Málfregnir - 01.04.1989, Qupperneq 18

Málfregnir - 01.04.1989, Qupperneq 18
6. gr. Samningsríkin skuldbinda sig til aö leitast við að gera átak varðandi málaþjónustu þegar aðstæður gefa tilefni til og efla milliliðalausa samvinnu yfirvalda samningsríkj- anna með það í huga að markmið samningsins komist til framkvæmda. 7. gr. Samningur þessi kemur ekki í veg fyrir að tvö eða fleiri samningsríki geri með sér sérstakt samkomulag þegar ástæða þykir til um frekari skyldur en hér er samið um. 8. gr. Sérhvert samningsríki skal tilgreina þann aðila sem hafi það hlutverk að fylgjast nteð framkvæmd samnings þessa í ríkinu og að efla samvinnu ríkjanna um þau atriði sem samningurinn nær yfir. Pá skal norræna ráðherranefndin einnig fylgjast með framkvæmd þessa samnings. 18

x

Málfregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.