Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Blaðsíða 19
DV Umræða ÞRIÐJUDAGUR 1.APRÍL 2008 19 Sandkassinn Ú Ú Ut vil ek Útflutningur á íslenskum vörum verður arðbærari eftir því sem gengi krónunnar lækkar. Farmur Eimskips virtist þó kveðja Snæfellsjökul meðtrega. DV-MYND SIGURÐUR ■ O i||| ^ vV "N. Það hlýtur að vera V; | Plúsinn fær Ferðaklúbburinn 1 ^ !§§ 4x4 sem boðar mótmæla- fund gegn álagningu á eldsneyti á Austurvelli klukkan fjögur i dag. Mótmælendur islands eru að vakna til lifsins. SPURNINGIN n „Matvöruversiunin Krónan er í toppstandi. Gengi krónunnar er hins vegar fallvalt en verðum við hins vegar ekki að halda í hana þvi þetta er svo skemmtilegt nafn' segir Kristinn Skúlason, rekstrarstjóri Krónunnar. íslenskt efnahagslíf einkennist af kreppuástandi þessa dagana og Krónan hefur fallið um tugi prósenta síðustu mánuði Það hlýtur að vera áfall fyrir þjóð- ina og hið alsjáandi auga forsetans að horfa upp á hvernig útrás íslensku víkinganna á alþjóðamörkuðum fær nú sorglegan endi. Munu ekld margir erlendir þjóðhöfðingjar spyrja hvort ekkert hafi verið að marka leiðtogann á útrásarferðunum um víða veröld þegar hann fullyrti að leyndarmálið á bak við velgengni strákanna á bak við undur krónunnar væri sveigjan- leiki þeirra í hugsun án hafta stýri- vaxtakerfa? Þeir voru snarir að taka ákvarðanir í heimabönkunum. Var ekki heldur neitt að marka Valgerði sem fékk framsæknasta hluta þjóðar- innartil að trúa að álverið íyrir austan mundi bjarga efnahagnum um aldur og ævi, svipað og bjargráð heimsins væri það að Bandaríkjamenn ffels- uðu írak og kæmu þannig á í land- inu alsælu, einkum fýrir konur? Get- ur verið að engan ráðamann sé að marka á íslandi nema Davíð Odds- son? Hann er sífellt í þeirri stöðu að geta setið ekki bara öðrum megin við borðið heldur báðum megin, hring- inn í kringum það, einnig upp á því og undir, alltaf jafnhagsýnn. En kainnski á hann jafningja í Ingibjörgu sem ku vera að efna sér í burka eins og kerl- ingar áður efriuðu sér í peysuföt. Að sögn mætustu manna ætlar hún inn- an skamms að færa rílásstjórnina í burka og fela ráðvillt andlit hennar á bak við augnaglugga með grindum saumuðum úr silfri Egils sem hefur reyndar ekki fundist enn nema í hin- um glimrandi sjónvarpsþáttum. Þar glóir það. Með hhðsjón af aðstæð- unum sem nú blasa hvarvetna við í lýðveldinu: ráðleysi þjóðar og ráða- Hann er sífellt í þeirri stöðu aðgetasetið ekki bara öðrum megin við borðið heldur báðum megin, hringinn ikringum . það, einnig upp áþvíog undir, alltafjafnhagsýnn. manna, eiturlyfjaneyslu, nauðg unum, ránum, íkveikjum og öðru sem einkennist af frjálsu framtaki hópa og einstakl- inga á sviði skemmda, fer kannski einhvern að gruna hvers vegna bandaríski her- inn hvarf svona skjótt frá vörnum landsins. Erlend- ir sérffæðingar segja að ástæð- an hafi ekki verið sú að ráðamenn vestra hafi viljað spara kostnað við rekstur nokkurra þyrla heldur hafi íslenska öng- þveitið verið þeim fyrir- sjáanlegt og Bush-stjórn- in ekki viljað fá endalaust kvein- andi Is- land ofan á öll hin löndin. Kaninn hafði fengið sig full- saddan á kvabbi hérlendra stjórnvalda og því að verða við hjálparbeiðnum til þess að hamingjusamasta þjóð í heimi gæti lifað áfram í sukki. Hann lang- aði ekki heldur að vera sakaðum um ólánið og að skuldinni yrði skellt á hann þegar áfallið kæmi, því sjaldan launa kálfarnir ofeld- ið. Húrra fýrir okkur! hrópa nú strákarn- ir í Pentagon og finnst þeir hafi slopp- ~ið bærilega ffá stríðs- átökum við hugdjarfa víkinga krón- unnar. ISLENSKIR rannsóknarlögreglu- menn eins og þeir eru sýndir í íslenskum sjón- varpsþáttum og kvikmyndum eru sérvitr- ir, stundum hallærislegir, vanafastir, eins- leitir og aldrei töff. Ætli það sé ekki líka nálægt raunveruleikanum, allavega man ég ekki eftir einhverri íslenskri of- urlöggu síðan í einhverju af stóru fíkniefnamálunum sem endaði í eltingaleik og slagsmálum. EN. ÞEGflR ÉG var í Gaggó, gekk inn- brotafaraldur um Mosfellsbæ. Allt saman strákar á mínu reki, að asnast inn í mannlaus hús, þar semþeir stálu áfengi, kannski gsm-síma og einstaka húfu. Vegna þessa voru tveir rannsóknarlög- regluþjónar tíðir gestir í skólanum. Þeir komu oft nokkrum sinnum í viku, sigtuðu út menn í yfirheyrsl- ur og gerðu alla mjög hrædda. Þeir voru báðir hávaxnir, kraftalega vaxnir, einn með mottu og báðir í leðurjökkkum. Einn daginn þegar þeir birtust, datt annar þeirra í stiganum á leið sinni á kennarastofuna. Ég og tveir aðrir sem sátum í stiganum skelli- hlógum. Skyndilega vatt önnur löggan sér upp að okkur, tók fast í axlimar á mér og öðrum og sagði: „Maður rassskellir nú kettlinga eins og ykkur fýrir hádegismat" Svo gekk hann í burtu. Þeir urðu hræddir, ég var hins vegar í losti yfir því að sjá svona töff löggu. Bottomlænið er, að ég held, að það megi prófa að skella einhverri has- arhetju á jaðrinum inn í lögreglu- þátt. Það er fordæmi fýrir því. RAFMAGNIÐ FÓR í gær. Ætli maður verði ekki að kenna kreppunni um það eins og allt annað. Svo getur maður kannsld smjörklipið dæmið aðeins og sagt að einhver hafi gert atlögu I / að rafmagninu á höfuðborgar- svæðinu. Ekki amalegt að ein- hvertöfflögga rannsaki það mál, í leiðinni máhúnlíka * rannsakaaf hverju kjúklingabringur eru svona dýrar, bensín, áfengi, raftæki, fot ogallthitt. DóriDNA IS -hvað er að frétta?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.