Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.04.2016, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 18.04.2016, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —9 0 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 8 . a p r Í l 2 0 1 6 1 GB netnotkun eða 1.000 kr. á mán. í 12 mán. fylgir Samsung Galaxy S7 Edge 32GB 139.990 kr. stgr. lÍfið Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West lentu á Keflavíkur­ flugvelli í gærmorgun. Hjónin eru sögð komin hingað til lands til þess að taka upp tón­ listarmyndband við lag af nýjustu plötu West, The Life of Pablo. Með í för er Kourtney ein af systrum Kim og fjölskylduvinurinn Jona­ than Cheban. Hjónin eru sögð dvelja á 101 hóteli og stoppuðu stutt við í gær. Kardashian systur eru virkar á samfélagsforritinu snapchat og sjá mátti í gær að gestirnir höfðu farið á Frið­ heima. – gló / sjá síðu 30 Kimye komin H e i lbri g ðisMál Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem unnin er af læknum á skurðsviði Landspítala og Hjartaverndar sýna að áhætta á nýrnafrumukrabbameini er tvö­ til fjórfalt meiri hjá þeim sem vinna við flugvirkjun, skipasmíðar og húsamálun. Nýrnafrumukrabbamein er lang algengasta nýrnakrabbameinið, eða í 85% greininga. „Vert er að taka fram að margt hefur breyst í starfs­ umhverfi þessara stétta. Ákveðin efni hafa verið bönnuð, til að mynda blý í málningu og leysiefni,“ segir Tómas Guðbjartsson, læknir og for­ svarsmaður rannsóknarinnar. Minna er vitað um orsakir nýrna­ krabbameins en flestra annarra krabbameina. Tómas segir niður­ stöðurnar kalla á frekari rann­ sóknir. „Við vitum ekki nákvæm­ lega hvað það er í starfsumhverfi þessara stétta sem veldur þessu því þetta eru ekki það mörg tilfelli. Ein rannsókn svarar ákveðnum spurn­ ingum en kveikir líka margar nýjar. Því væri nærtækast að fara í samtarf við önnur lönd, slá saman þessum niðurstöðum við aðrar rannsóknir sem hafa verið gerðar og rannsaka frekar.“ Árlega greinast um fimmtíu manns hér á landi með sjúkdóminn. Helmingi fleiri karlar en konur og eru flestir þeirra yfir sextugu. – ebg Áhættan er mismikil milli ólíkra starfsstétta Ný rannsókn leiðir í ljós að þeir sem vinna við flugvirkjun, skipasmíðar og húsamálun eru í tvö- til fjórfalt meiri hættu á að fá nýrnafrumukrabbamein. Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn. Það var þó lítið sumarlegt um að litast á Norðurlandi eftir miðjan dag í gær. Þessi ferðamaður var sem betur fer vel klæddur. Spáð er frosti á norðanverðu landinu í dag en mildara loftslagi sunnanlands. Fréttablaðið/auðunn Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Andri Thorsson skrifar um Eimskip og reiðhjólahjálma. 12-14 sport Alfreð vissi að hann myndi skora hjá Augsburg. 16 Menning Kvikmyndasafnið fékk allar myndir Óskars. 22 lÍfið Klígja kveikti hugmyndina að sótthreinsiarmböndum. 30 plús 2 sérblöð l fólk l  fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 1 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 B -4 F 0 4 1 9 1 B -4 D C 8 1 9 1 B -4 C 8 C 1 9 1 B -4 B 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.