Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2016, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 25.04.2016, Qupperneq 22
Í Indónesíu höfum verið að vinna fyrir stóran alþjóðlegan aðila síðustu árin við að skoða möguleika á því að nýta jarðhita í staðinn fyrir olíu og kol. J. Rúnar Magnússon „Við hjá EFLU höfum stækkað tölu­ vert undanfarið og erum nú um 300 manns hjá fyrirtækinu, með starfstöðvar víða um land og er­ lendis. Jarðvarmasvið EFLU hefur unnið náið með innlendum og er­ lendum sérfræðingum við þróun og uppbyggingu jarðvarmaverkefna. Meðal innlendra aðila má nefna ÍSOR, Reykjavík Geothermal, Bor­ félag Íslands, KPMG, Bláa lónið og orkufyrirtæki landsins. Stærsta innlenda jarðvarmaverkefni okkar þessa dagana er aðkoma að virkjun Landsvirkjunar á Þeistareykjum. Undanfarið höfum við hjá EFLU unnið náið með bandarískum sér­ fræðingum að jarðvarmaverkefn­ um en samstarfið hófst í Tyrklandi. Þessi sérfræðifyrirtæki eru Geo­ logica Geothermal Group, Vez ades & Associates og tengdir sérfræð­ ingar á þessu sviði. Í kjölfar tveggja velheppnaðra verkefna í Tyrk­ landi, ákváðum við að auka mark­ visst samstarfið og höfum við boðið með þeim í ýmis jarðhitaverkefni víða um heim, með góðum árangri. Saman vinnum við nú að tveimur verkefnum, annars vegar Suswa í Kenýa á vegum Þróunarsamvinnu­ stofnunar Íslands og hins vegar verkefni í Chile á vegum ítalska fyrirtækisins Enel. En gaman er að segja frá því að verkefnið í Chile er eitt af fyrstu jarðhitaverkefnum þar í landi. Samstarfið hefur gengið afar vel og við erum að auka þekk­ ingu í hópnum og þróunin á eftir að aukast og fara lengra. Á hvaða formi samstarfið verður á eftir að koma í ljós. Við hjá EFLU viljum kynna þessa samstarfsaðila til leiks hér á Íslandi,“ útskýrir Rúnar. Afríka og Indónesía EFLA og samstarfsaðilar hafa einn­ ig unnið saman að stórum verkefn­ um í Indónesíu og stefna á frek­ ara samstarf í Afríku. „Í Indónesíu höfum verið að vinna fyrir stóran alþjóðlegan aðila síðustu árin við að skoða möguleika á því að nýta jarðhita í staðinn fyrir olíu og kol, og gera framleiðsluna umhverfis­ vænni. Þá höfum við einnig sett fók­ usinn á Afríku og erum að vinna í verkefnum í Kenýa og skoða mögu­ leika á verkefnum í Tansaníu og Eþíópíu,“ segir Rúnar. Við á EFLU höfum einnig unnið töluvert með fjárfestingarsjóðum við þróun á jarðvarmaverkefnum á upphafs­ stigum. Þar höfum við stillt upp verkefnum í samræmi við áhættu­ þol fjárfesta og getu til fjármögn­ unar. Í slíkum verkefnum höfum við séð um forhönnun, hagkvæmnimat á virkjunarkostum og verkefnastýr­ ingu.“ Innlend verkefni „Á Íslandi höfum við unnið að ýmiss konar jarðhitaverkefnum en á smærri skala. Mín fyrstu kynni af jarðhita voru í kringum árið 1990. Þá vann ég við hönnun og uppsetn­ ingu á svokölluðum tvívökvakerf­ um (e. binary) fyrir hitaveitu Suður­ nesja í Svartsengi til að nýta gufu sem fór ónýtt út í loftið. Þessi tækni er notuð um allan heim til að ná betri nýtingu úr jarðhitakerfum og í dag er farið að horfa nánar á þessa tækni hér heima,“ segir Rúnar. „Ég held að lághitaorkuver eigi og muni verða mun algengari hér á Íslandi eftir nokkur ár.“ Stór verkefni í Afríku og Indónesíu J. Rúnar Magnússon, fagstjóri jarðvarmasviðs EFLU, gekk til liðs við fyrirtækið fyrir sjö árum. Rúnar hefur markvisst byggt upp jarðvarmasvið innan fyrirtækisins og eru verkefni EFLU bæði innanlands og utan. Fram undan eru mörg spennandi verkefni tengd jarðvarma víðsvegar um heim, meðal annars í Afríku. J. Rúnar Magnússon, fagstjóri jarðvarmasviðs EFLU, hefur markvisst byggt upp jarðvarmasvið innan fyrirtækisins og eru verkefni EFLU bæði innan lands og utan. FRéttAbLAðIð/PJEtUR 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E Öll jarðhitaráðgjöf á einum stað Mannvit er leiðandi ráðgjafi á sviði jarðhitanýtingar. Sérfræðingar okkar hafa áratugareynslu í þróun tæknilausna, jarðvísindum, borráðgjöf, umhverfi sráðgjöf og verkefnastjórnun. Með þverfaglegri þjónustu getur Mannvit stutt við jarðhitaverkefni á öllum verkstigum og um leið lækkað kostnað, sparað tíma og haldið áætlun. ÍSLEnSkI JARðvARMAkLASInn kynningarblað 25. apríl 20168 2 5 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 3 -5 7 2 4 1 9 3 3 -5 5 E 8 1 9 3 3 -5 4 A C 1 9 3 3 -5 3 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.