Fréttablaðið - 25.04.2016, Side 16
Útgefandi
365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301
UmSjónarmaðUr aUglýSinga
Jóhann Waage| johannwaage@365.is | s. 512-5439
ÁbyrgðarmaðUr
Svanur Valgeirsson
Veffang
visir.is
Gekon hóf fyrir hvatningu Mich
aels Porter vinnu við uppbygg
ingu klasasamstarfsins. Háskóla
bíó fylltist og næsta ráðstefna
var haldin í mars 2013 en hana
sóttu 600 manns af 40 þjóðernum.
„IGC 2016 er þriðja ráðstefnan sem
samstarfið stendur fyrir og er nú
horft til sérkenna Íslands, fjölnýt
ingarinnar. Undirbúningur hefur
gengið mjög vel og nú þegar eru
fleiri þjóðerni sem hafa skrá sig
til leiks en nokkru sinni, eða um 50
talsins,“ segir Rósbjörg Jónsdóttir,
framkvæmdastjóri ráðstefnunnar.
Hún segir fyrirlesara á IGC 2016
koma frá öllum heimshornum. „Pró
fessor Michael Porter hefur sýnt Ís
landi og íslenskum jarðvarma sér
stakan áhuga og mun vera með
eitt af lykilerindum ráðstefnunn
ar. Hann tengir uppgang íslensks
efnahags við meðal annars fjölnýt
ingu jarðvarmans og reynsla Ís
lendinga passar mjög við annað í
hans kenningabálki sem hefur verið
í stanslausri þróun í tæp 40 ár. Auk
hans má nefna Adnan Z. Amin for
seta IRENA – stærstu alþjóðasam
staka heims á sviði endurnýjanlegr
ar orku. Enn fremur fjallar Rachel
Kyte frá Bretlandi sem er sérstak
ur aðstoðarmaður Ban KiMoon,
aðalritara Sameinuðu þjóðanna,
um mikilvægi uppbyggingar sjálf
bærra orkuauðlinda fyrir heims
byggðina,“ upplýsir Rósbjörg.
Alls eru fyrirlestrar á ráðstefn
unni vel yfir 60, þar sem kafað
verður ofan í lausnir og áskoranir
sem fylgja því að hámarka nýtingu
jarðvarmans og skapa aukin verð
mæti. Rósbjörg segir að áhugamenn
um endurnýjanlegar orkuauðlindir
ættu ekki að missa af þessari ráð
stefnu og auðvelt ætti að vera að
finna áhugverða fyrirlestra fyrir
hvern og einn.
Árið 2020 verður svo ráðstefnan
„World Geothermal Congress“ hald
in hér á landi en hún er á vegum Al
þjóðajarðhitaráðsins (IGA). „Það
voru annars vegar Jarðhitafélag
Íslands og hins vegar Samorka
sem fóru þess á leit við IG að leiða
umsóknarferli Íslands fyrir að ná
hingað til lands þessari ráðstefnu.
Stjórn IG samþykkti það og undir
forystu minni og Bjarna Pálsson
ar hjá Landsvirkjun tókst Íslandi
að landa ráðstefnunni í harðri sam
keppni við fimm aðrar umsóknir
úr öllum heimsálfum,“ segir Rós
björg en WGC2020 er talin ein
stærsta ráðstefna sem væntanleg
er til landsins.
„Þegar litið verður yfir farinn
veg í lok þessa áratugar má segja
að Ísland sé orðinn einn helsti al
þjóðlegi umræðuvettvangurinn um
nýtingu þessa orkugjafa sem er far
inn að stilla sér upp við hlið ann
arra endurnýjanlegra orkugjafa í
heiminum í dag,“ segir Rósbjörg.
Nú þegar eru vel yfir 600
manns skráðir á ráðstefnuna og
koma gestir af nær 50 þjóðernum.
Næsta IGC og sú fjórða í röðinni
verður síðan í apríl 2018 þar sem
fókusinn verður á fjármögnun jarð
varmaverkefna, áhættustýringu og
tryggingarmál.
Dagskrá IGC 2016 má finna hér
að neðan.
Porter hefur sýnt
Íslandi og íslenskum
jarðvarma sérstakan
áhuga og mun vera með
eitt af lykilerindum
ráðstefnunnar. Hann
tengir uppgang íslensks
efnahags meðal annars
við fjölnýtingu jarð-
varmans.
Rósbjörg Jónsdóttir
Hákon gunnarsson, stofnandi gekon, rósbjörg jónsdóttir, framkvæmdastjóri gekon og igC 2016, og Viðar Helgason, klasa-
stjóri ig. mynd/antOn
Hér má sjá yfirlit yfir þær ráðstefnur sem jarðvarmaklasinn hefur og mun standa
fyrir allt frá 2010 og fram til 2020.
Ísland umræðuvettvangur jarðvarma
igC 2016 – iceland geothermal Conference er ætlað að undirstrika mikilvægi jarðhita og vekja athygli á þeirri sérstöðu sem Ísland og
íslenskir fagaðilar búa yfir á þessu sviði. Segja má að ráðstefnuröðin IGC á vegum íslenska jarðvarmaklasans (IG) sé eitt helsta flaggskip
klasasamstarfsins. Fyrsta ráðstefnan var haldin 2010 og var aðalræðumaður Michael Porter en hann má kalla „guðföður“ klasans.
Phase B FEASIBILITY
Session B1 – Silfurberg B hall
Risk vs Investment
Session Chair
Harpa Pétursdóttir, BBA Legal
Gunnar Tryggvason
KPMG
What is the value of your Geothermal
Project Development?
Achim Fischer-Erdsiek
NW Assekuranz
Geothermal Risk Insurance –
“It´s all about Standards”
Árni Magnússon
Mannvit
Geothermal Development: Mission
impossible? or possibly possible.
Patrick Dobson
Lawrence Berkeley National Lab
The Role of Exploration in Accelerating
Geothermal Deployment in USA
Atli Björn Þorbjörnsson
BBA Legal
Regulatory Risk
Session B2 – Silfurberg B hall
Finance & Opportunity
Session Chair
Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, Navigo
Reynir Jóhannsson
HS Orka
IDDP - Business Case
Ingi Ingason
Efla Consulting
Turkish Delight - with geothermal
flavour
Phase A OPERABILITY
Session A1 – Silfurberg A hall
Resource Operation
Session Chair
Sæunn Halldórsdóttir, ISOR
John Farison
Calpine
Geysir Case study
Hildigunnur H. Thorsteinsson
Reykjavik Energy – OR
Reinjection and induced seismicity
Óskar Pétur Einarsson
Verkís
Stykkishólmur Geothermal District
Heating
Alvaro Aguilar
CFE Mexico
Operation of the Cerro Prieto Field
Guðni Axelsson
Iceland GeoSurvey ISOR
Olkaría – Kenya
LUNCH BREAK
Session A2 – Silfurberg A hall
Operation of Power Plant
Session Chair:
Inga Dóra Hrólfsdóttir, Veitur
Guðmundur J. Bjarnason
DMM
Asset management for geothermal
plants – what it is and isn´t
Geir Þórólfsson
HS Orka
Case - Svartsengi - Reykjanes
PROGRAM
10:30-12:30
10:30-10:50
10:55 - 11:15
11:20 - 11:40
11:45 - 12:05
12:10 - 12:30
12:30-13:30
Plenary Session Closing, Silfurberg A & B hall
Keynote: Ásgeir Margeirsson, CEO of HS Orka
Keynote: Professor Michael Porter, Harvard Business School
Keynote: Adnan Z. Amin, Director - General IRENA
Closing Speech: Ólafur Ragnar Grímsson, President of Iceland
Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir
Carbon Recycling Int
CO2 from geothermal gas to
methanol production
Dr. Jefferson W. Tester
Cornell University
District Heating System
at Campus of 30,000
Fida Abu Libdeh
GeoSilica
Utilization of silica in geothermal fluids
for silica based health products
hase B FEASIBILITY
Session C3 – Kaldalón hall
District Heating
Session Chair
Carine Chatenay, Verkís
Bjarni Bjarnason
Reykjavik Energy
District Heating in Reykjavik
Christian Boissavy
GEODEEP
District Heating in Paris
Susan Sun
Arctic Green Energy
District Heating China
Philippe Dumas
EGEC
Market Trend in Europe
Gábor Molnar
Mannvit Kft
Geothermal Heat Utilization
in Central Europe
Session C4 – Kaldalón hall
Innovation
Session Chair
Halla Hrund Logadóttir, ISE-RU
Birgit Kneschke
Verne Global Data Centre
Iceland - How Geothermal Power is
Transforming the Digital Economy
Arna Pálsdóttir
Cornell University
The co-extraction of lithium & rare
earth elements from geothermal waters
Souheil Saadi
Haldor Topsoe
Carbon CO2 revenue stream
Joseph Scherer
GreenFire Energy
Design of a Closed-Loop supercritical
CO2 Geothermal
Sigurður H. Markússon
Landsvirkjun
Krafla - Electricity generation from
an active volcano
Anthony Hinde
Exergy
Binary plant retrofitting of a single
flash steam plant
Dany Batscha
Ormat
The Right Technology For A Geothermal
Resource, The Puna Example
MORNING BREAK
Session A3 – Silfurberg A hall
Technical Solutions
Session Chair
Sunna Björg Reynisdóttir, Efla
Elín Hallgrímsdóttir and
Yngvi Guðmundsson
Mannvit and Verkís
Geothermal Well Head Units
Dr. Paolo Romagnoli
Enel Green Power
Enel Green Power
Bjarni Már Júlíusson
ON Power
The Sulfix Project
Vigfús Arnar Jósepsson
Verkís
Steam Seperation System Development
Reykjanes - Iceland
Joseph Bonafin
Turboden
The Velika Ciglena field
LUNCH BREAK
Session A4 – Silfurberg A hall
Case Studies
Session Chair
Hildur Magnúsdóttir, Iceland Drilling
Simon Addison
Mighty River Power
Case Study from New Zealand
Sigurður Ingi Friðleifsson
Orkusetur
Transition from fossil fuels to
renewables in Akureyri
Ásgrímur Guðmundsson
Landsvirkjun
Bjarnarflag - Cascade geothermal
utilization and further potentials
Albert Genter
ÉS Géorthermie
The Rittershoffen Case Study
COFFEE BREAK
Gestur Bárðarson
Green Energy Geothermal
The developm. of geoth. power projects;
Large Scale approach vs Wellhead Approach
Julian McDowell
Jacob Consultancy
A Time to Drill: Geothermal Drilling Costs
in a Low Oil Price Climate
Adonai Herrera-Martínez
EBRD
Early stage geothermal develop. support:
PLUTO and EBRD’s experience in Turkey
Session B3 – Silfurberg B hall
Policy
Session Chair
María E Marelsdóttir, Min. Foreign Affairs
Gurbuz Gonul
IRENA
Global Geothermal Alliances
Marie Donnelly
European Commission - DG Energy
The European Energy Union
Lauren Boyd
DOE
Major Initiatives and Future Directions of
DOE‘s Geothermal Technologies Office
Dr. Meseret Zemedkun
UNEP
East Africa
Carlos Jorquera
Chilean Geothermal Council
New Energy Regulation in the Electric
Sector – Geothermal Business
Session B4 – Silfurberg B hall
European Cooperation
Session Chair
Anna Lilja Oddsdóttir, Orkustofnun
Danica Maljkovic
Energy Institute Hrvoje Požar
Geothermal Energy in Croatia
Prof. Beata Kepinska
Mineral & Energy Econ. Research Inst.
Geothermal Energy in Poland
Paul Serbanescu
Environment Fund Administration
The RONDINE Programme
Prof. Cornel Antal
University of Oradea
Geothermal Possibilities in Romania
Phase C PRACTICALITY
Session C1 – Kaldalón hall
Social Impact
Session Chair
Ragna Árnadóttir, Landsvirkjun
Dr. Loftur Reimar Gissurarson
Reykjavik Geothermal
Social Impact in Ethiopia
Jóna Bjarnadóttir
Landsvirkjun
Theistareykir - New Geothermal
Power Plant
Zoltan Salánki
EU- Fire EGS
The social impact of an EGS
demonstration project in Hungary
Dr. Páll Valdimarsson
PVald ehf.
The Social Impact of Geothermal
Marietta Sander
International Geothermal Associations
COP21 & the Paris Agreement: Implica-
tions for renewables & the geoth. sector
Session C2 – Kaldalón hall
Resource Park
Session Chair
Kristín Vala Matthíasdóttir, HS ORKA
Dr. Halldór G. Svavarsson
Blue Lagoon
Society Without Waste: Cultivating
Microalgae with Non-Condensable Gases
Stefán Árnason
Stolt Sea Farm Iceland
Production of Senegalese Sole above
the Arctic Circle
IGC2016 is focusing on direct usage, how to develop new opportunities and create
value by maximizing the utilization of the geothermal resource. In colloboration with our
supporters, speakers and guests, we want to drill deep into three main topics:
OPERABILITY, FEASIBILITY, and PRACTICALITY.
DAY 1 TUESDAY, APRIL 26
WELCOME RECEPTION - EXHIBITION AREA - HARPA.
Plenary Session Opening Silfurberg A & B hall
Opening Speech: Lilja Alfreðsdóttir, The Minister for Foreign Affairs
Keynote: Rachel Kyte, CEO of SE4All and Special Representative of the UN Secretary-General
Keynote: Dr. Hörður Arnarson, CEO of Landsvirkjun - National Power Company of Iceland
Plenary Sessions Moderator: Hildigunnur H. Thorsteinsson, MD for Research & Development, OR
COFFEE BREAK SPONSORED BY SPX
DAY 2 WEDNESDAY, APRIL 27
DAY 2 WEDNESDAY, APRIL 27
13:30-18:00: FIELD TRIPS. 19:30-23:00 Network Dinner at Reykjavik Art Museum.
DAY 3 THURSDAY, APRIL 28
Phase A OPERABILITY Phase B FEASIBILITY Phase C PRACTICALITY
DAY 3 THURSDAY, APRIL 28
11:00-13:00
11.00 - 11:20
11:25 - 11:45
11:50 - 12:10
12:15 - 12:35
12:40-13:00
13:00-14:00
14:00-15:30
14:00-14:20
14:25-14:45
14:45-15:05
15:10-15:30
15:30-16:00
16:00-18:00
08:30 - 10:30
08:30-08:50
08:55 - 09:15
09:20 - 09:40
09:45-10:05
10:10 - 1030
10:30 - 11:00
08:30-10:00
www.geothermalconference.is
ÍSlenSki jarðVarmaklaSinn kynningarblað
25. apríl 20162
2
5
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
3
3
-2
0
D
4
1
9
3
3
-1
F
9
8
1
9
3
3
-1
E
5
C
1
9
3
3
-1
D
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K