Málfregnir - 01.12.1997, Blaðsíða 6

Málfregnir - 01.12.1997, Blaðsíða 6
Aristoteles og Andromakka. - Vinnuhópur- inn mælir með því að nota broddstafi í hófi. Athugasemd um grfskar endinear Mörg grísk orð og einkum nöfn hafa flust yfir í nútímamál í gegnum latínu. Mörg þessara mála og einkum enska hafa beinlínis tekið upp latneskan rithátt margra grískra nafna, t.d. Plato fyrir Platon, Aeschylus fyrir Æskylos o.s.frv. Því skal hafa eftirfarandi samsvörun grískra endinga og latneskra í huga: -os og -us (gr. Æskylos, lat. Aeschylus), -on og -um (gr. Múseion, lat. Museum), -oi og -i (gr. Delfoi, lat. Delphi), -on og -o (gr. Platon, lat. Plato). 2.2 Umritun úr nýgrísku A, a —► A, a B, þ -► V v Dæmi: Kaþátpriq = Kavafís, Botáaaypévri = Vúlíagmení. r, y -♦ g, g r er borin fram sem j á undan e- og f-hljóðum en ekki þarf að taka tillit til þess nema þegar saman koma F og t á undan sérhljóði, þá er umritað sem J, j + sérhljóð: návvriq = Jannís. yK —► g (í upphafi orðs) yy, yK —* ng (inni í orði) yi; —► nx Yl —► nk A, 5 -+ Ð, ð; D, d A er alltaf borin fram sem ð í nýgrísku og eðlilegt er að umrita svo, t.d. mannsnafnið ’0p(paví8r|<; = Orfaníðís. Vel kemur til greina að umrita með D, d í upphafi orðs (Atovúato; = Ðíonýsíos eða Díonýsíos), og sjálfsagt er að rita svo staðarheiti sem til hafa verið allar götur síðan í fornöld (t.d. Ae>apoí = Delfij. E, e -* E, e Z, ^ -► Z, z; S, s Hljóðgildi t, er raddað í í nýgrísku. Það hljóð er ekki til í íslensku og eðlilegt væri að umrita það sem s, sem er næst því að hljóðgildi. Það veldur því hins vegar að ekki væri lengur hægt að greina á milli S, c og Z, og því er bent á að z megi nota við umritun á Z, einkum í manna- nöfnum (sbr. Zopp7tá<; (Zoppná;) = Zorbas eða Sorbas). H, ri -+ / í 0,6 -+ Þ, þ 0, 0 er alltaf umritað sem Þ, þ enda hlýtur það stuðning af nútíma- framburði. Dæmi: 0eo8ö)páicr|<; = Þeoðorakís. I, t -+ / í K, K -+ K,k A, X -+ L, I M, p —► M, m Mjt, U7t er notað til að tákna hljóðið b, einkum í upphafi orðs, t.d. M7teváicr|<; = Benakís. Inni í orði er Mrt. U7t oftar borið fram mb. - Dæmi urn gríska umritun á erlendum nöfnum: Bonn > M7IÓV, Bach > Mná'/y tökuorð í grísku, dæmi: pjtáp < e. bar, |i7iípa eða p7fúpa < ít. birra. N, v -+ N, n Nx, vx er notað til að tákna hljóðið d í upphafi orðs, t.d. Nxápþiv = Darwin, og nd inni í orði, t.d. ’Avxpéa; = Andreas. 2, £, -+ X, x Hefð er fyrir að umrita 2, q sem X, x, líka í upphafi orða, þótt engin íslensk orð hefjist á x: 2evÓ7tou^o<; = Xenopúlos, 2eváicr|<; = Xenakís. O, 0 —► 0,o n, 7t —* P, p Sjá einnig undir M, p. P, p -+ R, r S, o —* S, s T, x -+ T,t Sjá einnig undir N, v. Y, n -+ Ý, ý O, (p -+ F,f 6

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.