Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Blaðsíða 17
PV HelgarblaS
FÖSTUDAGUR 30. MAl 2008 17
unum. Það fé sem fengið verður að
láni verði hins vegar sett í eignir
sem bera sömuleiðis vexti. Það sé þá
mismunurinn á þessu tvennu sem
sé endanlegur kostnaður ríkisins.
Krónutala vaxta á reiki
Athygli vekur að hvergi í frum-
varpinu er tekið fram hversu mikið
Lánið sem ríkið vill taka til að bjarga
íslensku efnahagslífi jafngildir því að
hvert mannsbarn á íslandi taki 1,7 millj-
óna króna lán. Fjögurra manna fjöl-
skylda væri þannig skuldsett fyrir tæp-
ar 7 milljónir. Ólafur ísleifsson
hagfræðingur bendir á að vextir af lán-
inu séu þó ekki hreint tap fyrir rikissjóð
því féð verði lagt í fjárfestingar sem
sömuleiðis beri vexti. Kostnaður ríkis-
ins verði þá mismunur á þessu tvennu.
lánið komi til með að kosta ríkissjóð
í krónum eins og venjan er, held-
ur kemur aðeins fram: „Ef lántöku-
heimildin yrði nýtt að fullu mundi
árleg afkoma ríkissjóðs versna um
500 m.kr. fyrir hvert 0,1 prósent (10
punkta) í vaxtamun."
Ólaftir segir erfitt að koma með
endanlega krónutölu á kostnað
við lánið. Líklegt er að lánin verði
fleiri en eitt, hugsanlega í mismun-
andi mynt og mögulega til mislangs
tíma.
Þeir sem til þekkja í fjármálageir-
anum telja líklegast að ríkið muni
taka svokölluð eingreiðslulán til að
tryggja gjaldeyrisforðann. Þá er ekki
borgað af láninu reglulega heldur
samið um að vextir séu greiddir með
eingreiðslu í lok lánstíma.
Skynsamlegt skref
Að mati Ólafs er sú ákvörðun rík-
isstjórnarinnar að óska eftir láns-
heimildinni afar skynsamlegt og
eðilegt skref. Hann segir fjárhæð-
ina einnig eðlilega og í samhengi
við stærðina á gjaldeyrisvarasjóðn-
um. „Þetta er fyrst og fremst gert til
að sýna að bankarnir búi að sterkum
bakhjarli og umfram allt gert til þess
að draga úr líkum þess að bankarn-
ir lendi í vandræðum vegna þess að
minna traust er borið til þeirra en
annars væri þar sem Seðlabankinn
er ekki fær um að lána þeim í ann-
arri mynt en íslenskum krónum."
Hann segir bankana vel fjár-
magnaða. Þetta skref myndi aðeins
styrkja bakland þeirra og gera þeim
betur kleift að komast af eigin ramm-
leikyfir þá örðugleika sem þeir hafa
mætt vegna hinnar alþjóðlegu lána-
kreppu.
Fimm hátæknisjúkrahús Kostnaður
við byggingu hátæknisjúkrahúss vex
mörgum í augum. Fyrir fimm hundruð
milljarða mætti þó byggja fimm slík.
Raðinn til starfa i hundraðatali Larusi
Welding voru greiddar um 300 milljómr
fyrir að hefja störf hjá Glitni. íslenska rikið
gæti því ráðið Lárus til starfa um 1.660
sinnum fyrir lánsupphæðina.
==
£25
HÚSEIGENDUR -
HÚSBYGGJENDUR
Viö getum bætt viö okkur verkefnum.
Bjóðum upp á alhliða þjónustu í byggingariönaöi nýsmíöi
og viðhaldsverkefni. Má þar nefna uppslátt, uppsteypu
húsa og annara mannvirkja, endurnýjun þaka, viögeröir
utanhúss og klæðningar, endurnýjun glugga og huröa,
smíði innveggja, uppsetning lofta, smíöi sólpalla og fl.
Gerum föst verðtilboð.
Áratuga reynsla meistara og fagmanna.
Sími: Gunnar Þór 891 6591 og 891 6590
Fyrirspurnir má einnig senda á
netfangið alhlida@yahoo.com
Mltfyrir jeppamanninn á emum stað
SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR
Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn
Sem dæmi um notkun hér á
landi er:
Fyrir einkaheimili: Stofur,
sólstofur, borðstofur, eldhús,
svalalokanir, sumarbústaðir og
margt fleira.
Fyrir atvinnuhúsnæði:
Veitingahús, hótel, verslunar-
hús, söluskálar, barnaheimili og
margtfleira.
Verkhönnun
Kirkjulundi 13,210 Garfiabæ
Sími 565 6900
Netfang verkhonnun@simnet.is
ín^) »u;id ou <KT
úJ FOUR SEASONS
SUNROOMS
Four Seasons glerbyggingar
eru frábær lausn sem
hefur verið mikið notuð
á (slandi.
Glerið er háeinangrandi,
með mjög góðri sólarvörn
og öryggisgler sem er
skylda að nota í þök.
Glerið gerir húsin að
100% heilsárshúsum.
Tré-ál eða ál útfærsla.