Bændablaðið - 16.04.2014, Side 3
3Bændablaðið | Miðvikudagur 16. apríl 2014
VARMADÆLUR
Á KYNNINGARVERÐI
Thermia varmadælur
Loft í vatn og vatn í vatn jarðvarmadælur.
*Thermia Atec var yfirburða best í prófunum sem
Sænska orkustofnunin framkvæmdi á
11 mismunandi “loft í vatn” varmadælum.
Thermia G3 er mest selda jarðvarmadælan á Íslandi,
hefur reynst einstaklega vel og er áreiðanleg.
Eina varmadælan fyrir heimili með heit-gas tækni
sem eykur verulega framleiðslu á neysluvatni.
Á R A
SWEP varmaskiptar í
öllum stærðum á
frábæru verði.
Hægt að fá þá með
eða án einangrunar.
Grundfos UPS
hringrásardælur
25/60 og 32/80
til á lager.
Innhringibúnaður til að
stjórna hitakerfum í
gegnum GSM-síma.
Íslenskt viðmót.
Termo Blok hitatúpur
Innbyggð hringrásardæla, loft-
tæming, loftvörn, lágspennu-
vörn, þensluker og veðurstýring.
Stærðir frá 6 - 40 kW
Verð frá 249.900kr
Termo Blok 6kW
Daikin Altherma
Inverter “loft í vatn” varmadæla
fyrir minna húsnæði.
1,8 - 8,3 kW
Vinnur niður í -25°C
Allt innbyggt og tilbúið til að
tengja beint við hitakerfi.
5 ára ábyrgð
Daikin jarðvarmadæla 2,5 - 13kW, nýjung frá Daikin sem kom
einstaklega vel út úr prófunum hjá Sænsku orkustofnuninni núna
í janúar 2014
Kynntu þér upplýsingar og niðurstöður á www.energimyndigheten.se
Miðað við 24.200 kWs/ári
Orkusparnaður kWs/ári
Orkusparnaður %
COP á ársgrundvelli
Miðað við 34.300 kWs/ári
Orkusparnaður kWs/ári
Orkusparnaður %
COP á ársgrundvelli
Gólfhiti
19 400
80%
5,0
Gólfhiti
27 400
80%
5,0
Ofnar
18 100
75%
3,9
Ofnar
25 500
74%
3,9
Daikin jarðvarmadæla
EGSQH10S18AA9W
Verklagnir ehf. bjóða lausnir til hitunar á köldum svæðum sem ekki hafa aðgang að
hitaveitu. Við höfum sérhæft okkur í orkusparandi aðgerðum og náð mjög góðum árangri.
Hafðu samband og við reiknum út fyrir þig mögulegan orkusparnað þér að kostnaðarlausu.
Höldum kynningar fyrir sveitarfélög, sumarhúsafélög og aðra sem þess óska.
KYN
NING
ARVE
RÐ
KYN
NING
ARVE
RÐ
*Samkvæmt prófunum á vegum Sænsku orkustofnunarinnar