Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Page 35
PV Helgarblað FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 35 OPIN OG EINLÆG „ÉG VAR 8 ÁRA ÞEGAR ÉG FANN FYRSTU EINKENNIN, ÞÁ VAR ÉG OFT OFSAKÁT OG ÆTLAÐI AÐ GLEYPA SÓLINA." Það eru 13 í heimili hjá Sigrúnu Grétu Einarsdótturlíffræðinema. 10 dýr og svo Sigrún Gréta, Þórarinn, maðurinn hennar, og sonurinn Bjarmi Már, 11 ára. Þau rækta hunda og fugla. Flestallt í lífi hennar snýst um dýr enda hafa þau gert kraftaverk fyrir Sigrúnu Grétu. Hún hefur þjáðst af geðhvarfa- sýki frá 8 ára aldri, las minningargreinar í blöðum sem lítil stelpa og fannst líf eftir dauð- annverakvöð. ídager hún öryrki en þegar hún fékk hund breyttist margt. ( 'N Framhaldá 4^ næstuopnu DV MYND RÖBERT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.