Bændablaðið - 16.04.2014, Blaðsíða 59

Bændablaðið - 16.04.2014, Blaðsíða 59
59Bændablaðið | Miðvikudagur 16. apríl 2014 Hafrún Katla er 7 ára stelpa í Neskaupstað sem æfir blak og skíði. Hún ætlar að verða björgunarsveitarkona þegar hún verður stór og vinna í Egilsbúð. Síðasta sumar safnaði hún sér fyrir trampólíni og hoppaði á því út í eitt. Nafn: Hafrún Katla Aradóttir. Aldur: 7 ára. Stjörnumerki: Fiskur. Búseta: Í Neskaupstað. Skóli: Nesskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að leika með kaplakubba og pinnabretti. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar. Uppáhaldsmatur: Makka rónu- grautur. Uppáhaldshljómsveit: Mugison. Uppáhaldskvikmynd: Fólkið í blokkinni. Fyrsta minningin þín? Þegar ég var í útilegu með mömmu og pabba og vinum okkar ég sat í stólnum mínum og með annan stól undir fótunum og ég var að drekka svala og var með Hello Kitty derhúfuna mína. Ég var svona tveggja eða þriggja ára. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi blak með Þrótti Nes og skíði. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Björgunarsveitarkona og vinna í Egilsbúð. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að veiða risastóran fisk úti á firði á græna bátnum með pabba. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Bíða í bíl. Gerðir þú eitthvað sérstakt í sumar? Ég safnaði pening og keypti trampólín og hoppaði mikið á því. PRJÓNAHORNIÐ Efni: Lyppa ljósgul. 2 dokkur. Heklunál nr 3 Karfan er hekluð frá botni og upp í hring. Botninn ræður stærðinni á körfunni svo að þið getið haft hana í þeirri stærð sem þið kjósið. Hún er svo stífuð með sykurstífelsi helmingur heitt vatn og helmingur sykur sem er leystur vel upp, karfan gegnbleytt og strekkt utan um skál á hvolfi og látin þorna vel. Skálin sem notuð er ræður lögun körfunnar. Skammstafanir: • ll > loftlykkjur • st > stuðlar • fl > fastalykkjur Karfa 1. Fitjið upp 3 ll og tengið í hring. 2. Heklið 6 fl í hringinn, tengið. 3. Heklið nú 2 fl í hverja fl.tengið 4. Heklið 1 fl og 2 fl í aðra hverja fl.tengið. 5.Heklið 2 fl í hverja fl tengið. 6. Heklið fl í fl allan hringinn, tengið. 7. Heklið 1 fl og 2 fl í aðra hverna fl tengið. 8. Heklið fl í fl allan hringinn, tengið. 9. 1 fl og 2 fl í aðra hverja fl, tengið. 10-13.fl í fl allan hringinn, tengið. 14. 3fl, 2 fl í sömu fl allan hringinn, tengið. 15-17.fl í fl allan hringinn, tengið. 18. Nú eru heklaðir stuðlar allan hringinn en aðeins tekið í innri hluta lykkjunnar þannig að myndist kantur. Heklaðar 9 umferðir stuðlar. Pífa: 1 fl, * 8 ll 1 fl í 5 lykkju * endurtekið *-* allan hringinn. Snúið við og heklið í hina áttina þannig að pífan snúi rétt. Hekla 15 stuðla utan um loftlykkjubogana allan hringinn. 3 ll stingið heklunálinni gegnum fyrstu ll og heklið 1 fl þannig að myndist takki. 1 fl í 3ja stuðul endurtakið það eiga að vera 5 takkar á hverjum boga. Gangið frá endum og stífið. Eggjabelti Við notum litríka afganga úr prjónakörfunni í beltin. Prjónar nr 4, Gott að nota stutta prjóna. Fitjið upp 28 l á 4 prjóna. Tengið í hring. 1 umferð slétt. 2 l slétt saman 4 sl slegið upp á prjóninn 1 l sl slegið upp á 4 l sl, 2 l sl saman 1 l sl, endurtekið. Slétt umferð. 2 l sl saman 3 l sl slegið uppá 3 l sl slegið uppá 3 l sl 2 l sl saman 1 l slétt endurtekið. Slétt umferð. 2 l sl saman 2 sl slegið uppá 2 l sl saman slegið uppá 1 l sl slegið uppá 2 sl saman slegið uppá 2 sl 2 sl saman 1 sl. Slétt umferð. 2 sl saman slegið uppá 2 sl saman slegið uppá 2sl saman slegið uppá 1 sl endurtekið allan hringinn. 1 sl umferð. Fellt af. Hitt beltið er bara 1 sl og 1br 12 umferðir. Gleðilega páska. FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Vill verða björgunarsveitarkona Páskakarfa Sudoku Galdurinn við Sudoku- þrautirnar er að setja réttar tölur frá 1-9 í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Þrautirnar eru miserfiðar, sú sem er lengst til vinstri er léttust og sú til hægri þyngst en sú í miðjunni þar á milli. Létt ÞungMiðlungs 1 4 3 6 2 9 6 5 3 5 1 8 6 8 9 1 7 9 2 4 8 3 4 1 6 3 2 3 1 4 1 2 6 9 1 3 8 7 2 5 1 4 7 5 6 3 9 7 4 9 5 8 2 1 7 8 9 2 3 6 2 7 4 5 5 7 2 6 5 6 5 4 Prjónablaðið Björk nýkomið út – fæst um land allt–
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.