Málfregnir - 01.12.1997, Blaðsíða 27

Málfregnir - 01.12.1997, Blaðsíða 27
Raftœkniorðasafn. Islenskt-enskt, enskt- íslenskt. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík. (Aths. í greininni Til umhugsunar um orðabækur, í þessu tölublaði Málfregna, segir Jón Hilmar Jónsson m.a. frá efni og tilhögun framangreindrar Nordisk leksiko- grafisk ordbok sem fengið hefur íslenska stuttnefnið Norða.) 2 Rafræn útgáfa í orðabanka íslenskrar málstöðvar Eftirtalin verk komu út í rafrænni gerð við opnun orðabanka íslenskrar málstöðvar 15. nóvember 1997. Sum höfðu áður komið út í bók eða verið áður á Netinu en nokkur komu út í fyrsta sinn við opnun orðabank- ans, m.a. Tölvuorðasafn, 3. útgáfa. Hér eru einnig talin Enskt-íslenskt tœkni- og bíl- orðasafn með skýringum, Iðorðasafn lœkna og Orðaskrá um eðlisfrœði og skyldar greinar en væntanlega verður búið að setja þau söfn inn í orðabankann þegar þetta tölublað Málfregna kemur út. Bílorðasafn. Enskt-íslenskt, íslenskt-enskt. Bílorðanefnd tók saman. Enskt-íslenskt tœkni- og bílorðasafn með skýringum. Sigfús B. Sigurðsson tók saman. Flugorðasafii. Islenskt-enskt, enskt- íslenskt. Flugorðanefnd tók saman. Rit- stjóri Jónína Margrét Guðnadóttir. íðorð í iðjuþjálfun, hugtök og skýringar. íslenska, enska. Vinnuhópur um íðorð í iðjuþjálfun tók saman. íðorð í verkefhastjómun. Islenska, enska. Orðanefnd Verkefnastjórnunarfélags íslands tók saman. íðorðasafn lœkna. Enskt-íslenskt. Orða- nefnd læknafélaganna tók saman. Rit- stjóri Magnús Snædal. Orðalisti LÍSU (Samtaka um samræmd landfræðileg upplýsingakerfi á íslandi). íslenska, enska. Orðanefnd LÍSU tók saman. Orðasafn Jarðfrœðafélags Islands. íslenska, danska, enska, latína, þýska. Orðanefnd Jarðfræðafélags Islands tók saman. Orðasafh úr tölfrœði. íslenskt-enskt, enskt- íslenskt. Orðanefnd á vegum Líftöl- fræðifélagsins og Aðgerðarannsókna- félags Islands tók saman. Ritstjórar Snjólfur Olafsson og Sigrún Helgadóttir. Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. Orðanefnd Eðlisfræðifélags íslands tók saman. Rit- stjórar Viðar Guðmundsson og Þorsteinn Vilhjálmsson. Orðaskrá úr efhafrœði. íslenska, danska, enska, franska. Dóra Hafsteinsdóttir tók saman. Orðaskrá úr stjörnufrœði. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. Orðanefnd Stjamvísinda- félags fslands tók saman. Orðaskrá úr uppeldis- og sálaifrœði. íslensk-ensk, ensk-íslensk. Orðanefnd Kennaraháskóla íslands tók saman. Sjávardýraorðabók dr. Gunnars Jónssonar. íslenska, danska, enska, franska, latína, norska, þýska. Tölvuorðasafn. íslenskt, enskt. 3. útg. Orðanefnd Skýrslutæknifélags íslands tók saman. Ritstjóri Stefán Briem. Ættaskrá háplantna. fslenska, latína. Dóra Jakobsdóttir tók saman. Einnig: Ensk-íslensk stœrðfrœðiorðaskrá íslenska stærðfræðafélagsins hefur verið á Netinu frá 1995 og hefur ritstjómin birt nýjar gerðir skrárinnar á þessu ári. 27

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.