Bændablaðið - 16.04.2014, Side 37
37Bændablaðið | Miðvikudagur 16. apríl 2014
limtrevirnet.is
Aðalskrifstofa - Borgarbraut 74 - 310 Borgarnes
Söluskrifstofa - Vesturvör 29 - 200 Kópavogur
Netfang - sala@limtrevirnet.is
Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350
Þarft þú að gefa fé?
-við framleiðum þrjár útfærslur af gjafagrindum
Gjafagrind til notkunar úti
eða á taði, fyrir allt að
30 kindur.
· Létt og meðfærileg
· Sterk
· Sauðfé brýtur ekki
hornin á grindinni
Rúllugrindur fyrir stórgripi
· Frábær hönnun
· Mjög einföld í notkun
· Sterk og meðfærileg
Gjafagrind til notkunar
innandyra, fyrir allt að
70 kindur.
· Þrjár gerðir
· Sterk
· Auðveld í notkun
· Sérstakar slæðigrindur
· Sauðfé brýtur ekki
hornin á grindinni
Sýklahreinsibúnaður fyrir vatn
• Einfaldur í uppsetningu
• UV lampi í kvarsumhverfi til
hámörkunar sýkladrepandi áhrifa
• Kerfi sem fylgist með líftíma lampans
• Umhverfisvænir lampar
REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
www.VBL.is
REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is
BREVIGLIERI – Jarðtætarar
Gerð Stærð Útbúnaður Þyngd
B123v 230 cm Sléttunarhleri 800 kg
B123v 250cm Sléttunarhleri 850 kg
B123v 280cm Jöfnunarvals 1200 kg
B123v 300cm Sléttunarhleri 950 kg
BREVIGLIERI – Pinnatætari
Gerð Stærð Útbúnaður Þyngd
Mek 170 350 Jöfnunarvals (50 cm), 2 hraða 1650 kg
BLUGEO
WATER INNOVATION
REKI EHF | Fiskislóð 57-59, 101 Reykjavík | Sími: 5622950 | netföng: bjorn@reki.is kristinn@reki.is tryggvi@reki.is
Lækur í
Flóahreppi
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir til ábúðar
frá 5. júní 2014 ríkisjörðina Læk í Flóahreppi, landnr. 166266.
Með í ábúðinni fylgir hálf jörðin Arnarstaðakot, landnr. 166219.
Á jörðinni er íbúðarhús sem skemmdist í jarðskjálfta árið 2008,
fyrir liggur að landeigandi mun byggja nýtt hús í samráði við
nýjan ábúanda. Útihúsin voru byggð á árunum 1938-2001.
Ræktað land er samkvæmt Þjóðskrá Íslands 90,4 ha.
Greiðslumark í eigu landeiganda er 166.999 lítrar í mjólk
og fylgir með í leigunni.
Um er að ræða lífstíðarábúð.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk.
Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ráðuneytisins.
Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband í síma 545-9200.
Frekari upplýsingar birtast á heimasíðu ráðuneytisins, http://www.
fjarmalaraduneyti.is/verkefni/jardeignir/auglysingar
Fyrirspurnir sendist á netfangið postur@fjr.is