Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Page 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 1.APRIL2008 Umræða DV ÚTGÁFUFÉLAG: Dagblaðið-Vísir útgáfufélag ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Hreinn Loftsson FRAMKVÆMDASTJÓRI: Elín Ragnarsdóttir RITSTJÓRAR: JónTrausti Reynisson og ReynirTraustason FULLTRÚI RITSTJÓRA: Janus Sigurjónsson FRÉTTASTJÓRI: Brynjólfur Þór Guðmundsson AUGLÝSINGASTJÓRI: Ásmundur Helgason Umbrot: DV. Prentvinnsla: Landsprent. Dreifing: Árvakur. DV áskilur sér rétt til aö birta aösent efni blaðsins á stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Oll viötöl blaösins eru hljóörituö. AÐALNÚMER 512 7000, RITSTJÓRN 512 7010, ÁSKRIFTARSlMI 512 7080, AUGLÝSINGAR 512 70 40. SANDKORIV ■ Mikið hefur verið rætt um fyr- irætlanir Bjöms Inga Hrafhsson- ar, fyrrverandi borgarfullmia Framsóknar- flokks. Fram kom í helg- arblaði DV isútvarpinu, eftir að fréttamenn hröktu Auðun Gcorg Ólafsson þaðan með offorsi fyrir að vera framsóknarmaður. Af blogg- færslu Bjöms Inga frá miðjum mars má dæma að hann fari varla á Morgunblaðið, en hann gagn- rýnir þar Styrmi Gunnarsson ritstjóra. ■ Nú þegar spáð er lækkandi fasteignaverði hér, líkt og raunin hefur orðið í Bredandi, Spáni og Bandaríkjunum, svo eitthvað sé nefnt, eykst örvænting verktaka. f fasteignablaði Fréttablaðsins í gær var auglýst 40 milljóna króna íbúð með vilyrði um að eigandi íbúðarinnar myndi lána úr 90 pró- sentum í 100 prósent Slík skuldsetn- ingverð- uralmennt að teljast varasöm, en sérstaklega nú. Miðað við átta prósent verðbólgu og sex prósent vexti hækkar lánið úr 40 milljón- um í tæpar 46 milljónir á einu ári. Og ef fasteignaverð lækkar um tíu prósent verður sá ginnkeypti 10 milljónum króna undir einu ári eftirkaupin. að Bjöm Ingi hyggði á störf í fjölmiðlum. Ólíklegtþykir að hann hefji störf á Rík- ■ Enn ein útskýringin á hruni ís- lensku krónunnar og hlutabréfa- markaðarins er fundin. í þetta sinn er ekki talað um að óprúttnir aðilar séu í aðför að efria- hagskerfinu, heldur að naftiið fsland bjóði upp á skemmtUeg- ar fyrirsagnir í erlendum fjölmiðlum. Þar hafi farið sérstaklega mikið fyrir lægð á íslenskum markaði vegna þess hve auðvelt er að búa til sniðugar fyrirsagnir eins og „Iceland rnelts", „Credit freeze", „Icelandic banks feel the chill" og svo framvegis. ■ Það útspil Ilavíðs Oddsson- ar seðlabankastjóra að kenna óprúttnum aðilum um ófarim- ar í íslensku efnahagsh'fi virðist hafa gengið vel upp. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráð- herra kallaði þetta smjör- klípuafhálfu Davíðs, en í gær sýndi árangurinn sig í því að erlendir fjölmiðlar vom uppfullir af um- fjöllun um ásakanir Davíðs í garð ónefndra sökudólga í stað þess að fjalla um kólnun í efriahagslífinu eins og vanalega. -jtr VBrubílstjórar eru fyrsti þjóðfélagshópurinn til að rísa gegn stjórnvöldum sem hafa gert kjör þjóðarinnar af- ieit. í tvígang hafa bflstjóramir stöðvað umferð á há- annatíma í höf- uðborginni til að mótmæla þyngdum álögum á fólk. Það hlýtur að vera ráðherrum og - A öðrum þeim sem bera ábyrgð W~ á ófrcmdarástandi í efna- g-y*;1 yL hagsmálum áhyggjuefni hve ÉÉHTv-~j r mikinn skilning fórnarlömb Rif 'i ~ aðgerðanna sýna uppreisnar- MnrjHTO'x-l.V.- mönnum. Langflestir þeirra sem sitja fastir í umferðar- hnútum taka þeim aðstæðum ýáj með ró. Víst er að margir dást að aðgerðum bílstjóranna og liugsa til þess að sjálfir hefðu þeir átt að gera eitthvað til að láta í ljós óbeit sína á aðgerða- (la leysi þeirra sem fá greitt fyrir VSGSHHRdI að standa vörð um hagkerfið og almenn kjör fólks. En það voru bflstjóramir sem tóku frumkvæði í málum og þeir njóta víðtæks og almenns stuðnings. Nú skal ekki gert lítið úr þeim háska sem skapast þegar teppt er leið þeirra sem gæta öryggis borgaranna. En lögreglan hjó á hnútinn í gærmorgun af lipurð og skilningi. __________—1 Aðalmeinsemdin í samfélag- Binu er ekki uppreisnargjarnir bflstjórar. Þeir eru aðeins sýn- ishorn af því sem obbi almenn- ings er að hugsa. Meinið ligg- ur í landsstjórninni þar sem ur heldur áfram að göslast í spillingarfeni og sjálfsánægju þeirra sem telja sig eiga ísland og mega fara sínu fram í hví- vetna. Þar nægir að horfa til skipana gæðinga til ábyrgð- arstarfa svo sem í dómskerf- inu og til æðstu stjórnar Seðla- bankans. Kæruleysi þeirra sem valdir eru vegna flokks- skírteina er shkt að ísland er í beinum efnahagslegum háska og ástandið brennur á almenn- ingi. Þeirra vegna er bflstjórabyltingin. IÆIDARI oranna RFYNIR TRAUSTASON RITSTJÓRI SKRifAR. ‘Xöalmeinsemdin / smnfélagimi erekki uppreisnargjapiir bilstjórar ÍSKJÓU NAFNIEYNDAR SVARTHÖFÐI Svarthöfði á í vök að verjast þessa dagana eftir harkalegar breiðsíðuárásir fólks sem hef- ur horn í síðu þeirra sem tjá sig á prenti án þess að gefa upp fullt nafn og kennitölu. Umræðan um að orð þeirra sem tjá sig ekki undir nafni séu dauð, ómerk og einskis virði er ekki ný af nálinni og Svart- höfði heftir ekkert verið að taka þetta nærri sér. Eiginlega hefur Svarthöfði bara lúmskt gaman af því að skrif hans geti gert usla þar sem kenning hinna heilögu gerir ráð fyrir því að eng- ar skoðanir séu marktækar nema þeim fylgi upprunavottorð. Ástæð an fyrir þunglyndi Svarthöfða nú er hins vegar sú að þau sem beina spjótum sínum að honum undir fuílu nafni eru engir aukvis- ar, heldur fastastærðir í ís- lenskum fjölmiðlum. ]r ónas Kristjánsson, ættfaðir íslenskra I götublaðamanna, mast gegn Svarthöfða og kollegum hans. Jónas kallar Svarthöfða öllum illum nöfnum á heimasíðu sinni og viðrar gamla drauma sína um að koma Svart- höfða fyrir kattarnef. Þetta er svo sem ekkert nýtt úr þessari átt og Svarthöfði bjóst nú ekki við neinu góðu frá Jónasi sem hefur haft horn í síðu hans alla tíð og bruggaði Svart- höfða banaráð á meðan hann ríkti sem heilagur andi á DV, sem hefur ver- ið heimili og varnar- þing Svarthöfða um áratugaskeið. • • Uu verra fannst Svart- höfða að þurfa að horfa upp á einn nafntog- aðasta pilsvarg blaðamannastétt- arinnar, sjálfa Agnesi Bragadóttur, sturlast í beinni útsendingu hjá Agli Helgasyni á sunnudaginn. Svarthöfði getur nefnilega ekki leynt því að hann óttast Agn- esi innst inni. Jónas er í huga Svarthöfða meinleysisgrey og í raun og veru vel meinandi. Þótt Jónas segi Svarthöfða „syndum spilltan" og „úr- eltan" æðrast Svarthöfði eigi enda á hann ekki lengur tilvist sína undir dyntum Jónasar. ónasi tókst á sínum tíma að koma Svarthöfða á kald- an klaka en þá tók ekki betrá við. Dagfari leysti Svart- höfða af á síðum DV en hann er flestum gleymdur. Dagfari er úr- eltur en Svarthöfði sígildur. Þar skilur milli feigs og ófeigs. Svart- Þegar konan sem hefur lýst því yfir að fólk sé hætt að þora að tjá sig undir nafni um það sem máli skiptir við blaðamenn af ótta við hefndaraðgerð- ir sé ástæða til þess að rengja nafnlausar heimildir tímaritsins Herðubreiðar er fokið í flest skjól. h: höfði telur sig til hafra í hjörð nafnlausra sauða og er eng- inn kjánakverúlant tuðandi og hrækjandi í einhverjum útnára Internetsins. Svarthöfði er líka ódrepandi og getur endurnýjað sig í sífellu þannig að hann mun lifa bæða Jónas og Agnesi, að maður tali ekki um þenn- an Dagfara. Íónas má gelta eins og hann vill á netinu. Svarthöfði veit að hann bítur ekki. Verra er að •fast í augu við Agnesi froðu- fellandi, jafnvel þótt í sjónvarpi sé. var endar þetta eiginlega þeg- ar Agnes, sem hefur leyfi Hæstaréttar til þess að halda nöfn- um viðmælenda sinna leyndum, snýst gegn okkur sem höfum ekki taugar til þess að segja sannleikann undir nafhi? Þar fyrir utan skrifar Agnes í Morgunblaðið, höfuðvígi nafnleysingja á íslenskum prent- markaði. Hvaða vitleysa er þetta eiginlega? Munurinn á Svart- höfða og hinum alltumlykj- andi og alvitra leiðarahöf- undi Moggans er stigs en ekki eðlis. nnars óttast Svart- höfði ekkert nema gnesi og mun halda áfram að skrifa undir höf- undamafninu þó ekki væri nema til þess eins að eiga ekki á hættu að fá Agnesi í heimsókn í jötun- móð. DÓMSTÓLL GÖTUIVIVAR ITNNST ÞÉH BARÁTTA OKKAR GEGN FÍKNIEFNUM NÆG iILEG? „Hún er náttúrlega aldrei nógu góö. Þaö er alltaf eitthvað sem má bæta." Steinar Magnússon, 55 ára tolívörður „Já, það finnst mér. Það eru margar hliðar á þvi máli. Það er samt skelfilegt hvað mikil glæpatíðni fylgir þessu." örn Johnson, 64 ára atvinnulaus, „Já, mér finnst það. Það má þó alltaf bæta hana. Mérfinnst mjög áberandi í umræðunni hvaö hefur verið erfitt að taka á þessu. Alltaf fleiri og fleiri fréttaflutningar af slíkum málum." Hörður Guðjónsson, 44 ára sölumaður „Nei, það finnst mér ekki. Það er ennþá verið að brjóta lögin og löggan getur ekkert gert. Hún hefur sagt að hún ráði ekki við glæpalýðinn hérna (Reykja- vlk." Márus Daníelsson, 38 ára sendibílstjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.