Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 30. MAl 2008
Hetgarblað PV
Þétt setnir skeiðvellir borgarinnar
Þóttu vel fallnir til stefnumóta.
\STIN ER EINS OG SINUELDUR
Ýmislegt í sýn Rómverja á sjálfa ástina kemurokkur spánskt fyrir sjónir, annað
þekkjum við af eigin reynslu. Viðþekkjum þærtilfinningar sem fram koma í
best væri að staðurinn hyrfi af yfir-
borði jarðar...
Sumarleyfisstaður
heldra fólksins
Orðið sem fór af Baiae dró ekki úr
áhuga ríkra og voldugra Rómverja á
að dveljast þar. Þegar öldungaráð-
ið tók sér hlé á vorin og Rómaborg
fýlltist af hita og sóttum, flykktust
efri stéttirnar suður á sveitasetur sín
sem stóðu þétt við flóann. Keisaram-
ir Caligula og Neró dvöldu þar iðu-
lega, Cicero og Plinius yngri áttu þar
setur og dvöldu þar langdvölum yfir
hásumarið.
Líkamsvessar stjórna heilsufari
Þegar hér var komið í mannkyns-
sögunni töldu menn víst að Iíkams-
vessarnir fjórir - blóð, slím, gult gall
og svart - stjómuðu heilsufari manna
og sjúkdómar til líkama og sálar ættu
rætur að rekja til ójafnvægis vess-
anna. Með heitum og köldum böð-
um, heitum og köldum gufum, þurrk
og raka, mátti ná jafnvægi á ný.
Heilsusamleg böðin drógu menn
í fyrstu suður til Baiae en síðar ein-
kenndu kynh'f og frjálslegar ástir líf-
ið þar. Þar skorti ekki baðstrendur,
sólskin eða skínandi Miðjarðarhaf-
ið. Þar voru líka heitar uppsprettur
sem góðar vom til lækninga og hægt
ástarkvæðunum fornu, þær eru þær sömu þá og nú.
Sígildur menningararfurinn ur löndunum við Miðjarðarhafið hefur einnig fylgt
okkur allar götur síðan og á eftir að gera lengi enn. Til voru þeir Rómverjar sem
töldu ástina sjúkdómog enn þjáumst við af ást. Þeir lýsa margirástinni sem
logandi báli og undir þaðkyndirástarguðinn Amor með kyndlum sínum.Og
þann eld er erfitt að slökkva, rétt eins og sinueldinn.
Ovidius orti á þessa leið:
Nóttina langa hefég ekki fengid sofíð
heldurengstá beðnum svo nú verkjar mig um allan likamann.
Ef þetta er ástættiégað kannast viðhana.
Eftil vill nálgast hún og ræðstsvo að mér?
Þannig erþað sjálfsagt, örin er föst ihjarta mér.
Nú rikir Amor þar og ásækir mig án afláts.
Gefst ég upp?Berstég á móti, tekst ég á við logana?
var að láta sig fljóta áhyggjulaust um
í hátimbmðum baðhúsum. Einn-
ig mátti ganga sér til heilsubótar í
íburðarmiklum skrautgörðum með
fjölda gosbmnna og leita skjóls fyrir
sólinni í skugga trjánna.
Gestir í Baiae sóttu laugar eða
syntu um í fjöruborðinu þar sem
hitastig sjávarins var notalegt því
vatnið úr heitu lindunum rann til
sjávar. Þama hittu menn gamla vini
og kunningja eða kynntust nýjum,
sóttu stórveislur þar sem nóg var um
mat, drykk, söng og gleði eða siglt
á seglbátum á flóanum. En margir
komu til Baiae til þess helst að eiga
ástarfundi og það óttaðist Propertius
einmitt mest þegar hann hugsaði til
Cynthiu.
Að fífla eða láta fíflast er áberandi
kjami í mörgum rómverskum ást-
arkvæðum. Og ástin þar er jafnt ljúf
sem sár. I síðasta kvæði þriðju eftir-
mæla Propertiusar kveður skáldið
Cynthiu og segir eitthvað á þá leið að
aldurinn eigi eftir að færast yfir hana
af öllum sínum þunga, en hún reyni
að dylja hann vegna hégómagirnd-
ar sinnar, og fínlegir hrukkuþræð-
imir eigi eftir að hylja hennar fögm
ásjónu. Hárin gráni og þau reyni hún
að rífa upp með rótum en spegillinn
sýni hrukkur og bletti af grimmd. Þá
verði henni háðslega hafnað og hún
niðurlægð, kerlingin Cynthia megi
þá þola allt sem hún gerði öðmm ...
Birt með leyfl
tímaritsins Sagan öll
Rústirhins vinsæla sumarleyfis- og bað-
staðar Rómverja, Baiae, við Napólíflóa.
Myndina málaði William Turnerárið 1823
en bæjarstæðið ernú að mestu undirsjó.
BYLTING í SVEFNLAUSNUM
t
AGAR - VAXTALAUS LÁN í 6 MÁNUÐI
Frí legugreining og
fagleg ráðgjöf um val
á heilsudýnum.
GEL/ETHANOL
ARINELDSTÆÐI í
SUMARBÚSTAÐINN
EÐA HEIMILIÐ.
REYKLAUS OG
LYKTARLAUS
Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi ■ Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 WWW. TU ITI CJOtt. ÍS