Málfregnir - 01.04.1989, Blaðsíða 18

Málfregnir - 01.04.1989, Blaðsíða 18
6. gr. Samningsríkin skuldbinda sig til aö leitast við að gera átak varðandi málaþjónustu þegar aðstæður gefa tilefni til og efla milliliðalausa samvinnu yfirvalda samningsríkj- anna með það í huga að markmið samningsins komist til framkvæmda. 7. gr. Samningur þessi kemur ekki í veg fyrir að tvö eða fleiri samningsríki geri með sér sérstakt samkomulag þegar ástæða þykir til um frekari skyldur en hér er samið um. 8. gr. Sérhvert samningsríki skal tilgreina þann aðila sem hafi það hlutverk að fylgjast nteð framkvæmd samnings þessa í ríkinu og að efla samvinnu ríkjanna um þau atriði sem samningurinn nær yfir. Pá skal norræna ráðherranefndin einnig fylgjast með framkvæmd þessa samnings. 18

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.