Málfregnir - 01.04.1989, Qupperneq 30

Málfregnir - 01.04.1989, Qupperneq 30
jafngildir 60-80 símtölum á dag. Pví er oft á tali. þegar hringt er og margir segj- ast þurfa að hringja oftar en einu sinni. I öllum löndunum hringja mun fleiri konur en karlar nema í Noregi; þar eru karlar duglegri að hringja en konur. Pegar fyrirspyrjendum er skipt í aldurs- hópa reynist sá stærstur sem í er fólk á aldrinum 36-50 ára, það er um 40%, nema í Noregi. Þar er aldurshópurinn 20-35 ára stærstur. Hér er margt fleira að finna unt fólkið sem spyr, t.d. um störf þess og búsetu, og einnig hvað það spyr um (stafsetn- ingu, beygingu, orðmyndun, framburð o.s.frv.). Auk sérstakrar greinargerðar frá hverri nefnd, sem að könnuninni stóð, eru stuttar greinargerðir frá öllum hinum nema grænlensku nefndinni. Um síma- ráðgjöf Islenskrar ntálnefndar skrifar Sigurður Konráðsson. Loks er í bókinni mjög gagnlegt heildaryfirlit, sem Catha- rina Grúnbaum hefir tekið saman. 30

x

Málfregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.