Bændablaðið - 16.04.2014, Qupperneq 9

Bændablaðið - 16.04.2014, Qupperneq 9
9Bændablaðið | Miðvikudagur 16. apríl 2014 Birna Gísladóttir er sölu- og markaðsstjóri IceCare. F R U M - w w w .f ru m .i s Ég mæli hiklaust með Bio-Kult Candéa hefur gjörbreytt lífi mínu til hins betra Mig langar að deila sögu minni af hvernig Bio-Kult Candéa hylkin björguðu eins og ég vil orða það lífi mínu. Ég hef þjáðst af kláða á kynfærasvæði svo lengi sem ég man eftir mér. Mamma gekk með mig á milli lækna án árangurs. Fyrir um 6 árum fór kláðinn að versna og verða haml- andi þar sem ég var ekki lítið barn lengur og gat ekki klórað mér eftir hentug leika, oft var ég í búðum að skjót ast á bak við rekka eða með fæt ur í kross. Mér leið al veg rosalega illa. Ég var búin að ganga milli lækna bæði hér heima og erlendis þar sem ég bjó í 2 ár án árangurs. Kláðinn jókst mjög svo þegar ég var að fara að sofa svo þetta hafði þau áhrif að svefninn versnaði og ég svaf lítið og slitótt. Það að fá ekki nægan svefn hafði mjög slæm áhrif á mig. Ég breyttist í gangandi stressbolta og var alltaf þreytt og kvíðin og með miklar skapsveiflur. Það leiddi til þess að meltingin fór í klessu og ég hafði hægðir svona 1 sinni í viku ef ég var heppin. Mér leið líka rosalega illa að fara til læknis þegar kláðinn á kynfærasvæðinu var að drepa mig en ekkert fannst. Ég sagði oft að ég vildi frekar greinast með krabbamein heldur en að þjást svona en samt var ekkert hægt að finna að mér. Í vor fór ég í viðtal hjá konu sem mælir ph-gildi líkamans og í ljós kom að ég var með Candida sveppasýkingu í meltingavegi. Ég hafði les ið um Bio-Kult Candéa en aldrei dottið í hug að ég væri með þessa sýkingu og ekkert spáð meira í það. Strax eftir við talið fór ég og keypti Bio-Kult Candéa og fann sam stundis breytingu. Ég var svo hamingjusöm að ég sendi tölvupóst á alla þá lækna sem ég hafði leitað til vegna ofan- greindra vanda mála og út skýrði að ég væri lækn- uð eins og að ég hafi fund ið eins og ég vil orða það „my life saver” sem væri Bio-Kult Candéa hylkin. Í dag er kláð inn að mestu horfinn sem hefur leitt til betri svefns og stressið og skapsveiflurnar alveg í takt við raun veru- leikann. Bio Kult Candéa hefur lílka lagað meltinguna og eru engar melt inga- truflanir eða hægðatregða lengur. Það sem ég tók svo mikið eftir með inn töku hylkjanna er hvað maður tók augljóslega eftir breytingum stig frá stigi. Hjá mér snar minnkaði kláðinn sem varð til þess að svefninn lagaðist sem varð til þess að stressið og kvíðinn minnkaði og skapsveiflurnar einnig sem leiddi til betri melt ingar sem varð til að húðin fór hægt og rólega að lagast með. Silja Ívarsdóttir Betra líf með Femarelle Ég var komin á breyt inga skeiðið og áttaði mig á því þegar ég var orðin grát gjörn og fljót að æsa mig við börn- in mín sem áttu það svo sannar lega ekki skilið. Einnig var ég komin með hitakóf og svitn aði mikið á næt- ur n ar. Ég heyrði af Fem- arelle fyrst hjá vin - konu minni, þessu undra efni. Ég sé sko sannar- lega ekki eftir því í dag, en ég fór strax og keypti mér pakka. Eftir aðeins nokkra daga notkun, fann ég mikinn mun á minni líðan, nú er ég í meira jafnvægi, svita köstin urðu fljótlega færri og fæ þau ekki lengur. Ég er búin að taka þetta núna í nokkurn tíma, og ég þakka fyrir hvern dag eftir að hafa fundið þessi frábæru hylki. Mér líður mjög vel í dag og þakka það Femarelle. Takk fyrir, Guðrún Jóhannsdóttir, bakvinnslustarfsmaður og bóndi. Guðrún Jóhannsdóttir Zotrim jurtatöflurnar hjálpa í baráttunní við auka- kílóin. Þær innihalda efni sem bæði auka brennslu og minnka matarlyst. Fólk sem hefur tekið inn Zotrim jurta töflurnar er á einu máli um að þær hafi minnkað hungur tilfinningu og sykurþörf svo nasl á milli mála heyri sögunni til. Fólk borðar minna og létt ist - maginn minnk- ar og bumb an hverfur. Regína Róberts dóttir fann fljót- lega aukna orku eftir að hún byrjaði að taka Zotrim auk þess sem hún hætti að narta á milli mála. „Fyrst fann ég að bjúgur sem ég hafði glímt við minnkaði og síðar losnaði ég alveg við hann. Ég hef svo miklu meiri orku og er hressari, bæði andlega og líkam lega. Þegar ég leggst á koddann á kvöldin sofna ég strax og þarf því ekki að nota svefnlyf eins og áður,” segir Regína. Hún hefur misst rúmlega tíu kíló og ummálið hefur minnkað um 66.5 cm. „Mér líður svo miklu betur eftir að ég byrjaði að nota Zotrim og mun nota það áfram.“ Hall dór Gunnarsson ákvað að prufa Zotrim til að léttast. „Fyrstu dagana fann ég engan mun á mér en tók síðan eftir því að ég var aldrei svangur á milli mála. Á fyrstu sex vikunum léttist ég um sjö kíló og er kominn niður um 2 beltastærðir. Það skemmtilegasta er að ég hef ekki breytt neinu varð andi hreyfingu en hef náð að skera burt allan óþarfa í mataræðinu. Löngun í sætindi og nart á milli mála er horfin,“ segir hann. Halldór tekur þrjár töflur nokkrum mínútum fyrir morgunmat, hádegismat og kvöld mat. „Zotrim jurtatöflur eru frábær vara sem ég mæli hiklaust með.“ að minnka matarlyst. hungurtilfinningu sem hjálpar til við að minnka neyslu hitaeininga. eru örvandi. Verkun taflanna er því tvíþætt – aukin brennsla og minni neysla. Zotrim fœst í apótekum, heilsuverslunum og í heilsu hillum stórmarkaða. Frekari upplýsingar er að finna á www.icecare.is. Hungrið hverfur og kílóin fjúka Silja Ívarsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.