu uppátæki á kínverskum spjalls- íðum. „Andrúmsloftið var mjög skrítið og óþægilegt það sem eftir var af tónleikunum. Fólk púaði ekki á hana en var fljótt að yfirgefa tón- íeikastaðinn," er haft eftir Stephen Gow, enskum kennara (W ý O2 Q14 w 8 OH m L sem bú- settur er í Sjang- hæ. Reykjavík & ; Æjí-) <S ! ol Egilsstaðlr m [ & \ vindurlm/s ► 5-13 4-5 4-10 5-10 vindurím/s ► 3-6 5-7 4-6 5-6 hitiábilinu ► -1/1 -1/1 -3/3 -2/1 hiti á bilinu ► -8/-7 -3/-2 -2/-1 -2/-1 Stykkishólmur Q |r C: : Cj Höln & OJ vindurím/s ► 8-14 6-8 8-13 7-19 vindurím/s ► 5-8 5-8 5-8 5-8 hitiábilinu ► -3/0 -2/1 -2/1 -1/0 hiti á bilinu ► 0/4 0/4 0/4 0/4 Patreksfjörður á 4 - ; 4§l. Klrkjubæjarkl. & ; j j vindurím/s ► 10-12 3-4 8-11 8-17 • vindurím/s ► 6-7 1-9 3-4 2-4 hitiabilinu ► -3/-1 -2/0 -1/0 -3/-1 hiti á bilinu ► 0 0/1 -3/1 0/-1 ísajörður ! Vestmannaeyjar Qé é$\ (31 C3 vindurím/s ► 4-5 3-7 6-9 7-17 vindurím/s ► 10-17 8-11 8-9 11-12 hiti á bilinu ► -4/-1 -3/1 0/1 0/-2 hiti á bilinu ► -4/-1 -3/-1 -5/0 -3/-1 Sauðárkrókur ; it ÆF * Þingvellir Cö> : éá vindurím/s ► 2 2-3 2-4 2-5 vindurím/s ► 3-10 2-3 2-7 3-8 hiti á bilinu ► -4/-3 -2/0 1/2 1 hitiábilinu ► -2/-1 -3/0 -8/1 -5/0 Akureyri V, : £%* Q> Selfoss € vfe éw\ iP vindurím/s ► 2 2-3 2-4 2-5 vindur (m/s ► 17-18 8-11 8-9 11-12 hiti á bilinu ► -4/-3 -2/0 1/2 1 hitiábilinu ► -4/0 -3/-1 -5/0 -3/-1 Húsavík i Qý <®> i © Keflavík & ! l 3 ] vindurlm/s ► 2 2-3 2-4 2-5 vindur í m/s ► 15-19 6-17 5-14 5-13 hitiá biiinu ► -4/-3 -2/0 1/2 1 hiti á bilinu ► 0 -1/1 -3/2 •3/1 <5 Miöq hæ gurvindur 5-10 Fremurhægur vindu r. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Kaupmannahöfn j hitiábilinu ► 2/3 KALDAR KVEÐJUR BORGARSTJÓRA B Ólafur F. Magnússon borgarstjóri sagði að borgarstjórn setti niður með nærveru Óskars Bergsonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokks- ins. Þessa köldu kveðju bar hann Óskari um leið og hann neitaði að svara spurningum Óskars á borg- arstjórnarfundi. Þær sneru að því hvort borgarstjóra væri kunnugt um að aðstoðarmað- ur hans hefði ráðlagt borgaryflrvöldum að rífa Laugaveg 4- 6. Þá spurði hann hvort slíkar strað- reyndir væru til þess fallnar að auka 9 prósenta traust borgar- stjórnar. Eruallirkúkú? Osló 'gg &; hiti á bilinu ► 3 Stokkhólmur hitiábilinu ► -i/2 Helsinki hiti á bilinu ► -2/-1 : London j hitiábilinu ► 6/10 Paris hitiábilinu ► .2/7 Berlín hitiábilinu ► -1/5 Palma - 0 i hitiábilinu ► 6/13 Barselðna hiti á bilinu ► 3/15 \ éw I €1) Tenerife m j 4/7 5/7 4/6 hiti á bilinu ► 18/21 18/23 16/21 19/21 €£> ■ Röm €$> ; ( : 1 -1/6 4 2/4 hiti á bilinu ► 6/10 5/10 7/8 3/10 iSðj Amsterdam fS : ! j | éH -1/6 2/4 2/4 hiti á bilinu ► 4/6 6/8 2/8 6/8 €&! Brussel : : <3> . 1 m I 0/1 -1/1 2 hitiábilinu ► 0/6 6/7 1/8 6/10 O I i fSr i Marmaris ; vJL : í ■> ! ér 8/12 3/11 4/10 hitiábilinu ► 8/14 5/18 13/17 11/19 ; Ö Ródos w \ Sfr 1 m j Cj 6/8 2/9 7/11 hitiábilinu ► 15 15/16 15/17 14/16 <S> j San Franslsco 5/6 1/10 1/6 hiti á bilinu ► 5/18 9/17 9/17 11/20 &: NewYork 2/11 6/12 11/15 hiti á bilinu ► 4/13 0/9 4/9 1/6 Mlaml €¥ iflP 4/16 7/17 9/18 hitiábilinu ► 21/29 22/29 21/29 16/29 • * •- Vindaspá á hádegi á morgun. Hilaspá á hádegi á morgun. VEÐ SNJ0ARIKV0LD Veðrið verður að mestu þrískipt eftir landshlutum. Á norðvestur- og norðurhluta landsins verður snjó- koma og vægt frost. Á suðaustur- og austurhluta landsins skín sólin, en einna helst í Skaftafellssýslum. Þá verður hiti fyrir ofan frostmark á suðvesturhorninu og rigning. Með kvöldinu færist frost og snjókoma yfir landið allt og bætir í frostið. Impregilo íbugar meiðyröamál á hendur sjónvarpsstjörnu: EGILL VILL MALFRELSISSJ Egill Helgason, sjónvarpsmaður og bloggari, segist ekki óttast hugsanlega lögsókn Impregilo vegna harðorðrar færslu hans þar sem hann fjallar um „þrælastefnu" og „kerfisbundinn rasisma" ítalska fyrirtækisins. Samkvæmt heimild- um DV eru forsvarsmenn Impregilo með það til skoðunar að stefna sjónvarpsmanninum til bóta vegna ummælanna. Þar með færi í gang önnur málsóknin gegn bloggara. „Ég held að hér sé að gjósa upp faraldur málsókna. Það er ástæða til þess að huga að stofnun málfrelsissjóðs eins og var við lýði á Islandi í kringum árið 1975," segir Egill. Hann segir að ekki komi til greina og reglum í samskiptum við starfsfólk. Við erum vön því á íslandi að komið sé fram við vinn- andi stéttir af virðingu. Færsl- an mun standa áfram." Egill Helgason Ætlar ekki að afmá bloggfærslu. að eyða út færslunni um Impregilo af bloggi sínu á Eyjunni. „Ég hendi engu út. Þetta er ekki verra en sagt Impregilo Starfsmenn við Kárahnjúka voru margir á vegum Impregilo. Fyrirtækið er sakað um þrælastefnu. hefur verið um fyrirtækið áður. Endalaust vesen hefur verið að fá Impregilo til að fýlgja lögum Tilboðsdagar! Ekki láta þetta framhjá þér fara! Ullarfatnaður í gifurlegu úrvali, á unga sem aldna! *Mn\3S Ekki láta kuldann stoppa þig! Klæddu þig í Janus! J anusbúóin Barónsstíg B, 101 Rcvkjavik o. Haliiarsnacii 99-101,000 AkurejTÍ s. .«2-7499, Tax. 562-7499 ^ s. 461-3006, fax. 461-300? www.janusbudin.is VlNNUVÉLANÁMSKEIÐ Næsta námskeíð hefst 7.mars nk. Staðsetning í IVIjódd www.ovs.is BcoDééiq UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍMA 588-1414
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.