Fréttablaðið - 25.04.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 25.04.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —9 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 5 . a p r Í l 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Andri skrifar um skúmaskot skatta- skjóla. 16 sport Ólympíufararnir í sundi höfðu yfirburði á ÍM50. 12 lÍfið Sigurður Anton Friðþjófs- son leggur lokahönd á nýjustu mynd sína, Snjó og Salóme. 22 plús 2 sérblöð l fólk l Ís- lenski jarðvarMaklassinn *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 1 GB netnotkun eða 1.000 kr. á mán. í 12 mán. fylgir Samsung Galaxy S7 32GB 139.990 kr. stgr. ➛1 5 á r a ➚ bankar Viðskiptastjóra Arion banka á Akureyri var gert að hætta störfum strax fyrr í þessum mánuði vegna gruns um saknæmt athæfi í störfum hjá bankanum. Ekki er loku fyrir það skotið að málið rati til lögreglu að lokinni innanhúss- rannsókn í bankanum. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýs- ingafulltrúi Arion banka, vill lítið tjá sig um málið en staðfestir þó að starfsmaður bankans á Akureyri sé talinn hafa gerst brotlegur við reglur bankans og hafi verið látinn fara um leið og upp komst um málið. „Ég get staðfest það að málið er til skoðunar innan bankans og varðar brot á reglum sem geta valdið bank- anum fjárhagstjóni, að öðru leyti get ég ekki rætt um málið á þessari stundu,“ segir Haraldur Guðni. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins átti viðskiptastjórinn sjálfur í ýmsum viðskiptum og nýtti sér stöðu sína að því leyti. Þannig gat skapast hætta á tjóni fyrir bankann því ekki var tryggt að hagsmunir bankans væru hafðir í öndvegi þegar hans eigin viðskipti voru undir. Málið er litið alvarlegum augum innan bankans en það hefur ekki verið tilkynnt lögreglu og er í skoðun innan bankans eins og fyrr segir. Komi hins vegar í ljós að um saknæmt athæfi hafi verið að ræða er líklegt að málið fari til lögreglu- yfirvalda til frekari úrvinnslu. Viðskiptastjórinn fyrrverandi vill ekki tjá um málið við Fréttablaðið en áréttar að hann telji sig engar reglur hafa brotið. – sa Viðskiptastjóra vikið úr starfi hjá Arion Ég get staðfest það að málið er til skoðunar innan bankans og varðar brot á reglum sem geta valdið bankanum fjárhagstjóni. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka Viðskiptastjóri Arion banka á Akureyri er jafnvel talinn hafa valdi bankanum fjárhagstjóni. FréttAblAðið/SVeinn Þörf á hertum reglum Sergei Stanishev, fyrrverandi forsætisráðherra Búlgaríu og forseti Flokks evrópskra jafnaðarmanna, var í Reykjavík í gær. Stanishev segir nauðsynlegt að herða reglur til að koma í veg fyrir skattsvik. Hann vill láta loka öllum skattaskjólum og að þau ríki sem ekki verða samstarfsfús verði sett á svartan lista. Sjá síðu 8 FréttAblAðið/SteFán tÍMaMót Rúna Hauksdóttir Hvann- berg lýkur öllum sex maraþonum World Mara thon Majors keppn- innar fyrst íslensk kvenna. 14 skólaMál „Efnalítið fólk mun ekki geta veitt upp 160 þúsund krónur úr vösum sínum eins og ekkert sé,“ segir Hörður Svavarsson, fulltrúi í fræðsluráði Hafnarfjarðar, um nýjan einkagrunnskóla. Nýi einkarekni skólinn sem tekur til starfa í Hafnarfirði í haust er fyrir 13 til 15 ára. Skólagjöld verða um 160 þúsund krónur. Forsvarsmenn áætla að Hafnarfjarðarbær greiði hluta kostnaðarins en enginn samn- ingur hefur verið gerður við bæinn. Innritun nemenda er þó hafin „Við þurfum fyrst að huga að öðrum málum,“ segir Hörður um samningagerðina. – sa / sjá síðu 4 Nýr einkaskóli án samnings Hörður Svavarsson, fulltrúi í fræðslu- ráði Hafnarfjarðar 2 5 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 3 -2 0 D 4 1 9 3 3 -1 F 9 8 1 9 3 3 -1 E 5 C 1 9 3 3 -1 D 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.