Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Blaðsíða 27
r ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 27 PV Sviðsljás EKKIAÐHÆTTA Tyra Banks segir ekkert til í þeim fregnum sem bárust fyrir helgi um að hún sé að hætta sem stjórnandi Americas NextTop Model. Þær sögur fóru fjöllum hærra að vegna mikils ósættist við Jay Manuel, eins stjórnenda þáttarins, og ann- ars starfsfólks væri framtíð hennar í þættinum í hættu. Talsmaður fyrirsætunnar segir orðrómin um brottför hennar og riffildið vera uppspuna frá rótum. Rapparinn T.l. játaði sig sek- an um að eiga vélbyssur: Rapparinn T.I. sagðist sekur um að eiga ólögleg skotvopn fyrir rétti í síð- ustu viku. Hefur hann enn ekki verið dæmdur en þarf hinsvegar að vinna samfélagsþjónustu í 1.000 klukku- stundir, en þegar því er lokið mun dómari kveða upp dóm. f október á síðasta ári handtók lögreglan rapp- arann, þar sem hann var að taka við þremur vélbyssum og tveiniúr hljóð- deyfum. Rapparinn var dæmdur árið 1998 fyrir að vera með fQcniefhi í vörslu sinni og má því samkvæmt bandan'skum lögum ekki eiga skot- vop, hvað þá illa fengnar vélbyss- ur. Rapparinn var kærður í þremur ákæruliðum og átti yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fýrir hveija þeirra. Verður því að teljast að rapparinn hafi sloppið vel. Þykir þó lögfræðingum hans líklegt að hann þurfi að sitja eitt ár í fangelsi, en það verður ekki fyrr en hann er búinn að sinna samfélags- þjónustunni, sem felur í sér að ræða við ungt fólk og segja því frá hættum eiturlyfja, glæpa og þess háttar. JACK BLACK Fór á kostum sem kynnir á hátiðinni RIHANNA Lét sittekki eftir liggja og var fersk í klæðaburði eins og vanalega. Madonna á tónleikum Söngkonan segist stolt af þvi að hafa náð svona langt uppa eigin spýtui. SHIA LABEOUFOG EDDIE MURPHY Eddievar verðlaunaður fyrir raddleikni sína sem Asninn í Shrek. HARRISON FORD Fékk mesta slimið af öllum. STÓRSTJARNA MileyCyrus hefur svo sannarlega skotist með hraði upp á stjörnuhimininn. KRAKKAVERÐLAUN Mickelodeon hél aunahátíð um h€ legu Kids' Choice-verð Barna- og unglingastöðin Nickel- odeon hélt hin árlegu Kids’ Clioice Awards hátiðlega í 23. skipti á laug- ardaginn. Jack Black sá um að kvnna verðlaunin en þetta er i ann- að sinn sem hann er í því hlutverki. A hátiðinni eru veitt verðlaun fyrir bestu tónlist, kvikinyndir og sjón- varpsefni á árinu og eru það börn- in sem kjósa. Eins og vaninn er á hátiðinni fá stjörnurnar að kenna á slím- inu góða og að þessu sinni var gamla brýnið Ilarrison Ford á meðal þeirra sem fékk væna gusu. Hin unga og efnilega Miley Cyrus hreppti tvenn verðlaun á hátiðinni en meðal þeirra sem einnig fengu verðlaun voru Jessica Afba, Cliris Brown, Fddie Murphy og Johnny IJepp. asgeir@dv.ii SLÍMUGIR JackBlack og Orlando Bloom fengu væna gusu RASSA STAÐGENGILL Sarah Michelle Gellar notaði staðgengil í kvikmyndinni Sout- hland Tales, sem frumsýnd var í Bandarikjunum slcömmu eft- ir jól. í myndinni leilcur Gell- ar kllámmyndastjörnu og sést í afturenda hennar i einu atriði. Segist Gellar hafa valið stúlku ineð fallegar línur, vegna þess hve afturendi hennar er llatur. „Þeir leyfðu mér að velja likama á stúlku, svo ég valdi eina með almennilegan afturenda, vegna þess að enginn vill sjá minn flata rass," segir leiklconan. T.l v.n Imndtekinn með þrjai vélbyssur og tvo hljóödeyfa. Mun að öllum likim i tin iii m t.i ,ið dusa i tangelsi i eiti ai lyhi ' Hið emei inioq ve! sloppiö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.