Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2008, Qupperneq 67
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2008 67 DV Sviðsljós fór Gráðug fjölskylda NickHoganernúl fangelsi fyrirakstur undiráhrifumáfengis sem endaði með hræðllegu slysi. Vinur hans John Graziano liggur á gjörgæslu f öndunarvél eftirslysið. Upptökur af samtölum Nlcksog pabbahans lýsa hvernig þeirfeðgar kenna John um hvernig fyrirhonum íslysinu. TALAÐIILLA UM FORNARLAMBID ? Áhyggjufullur HulkHogan hlust- / ar gaumgæfilega á réttarhöldin yfir syni sfnum Nick. Ef marka má . upptökuna hefur Hulk ekki miklar i áhyggjurafgjörðumsonarsfns eða afieiðingum slyssins. Nick Hogan, sonur Hulks Hogan, iörast einskis: Nick Hogan lenti í alvarlegu bfl- slysi fyrir nokkrum mánuðum þar sem hann var undir áhrifiun áfengis. Bíllinn gjöreyðilagðist og vinur Nicks sem var í bílnum með honum liggur nú á sjúkrahúsi í grænmetisástandi. Verið er að rétta yfir Nick um þessar mundir, og kemur hann þar fyrir eins og hinn saklausasti maður. Fjölmiðl- ar komust yfir upptökur af samtöl- um milli Nick og pabba hans, Hulk Hogan, úr fangelsinu og ef upptak- an verður notuð í réttarhöldunum er Nick ekki á leið að losna á næstunni. Hulk: „Ég veit ekki hvemig mann- eskja John var eða hvað hann gerði til að koma sér í þessa aðstöðu. Ég veit hins vegar að hann var mjög agress- ífur og öskraði mikið á fólk og af ein- hverjum ástæðum lagði guð þessa miklu byrði á þennan unga dreng." Nick: „Hann var mjög neikvæður." Hulk: „Hann var hvað?" Nick: „Hann var neikvæð mann- eskja. Vilm vinna í þessum raun- veruleikadíl fyrir mig?" Hulk:„Jább.“ Nick: „Reddaðu því fyrir mig þannig að um leið og ég geng héðan út... hvenær sem ég geng héðan út... Búmm!" Hulk: „Getur þú unnið að því þó þú sért á skilorði?" Nick: „Auðvitað." Hulk: „Viltu gera þetta með Pink sneakers eða einhverjum öðrum?" Nick: „Ég vil gera þetta þar sem ég fæ mesta peninginn." lRNIR Hasarinn heldur áffam hjá Kate Hudson við tökur á mynd- inni Bride Wars. Margar skraut- legar myndir hafa náðst af henni og mótleikkonu hennar Anne Hathaway síðustu vikur. Nú hefur Kate, sem er þekkt fyrir sína Ijósu lokka, litað hárið blátt. Liturinn er þó ekki varanlegur en myndin fjallar um bestu vinkonur sem ákveða að gifta sig á saman degi og upphefst þá geðveikin. íW' I.eikarinn James Gandollini hefur nú boðið öll fcitin, sem per- sóna hans Tony Soprano gekk í, til sölu. Agóði söl- unnar mun svo fara til verkefn- isins VVounded Warrior, sem er styrktarsamtök í þágu slasaðra hermanna. Gandollini selur um 24 alklæðn- aði, en búist er við að eftirsóknin í hina margfrægu stuttermaskyrtu og baðslopp verði sem mest. Búist er við að fötin fari á 2,6 milljónir fslenskra króna. (Uím Frí heirpsefíding á tilboðum 2 I gos fyigir ef þú sækir tilboð ^JEcJgjanúðlur méð kjúklin§1 Massaman kjúkiing'ur N a utakjötí-ostrusós u Djúpsteiktar rækjur tílboð 2 Krua Thai BÆJARLIND 14-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.