Skírnir - 01.04.1992, Blaðsíða 251
SKÍRNIR
DOSTOJEVSKÍJ Á MEÐAL VOR
245
SKRÁ YFIR RÚSSNESKAR BÓKMENNTIR
í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU 1897-1991:
(Skráin er í tímaröð og nar einungis til útgefinna bóka,
en ekki til efnis í tímaritum)
Korolenko, Vladimir. Sögur frá Síberíu. [Þýð.: Sigfús Blöndal o.fl.] Kh.
1897.
Tolstoj, Leo. Endurreisn helvítis. Ak. 1904.
Tolstoy, Leo. Hvers vegna? Saga frá pólsku uppreistinni árið 1830. Þýð-
endur E.Á.B. og A.F.B. ísaf. 1907.
Korolénko, Wladimir. Bandinginn á Sakhalín. Saga eftir Wladimir
Korolenko. Ak. 1906.
Korolenko, Wladimir. Blindi tónsnillingurinn. Þýtt af Guðmundi Guð-
mundssyni. Ak. 1912.
Puschkin, Alexander. Pétur og María. Skáldsaga. Rv. 1915.
Turgenew, Ivan. Æskuminningar. Stefán Pétursson þýddi. Rv. 1921.
Blok, Alexander. Hinir tólf. Magnús Ásgeirsson íslenzkaði eftir þýzkum
og enskum texta. Rv. 1930.
Dostojevskíj, Fjodor. Glæpur og refsing. Rodion Raskolnikof I—II. Vil-
hjálmur Gíslason þýddi. Rv. 1930-31.
Gorki, Maxim. Sögur. Jón Pálsson frá Hlíð hefir íslenzkað. Rv. 1934-35.
Andrejev, Leoníd. Sjö menn hengdir. Rv. 1937.
Gorki, Maxim. Móðirin. Halldór Stefánsson íslenzkaði. Rv. 1938-39.
Fisch, Gennady. Skíðahetjurnar. Hertaka Kiimasjárvi. Þýtt hefir Ás-
grímur Albertsson. Sigluf. 1940.
Tolstoi, Leo. Anna Karenína. Skáldsaga í átta þáttum. Magnús Ásgeirs-
son og Karl ísfeld íslenzkuðu. Rv. 1941-44.
Mereskowski, Dmitri. Þú hefir sigrað, Galílei. Björgúlfur Ólafsson ís-
lenzkaði. Rv. 1943.
Tolstoj, Leo. Kósakkar. Saga um ástir og hernað íRússlandi. Jón Helea-
son þýddi. Rv. 1943.
Gorbatov, Boris. Taras-fjölskyldan. Sigluf. 1944.
Grossmann, Vasílíj. Líf eða dauði. Sigluf. 1944.
Mereskowski, Dmitri. Leonardo da Vinci. Björgúlfur Ólafsson íslenzk-
aði. Rv. 1945.
Sjólókoff, Mikael. Lygn streymir Don I-II. Islenzkað hefur Helgi Sæ-
mundsson. Rv. 1945.
Tolstoj, Aleksej. Pétur mikli Rússakeisari. Magnús Magnússon ís-
Ienzkaði. Rv. 1945-46.
Gorky, Maxim. Barnœska mín. Þýtt úr rússnesku af Kjartani Ólafssyni.
Ljóðin eru íslenzkuð af Guðmundi Sigurðssyni. Rv. 1947.
Turgenjev, Ivan. Feður og synir. Vilmundur Jónsson þýddi. Rv. 1947.