Bændablaðið - 16.04.2014, Síða 63
63Bændablaðið | Miðvikudagur 16. apríl 2014
Bændablaðið
Næsta blað
kemur út
8. maí
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
Selen, E-,A– og D-vítamín
á fljótandi formi, til inngjafar
fyrir lömb, kálfa og kiðlinga
-Mjög hátt hlutfall af
vítamínum og seleni
-Tilvalið í lömb sem hafa
verið lengi inni
-Gefið um munn - engar
nálastungur og minnkar
því líkur á liðabólgu
Sjá nánar:
www.kb.is
Neró sem er tæplega 3 ára
hreinræktaður labrador óskar eftir
heimili í sveit eða hjá góðu fólki á
landsbyggðinni. Uppl. í síma 865-
7411, Sigurpáll.
Er með 3ja ára útikött, hálfur Maine
Coon fress, sem við þurfum að losa
okkur við vegna flutninga í blokk.
Hann er stór og fallegur og vanur
hundum. Uppl. í síma 776-1516.
Leiga
Til leigu rúmgott íbúðarhús, um 1,5
tíma akstur frá Reykjavík. Hitaveita,
háhraðanet, möguleiki á aðstöðu
fyrir hesta. Hafið samband við
46flatheddari@gmail.com
Myndeftirlit o.fl. Öryggiskerfi,
myndavélalausnir, hliðopnanir og
ýmislegt fleira. Uppl. í síma 771-1301
og á vefsíðunni leidni.is
Á að halda fjáröflun í sumar? Eigum
úrvals söluvarning fyrir sumarhátíðir
og skemmtanir. Sérpantanir að
hefjast. Sjá nánar á www.karnival.is
og Facebook.
Málningar- og viðhaldsvinna. Getum
bætt við okkur inni- og útiverkefnum.
Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf., Sigurður 896-5758, siggi@
litidmal.com
GB Bókhald.Tek að mér að færa
bókhald - skila vsk. skýrslu -
geri ársreikninga - geri og skila
skattaskýrslu - er með dk+dkBúbót.
Gerða Bjarnadóttir. Netfang
gbbokhald@gmail.com Sími 431-
3336 og 861-3336.
Bændur - verktakar! Skerum
öryggisgler í bíla, báta og vinnuvélar.
Sendum hvert á land sem er. Skiptum
einnig um rúður í bílum. Vinnum
fyrir öll tryggingafélögin. Margra ára
reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða
16, 110 Reykjavík. Sími 587-6510.
Veiði
Við erum nokkrir félagar að leita að
ágætu gæsalandi fyrir næsta haust.
Æskileg staðsetning er á Suðurlandi,
um 1-3 klst. akstur frá Rvk. Aðrir
landshlutar koma líka til greina.
Getum borgað sanngjarnt gjald og
erum líka til í að taka til hendinni við
ýmis bústörf upp í leigu ef þess er
óskað (erum allir vanir sveitamenn).
Lofum snyrtilegri umgengni. Uppl.
í síma 696-3552 eða í tölvupósti
jonrag@simnet.is, Jón.
Fendt 412 Vario, árg. 2006.
Notkun 6.000. Verð án vsk.
8.500.000 kr.
CLAAS VARIANT 280RC, árg.
2002. Notkun 15.000, Verð án
vsk. 1.300.000 kr.
Valtra T152 Direct. árg. 2011.
Notkun: 2.200. Verð án vsk:
11.900.000 kr.
McCormick MC 115, árg. 2003.
Notkun: 4.700. Verð án vsk:
3.800.000 kr.
Fiona AK-90, árg. 2006, 2ja hólfa
áb.+fræ. Verð án vsk. 750.000 kr.
John Deere 6230, árg. 2007,
Notkun 4000. Verð án vsk.
5.950.000 kr.
VÉLAR
TIL SÖLU
Vélfang ehf.
Gylfaflöt 32 - 112 Reykjavík
Sími: 580 8200
Spurningabókin Hvað veist þú um
Vestfirði kom út fyrir síðustu jól.
Þar er um að ræða skemmtilega
og fræðandi spurningabók fyrir
alla fjölskylduna, þar sem finna
má fjölda fjölbreyttra spurninga
tengdum Vestfjörðum og
vestfirðingum.
Eyþór Jóvinsson samdi
spurningarnar. Þetta er þriðja bók
Eyþórs Jóvinssonar, en að baki
á hann tvær ljósmyndabækur
síðastliðin tvö ár.
Bókinni er fyrst og fremst
ætlað að skemmta vestfirðinum og
öðrum eftir jólasteiknni, samhliða
því að fræða landsmenn um
Vestfirði. Spurningarnar spanna
allt frá Gísla Súrsyn til Mugisons,
frá landnámi Hrafna-Flóka og til
sveitarstjórnakosninganna 2014.
Fortíð, nútíð og framtíð.
Bókin er fáanleg í Vestfirzku
verzluninni á Ísafirði og er væntanleg
í verslanir um allt land.