Fréttablaðið - 25.04.2016, Síða 15
Á næstu tíu árum
gæti Ísland fyrst allra
landa náð því að verða
fullkomlega sjálfbært
þegar litið er til frum-
orkunotkunar og mun
jarðvarmi og mögulega
vindorka leika þar veiga-
mikið hlutverk.
Viðar Helgason
Íslenski
jarðvarmaklasinn
25. apríl 2016
Kynningarblað Jarðboranir| Bláa lónið | ON | Efla | Orkustofnun
KPMG | Landsvirkjun | HS Orka | Reykjanes Geopark | Deilir | HR
Fjölmargir erlendir ráðamenn
og fyrirtæki hafa að sögn Við
ars Helgasonar, klasastjóra Ice
land Geothermal, áhuga á þeim
merka árangri sem Íslendingar
hafa náð í sjálfbærni sem tengist
nýtingu orkuauðlinda og í sjávar
útvegi. „Hvað snýr að jarðvarma
þá geta aðildarfélagar Iceland Geo
thermal aðstoðað önnur lönd í því
að ná betri tökum á nýtingu þess
arar auðlindar,“ segir Viðar.
Hver er sérstaða orkugeirans á
Íslandi?
Á heimsvísu eru um 80% af frum
orkuþörf heimsins fengin úr jarð
efnaeldsneyti en einungis 20% úr
endurnýjanlegum orkugjöfum.
Markmið Evrópusambandsins er
að árið 2020 komi 20% af endan
legri orkunotkun (hluti af frum
orkunotkun) sambandsins frá
endur nýjanlegum orkugjöfum og
27% árið 2030.
Árið 2015 var hlutfall endur
nýjan legrar orku á Íslandi 85%
af frumorkunotkun landsins, þar
af 66% frá jarðvarma og 20%
úr vatnsafli sem er að sögn Við
ars einstakt. „Þetta er ekki síður
áhugavert sé horft til þess að hlut
ur endurnýjanlegra orkugjafa á
Íslandi hefur vaxið stöðugt frá
1940. Sem dæmi má nefna að milli
2005 og 2015 jókst frumorkunotk
un landsins um 184% og á sama
tíma jókst hlutfall endurnýjan
legrar orku um 10%. Hluti jarð
varmans í að mæta þessari auknu
orkuþörf er eftirtektarverður og
þá sér í lagi hversu framarlega Ís
lendingar standa í beinni nýtingu
jarðvarma.“
Mikilvæg skilaboð til annarra
landa um hvaða árangri sé unnt að
ná í sjálfbærni
Viðar segir skilaboð Íslands verða
að vera skýr ætli þjóðin að leggja
sitt af mörkum til þess að bregð
ast við neikvæðum áhrifum af út
blæstri gróðurhúsalofttegunda.
Aðsteðjandi loftslagsvandi jarð
arbúa knýr á um að nýting endur
nýjan legra auðlinda Íslands verði
að skoða í alþjóðlegu samhengi.
„Atvinnulíf, stjórnvöld og almenn
ingur verða að vera á einu máli um
að koma á framfæri þessum skila
boðum. Því verður að gera átak í
því að upplýsa alla landsmenn um
eðli orkuöflunar á Íslandi og ekki
hvað síst yngri kynslóð landsins.“
Jarðvarmi er einn fárra orku
gjafa sem unnt er að fjölnýta og
nýta með beinum hætti. Ástæða
þess er sú að venjulega er orkulind
in sem virkjuð er einungis nýtan
leg til að framleiða raforku. Jarð
Mikilvægustu skilaboð sem
Íslendingar geta sent til annarra
Frá 2010 hefur Iceland Geothermal verið í stöðugum vexti sem samstarfsvettvangur fyrir aðila innan íslenska orkugeirans. Starfsemin
hefur eflst innanlands en ekki síður erlendis og þá tengt því að upplýsa erlenda aðila um stöðu orkumála á Íslandi líkt og nú ert gert á
ráðstefnu klasans, Iceland Geothermal Conference 2016. Erlendir aðilar hafa að sögn Viðars Helgasonar mikinn áhuga á árangri Íslands.
Árið 2015 var hlutfall endurnýjanlegrar orku á Íslandi 85 prósent af frumorkunotkun landsins, þar af 66 prósent frá jarðvarma og 20 prósent úr vatnsafli sem er einstakt.
MynD/ODDgEir KarlSSOn
„Skilaboð Íslands verða að vera skýr ætli þjóðin að leggja sitt af mörkum til þess að
bregðast við neikvæðum áhrifum af útblæstri gróðurhúsalofttegunda,“ segir Viðar.
an tíma eða þarf að vinna auðlind
ina með hléum. Halda verður jafn
vægi milli magns þess vökva sem
upp er tekinn og vökvans sem nátt
úrulega streymir inn í kerfið að við
bættri niðurdælingu í það. Íslend
ingar hafa almennt farið hægt í að
virkja sín háhitasvæði og sést það
best á því að nýtingarhlutfall jarð
varmavirkjana er yfir 90%, þ.e.a.s.
hlutfall klukkustunda á ári sem
virkjunin framleiðir fullt afl. Eini
orkugjafinn sem er álíka í nýtni
hlutfalli er kjarnorka og er það til
marks um hversu stöðugur orku
gjafi jarðvarmi getur verið,“ út
skýrir Viðar.
Mun jarðvarmi halda áfram að
leika veigamikið hlutverk fyrir
Íslendinga?
Orkuskiptin, þ.e.a.s. raforka og
endurnýjanlegt vistvænt eldsneyti
til að knýja bílaflotann og mögu
lega hluta skipaflotans, munu að
sögn Viðars leiða til þess að orku
geirinn og innlendar orkuauðlindir
munu verða enn mikilvægari stoðir
atvinnuuppbyggingar og framþró
unar samfélagsins. „Á næstu 10
árum gæti Ísland fyrst allra landa
náð því að verða fullkomlega sjálf
bært þegar litið er til frumorku
notkunar og mun jarðvarmi og
mögulega vindorka leika þar veiga
mikið hlutverk.“
varma má nýta beint líkt og gert er
á lághitasvæðum t.d. í hitaveitur,
sundlaugar og varmadælur. Á há
hitasvæðum er unnt að framleiða
raforku með því að virkja gufu sem
borað er eftir. Þegar raforkuferl
inu er lokið er stór hluti varmaork
unnar enn ónýttur og má nýta þann
hluta frekar. Lágvarma frá raf
orkuferlinu er t.d. unnt að nýta til
upphitunar á vatni. Einnig er unnt
að nýta lágþrýsta gufu og ýmis líf
ræn og ólífræn efni sem er að finna
í jarðvarmavökvanum svo og jarð
hitagas o.fl. „Á þessu sviði eru Ís
lendingar mjög framarlega og
hefur uppbygging Auðlindagarðs
ins á Suðurnesjum átt stóran hlut í
þeirri þróun,“ segir Viðar.
Er jarðvarmi endurnýjanlegur
orkugjafi?
Nokkur umræða er og hefur átt sér
stað um það hvort jarðvarmi sé end
urnýjanleg auðlind. „Þegar slíkt er
rætt verður að vera skýrt við hvað
er átt, alþjóðlega er jarðvarminn
álitinn endurnýjanleg auðlind. Jarð
varmi er í grunninn varmaorka sem
flæðir frá kjarna jarðarinnar og er
endurnýjanleg í þeim skilningi sé
horft til þess tímaramma sem kyn
slóðir horfa til. Hins vegar verður
að gera greinarmun á auðlindinni
og nýtingu hennar og þá hvort nýt
ing hennar sé sjálfbær, þ.e.a.s. fær
auðlindin tækifæri til að endur hlaða
vatnsbirgðir sínar til að framleiða
gufu og heitt vatn stöðugt og í lang
2
5
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
3
3
-2
5
C
4
1
9
3
3
-2
4
8
8
1
9
3
3
-2
3
4
C
1
9
3
3
-2
2
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
6
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K