Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRlL 2008 Dagskrá PV DIRT KLAMATRIÐIÁ SPÍTALANUM Grunnskólakeppni í frtnessþrautum. Haldnar verða tlu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast I úrslit. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi úr hljómsveitinni [ svörtum fötum. Fjörið heldur áfram og nú erum við á Akranesi þar sem skólakrakkar af Vesturlandi taka á öllu sem þeir eiga. James Woods snýr aftur I hlutverki lögfræðingsins eitilharða Sebastian Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræðikrimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvíraða glæpa- menn sem hann eitt sinn varði sjálfur. Eiginmaður Courteney Cox lenti í vandræðaleg- um aðstæðum á spítal- anum: David Arquette þurfti heldur betur að leið- rétta gjörðir sínar við sjúkling á spítalanum í Cleveland, Ohio í síðustu viku. Þannig var mál með vexti að tengdamóðir Arquette og þar af leiðandi móðir leikkonunnar Cour- teney Cox var lögð inn vegna hjartaaðgerð- ar og var Arquette í miðju kafi að yfirfara í fartölvunni sinni mjög svo gróft atriði úr sjónvarpsþáttunum Dirt sem eiginkona hans fer með aðalhlutverkið í og framleiðir. Á sömu stundu og atriði þetta var sem gróf- ast með sem hæstum stunum kemur sjúk- lingur að Arquette og spyr hvort hann sé virkilega að horfa á ódýrt klámmyndband á sjúkrahúsinu. „Við vorum á sjúkrahúsinu og David var með tölvuna sína í kjöltunni að yfirfara nýj- asta þáttinn minn þegar eldri kona sem var sjúklingur á spítalanum kemur að honum, laTdr yfir öxlina á honum og spyr hvað hann sé að horfa á. Hún var alveg einstaklega hneyksluð og David þurfti að hafa sig allan við til að útskýra fyrir henni að hann sæti ekki á sjúikrahúsinu að horfa á einhverja klámmynd. Mér fannst þetta mjög fyndið og gat ekki annað en hlegið úr fjarlægð," segir Cox. Hjónakornin Courteney Cox og David Arquette lentu i mjög vandræöaleg- um aðstæöum á spítalan- um í síöustu viku. Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Fjallar um átök innan fjölskyldu um fjölskyldufyrirtækið. Alex verðurfyrir áfalli þegar Barnes þingmaður lendir í kynlífshneyksli og það setur framtíðaráform fyrirtækisins ( hættu. Lögreglan þjarmar að Alex vegna morðsins á Quinones. 60 MINHIIS mM w & 1 f M f 1 fk Æ' * l Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta fréttaskýringaþáttar í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkj- anna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekktfólk. Þættirnireru sýndir í opinni dagskrá á stöð 2. NÆST Á DAGSKRÁ SJÓNVA.RPIÐ .......................Q 15:35 Meistaradeild VÍS f hestaiþróttum 16:05 Sportið 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Púkka (1:26) 17:51 Hrúturinn Hreinn (11:40) 18:00 Geirharður bojng bojng (13:26) 18:25 Undir italskri sól (2:5) 19d)0Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Veronica Mars (11:20) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. Aðalhlutverk leikur Kristen Bell. 20:55 Finni segir frá - (landi vættanna 21:25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Jóannes Eides- gaard, lögmann Færeyja. 22:00 Tíufréttir 22:25 Rannsókn máisins - Syndir föðurins (1:2) 23:35 Mannaveiðar (2:4) Spennumyndaflokkur í fjórum þáttum um eltingarleik við íslenskan raðmorðingja. Handrit Sveinbjörns I. Baldvinssonar er byggt á sögunni Aftureldingu eftir Viktor Arnar In- gólfsson. Björn Brynjúlfur Björnsson leikstýrir og meðal leikenda eru Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Darri Ólafsson.Textað á siðu 888 I Textavarpi. e. 00:15 Kastljós Endursýndur þáttur. 00:50 Dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT M2E1 STÖÐ2.............................M 07:00 Camp Lazlo 07:25 Ofurhundurinn Krypto 07:50 Kalli kanína og félagar 08:00 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:10 Oprah 08:501 fínu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (34:300) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (4:32) 11:1560 minutes 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Corkscrewed (1:8) 13:35 A Cinderella Story 15:20Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar í blóhúsu- num? Ómissandi þáttur fýrir alla bíóáhuga- menn. 15:55 Ginger segir frá 16:18 Justice League Unlimited 16:43 Kringlukast 17:08 Shin Chan 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 fsland f dag, Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:55 fsland f dag og fþróttir 19:30 The Simpsons (6:21) 19:55 Friends (2:24) 20:20 Hells Kitchen (2:11) skjAreinn .........................0 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Fyrstu skrefin (e) 09:15 Vör utorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 15:55 Vörutorg 16:55 AllofUs 17:20 Everybody Hates Chris (e) 17:45 Rachael Ray 18:30 Jay Leno (e) 19:15 Psych(e) 20:10 Skólahreysti (9.12) Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tiu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi úr hljómsveitinni ( svörtum fötum. Fjörið heldur áfram og nú erum við á Akranesi þar sem skólakrakkar af vesturlandi taka á öllu sem þeir eiga. 21:00 Innlit / útlit (7.14) 21:50 Cane (5.13) Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðal- hlutverki. Alex verður fyrir áfalli þegar Barnes þingmaður lendir í kynlifshneyksli og það setur framtíðaráform fyrirtækisins í hættu. 22:40 JayLeno 23:25 C.S.I. (e) 00:15 Jericho (e) Ný þáttaröð um íbúa smábæjarins Jericho sem einangraðist frá umheiminum eftir að kjarnorkusprengjur sprungu í stærstu borgum Bandaríkjanna. 01:05 C.S.I. 01:55 Vörutorg 02:55 Óstöðvandi tónlist I»KiSSA\ Fyrirvaralaus ar breytingar Krista Hall er óþægilega vanafost 07:00 lceland Expressdeildin 2008 14:35 Inside Sport 15:05 World Supercross GP 16:00 lceland Expressdeildin 2008 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 18:00 Meistaradeildin 18:30 Meistaradeild Evrópu (Roma - Man. Utd.) 20:40 Meistaradeildin 21:00 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Barcelona) 22:50 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23:45 Meistaradeild Evrópu (Roma - Man. Utd.) STÖÐ2BÍÓ.....................FJB9 06:00 American Pie Presents Band Camp 08:00 The Producers 10:10 Napoleon Dynamite 12:00 Must love dogs 14K10 The Producers 16:10 Napoleon Dynamite 18:00 Must love dogs 20KKJ American Pie Presents Band Camp 22:00 Dirty Deeds 00:00 Air Force One (e) 02:00 Control 04:00 Dirty Deeds 21:05 Shark (4:16) 21:50 Kompás Skemmtilegur og fræðandi fréttaskýrin- gaþáttur sem markaði tímamót I islensku sjónvarpi. 22:25 60 minutes Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta frét- taskýringaþáttar í heimi þarsem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 2007. 23:1 OMedium (1:16) 23:55 Nip/Tuck (10:14) 00:45 ReGenesis (4:13) 01:35 DeadAwake 03:10 A Cinderella Story 04:45 Shark (4:16) 05:30 Fréttir og fsiand f dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf STÖÐ 2 SPORT2................F4nH 16.20 Portsmouth - Wigan Útsending frá leik Portsmouth og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World 18.30 Coca Cola mörkin 19.00Tottenham - Newcastle 20.40 Liverpool - Everton 22220 English Premier League stuðningsmanna og sérfræðinga. 23.1 S Bolton - Arsenal STÖÐ2EXTRA..................MŒB. 16:00 Hollyoaks (156:260) 16:30 Hollyoaks (157:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segirfrá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.2006. 17:00 George Lopez Show, The (18:18) 17:30 Comedy Inc. (9:22) 18:00 American Dad (6:23) 18:30 Kenny vs. Spenny 2(1:13) 19:00 Hollyoaks (156:260) 19:30 Holiyoaks( 157:260) 20:00 George Lopez Show, The (18:18) 20:30 Comedy Inc. (9:22) 21:00 American Dad (6:23) 21:30 Kenny vs. Spenny 2(1:13) 22:00 American Idol (24:42) 23:00 American Idol (25:42) 23:45 Crossing Jordan (15:17) Einn lífseigasti og um leið vinsælasti spen- nuþáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram aö fylgjast með störfum réttarlæknisins Dr. Jordan Cavannaugh og félaga hennar hjá rannsóknarlögreglunni í Boston. Þættirnir eru framleiddir af hinum sömu og framleiða Las Vegas. 2006. Bönnuð börnum. 00:30Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV Mikið finnst mér óþægilegt þegar sjónvarpsþættir sem sýnd- ir eru vikulega, alltaf á sama tím- anum eru skyndilega færðir yfir á annan sýningartíma bara svona gjörsamlega fyrirvaralaust. Þetta gerðist einmitt síðastliðinn föstu- dag þegar ég var að fara að horfa á Bandið hans Bubba. Vinkonurn- ar voru meira að segja á leiðinni heim til mín að horfa á þáttinn. Guði sé lof fyrir Stöð 2 plús því allt í einu áttuðum við okkur á því að þátturinn var nærri því búinn þegar við ætluðum að koma okk- ur fyrir og glápa. Þá hafði Stöð 2 svona líka fyrirvaralaust ákveð- ið að sýna Bubba klukkan átta en ekki tuttugu mínútur í níu eins og venjan hefur verið hingað til. Við náðum þó að horfa á stöð 2 plús og ætla ég svo sem ekkert að fara að tjá mig neitt sérstak- lega um Bubba neitt. Held að það sé best að minnast ekkert á kallinn til að forðast einhverjar há-mál- efnalegar ritdeilur. Annars ætla ég að tjá mig um hina dómarana þrjá sem sátu í sófanum þetta kvöld- ið. Björn Jörundur og Villi eru svo fyndnir að ég fíla þá í botn. Þeir eru líka svo hrikalega miklir töffarar að þeir fá aukarokkstig fyrir það. Svo settist popp-prins íslands á milli töffaranna og fullkomnaði þrenn- una. Páll Óskar var mættur á svæð- ið gullfallegur og flottur að vanda. Palli tók meira að segja lagið þetta kvöldið og bræddi allar stúlk- ur, húsmæður og meira að segja hörðustu töffara þegar hann steig á sviðið. Það var líka greinilegt að keppendur tóku mikið mark á því sem Palli sagði. Nú fer spennan bara að magnast. Einungis tveir þættir eftir núna. Ég vil allavega sjá Thelmu vinna þessa keppni, hún er langflottust. Áfram Thelma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.