Bændablaðið - 16.04.2014, Page 35
35Bændablaðið | Miðvikudagur 16. apríl 2014
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
REYKJAVÍK S: 414-0000 / AKUREYRI S: 464-8600 / www.VBL.is
LIPUR GRIPUR
Fáanlegar með þremur mismunandi gerðum af húsum – Fjöldi viðtækja fáanlegur
Í drifbúnaði Avant vélanna eru engar
reimar, kúplingsdiskar né drifsköft
Tilvalinn fyrir bændur, sumarhúsa-
eigendur, frístundafólk og verktaka
TIL SÖLU AVANT 528
FJÖLHÆFUR LIÐLÉTTINGUR
• 28 hö Kubota DI 105 díeselmótor með
• 36 lítra vökvadælu, 200 bar, vatnskæld
• Lyftigeta: 950 kg
• Lyftihæð 280 cm
• Þyngd: 1150 kg
• Lengd 240 cm
• Breidd: 119 cm
• Hæð 198 cm
Sendið tölvupóst á magnus@vbl.is
til að fá sendan bækling um
vélarnar og viðtækin
Hentar vel í ýmis konar bústörf, jarðvegsvinnu, alls konar verktakavinnu,trjáfellingar, hausthreinsun,
snjóhreinsun og margt fleira
Efri-Ey 1 í Meðallandi
í Skaftárhreppi
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir til ábúðar
frá 5. júní 2014 ríkisjörðina Efri-Ey 1, landnr. 163317.
Á jörðinni er 289,8 m2 íbúðarhús, byggt árið 1973. Útihúsin voru byggð á
árunum 1959-1985. Ræktað land er samkvæmt úttekt 42,8 ha.
38.410 lítrar í mjólk og 168,8 ærgilda greiðslumark fylgir með í leigunni.
Um er að ræða lífstíðarábúð. Umsóknarfrestur er til og með 7. maí nk.
Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ráðuneytisins.
Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband í síma 545-9200.
Frekari upplýsingar birtast á heimasíðu ráðuneytisins,
http://www.fjarmalaraduneyti.is/verkefni/jardeignir/auglysingar
Fyrirspurnir sendist á netfangið postur@fjr.is
Líftími loftpressunnar í mjaltaþjóninum er takmarkaður eins
IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | idnvelar.is
Scroll fyrir mjólkurróbóta
Nú er kominn tími til að endurnýja
loftpressuna fyrir mjaltaþjóninn
Hafðu samband - við skoðum málið með þér
Sigurður dýralæknir – afmælisrit
Vísindamaðurinn, sagnamaðurinn og
gleðimaðurinn, í góðri merkingu þess
orðs, Sigurður Sigurðarson, dýralæknir
frá Keldum, verður 75 ára þann 2. október
næstkomandi. Af því tilefni kemur
út hjá Bókaútgáfunni Hólum seinni
bindið af æviminningum Sigurðar og
er það jafnframt afmælisrit hans. Þar
segir hann frá lífshlaupi sínu, allt frá
dýralæknanáminu í Noregi til þessa dags,
og dregur fram í dagsljósið ógrynni sagna
af skemmtilegu fólki og skemmtilegum
viðburðum, þótt vissulega hafi hann
fengið sinn skerf af mótlæti og meðal
annars verið hótað lífláti. Þá er vísum
vitaskuld varpað fram, enda liggur kveðskapur honum létt á tungu og
er hann lipur vísnasmiður.
Í fyrrnefndum afmælisriti verður að sjálfsögðu heillaóskaskrá – Tabula
gratulatoria – og býður útgefandi öllum þeim sem sýna vilja Sigurði
sóma að skrá nafn sitt þar og eignast um leið bókina. Verð hennar verður
kr. 6.480- m/sendingargjaldi og er tekið við áskrifendum í netfanginu
brynjar@holabok.is og í síma 698-6919.
Bókaútgáfan Hólar
„Frumleg,
heit og litrík“
Út kom fyrir nokkru hjá Veröld
ljóðabókin Innri rödd úr annars
höfði eftir Ásdísi Óladóttur.
Innri rödd úr annars höfði
er sjöunda ljóðabók Ásdísar.
Ljóðabækur hennar hafa vakið
verðskuldaða athygli og hlotið
jákvæðar viðtökur. „Rödd Ásdísar
er einstök í ljóðaheiminum, hún er
bæði frumleg, heit og litrík“ segir
Vigdís Grímsdóttir um ljóð Ásdísar.
„Ljóðin eru vönduð og fáguð“ segir
m.a. í ritdómi Eiríks Arnar
Norðdahl um ljóðbók
Ásdísar, Einn en ekki tveir.
Innri rödd úr annars höfði
er 48 blaðsíður að lengd og
inniheldur 35 ljóð. Guðrún
Vilmundardóttir braut um
og hannaði innsíður og
Ólafur Unnar Kristjánsson
sá um kápuhönnun. Bókin
er prentuð í Leturprenti.