Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2016, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 25.04.2016, Qupperneq 43
Það er mikilvægt að einkageirinn haldi áfram að fóstra umhverfið, t.d. með viðskiptahröðlunum (Startup Reykjavik, Startup Energy, Startup Tourism) en þar fá ung fyrirtæki raunverulegt tækifæri til að verða lífvænleg. Icelandic Startups hjálpar fyrir- tækjum að sækja inn á alþjóðaumhverfið. Klasarnir í jarðvarma og ferðaþjónustu tengja ung fyrirtæki við þau þroskaðri. Einar Gunnar Guðmundsson „Orkugeirinn snýst ekki bara um að selja rafmagn og hita, heldur að nýta tækifærin til að stuðla að uppbyggingu í fjölbreytileika,” segir Einar Gunnar Guðmundsson, forsvars- maður nýsköpunar hjá Arion banka. MYND/ANTON BRINK tekist að vinna saman. Það sem ríkið hefur gert vel er að búa til sífellt betri umgjörð fyrir frum- kvöðla og fjárfesta, s.s. með end- urgreiðslu á þróunarkostnaði, skattaafslætti fyrir fjárfesta sem leggja fyrirtækjum til fjármagn, skattaafslætti fyrir erlenda sér- fræðinga og fleira. Ég vil svo nefna Tækniþróunarsjóð sérstak- lega, sem er afskaplega mikilvæg- ur fyrir íslenskt tækni- og frum- kvöðlaumhverfi. Þar er ríkið í mik- ilvægu hlutverki.“ Aðspurður um dæmi um vel heppnaða nýsköpun í orkugeiran- um nefnir hann fyrst fyrirtækið Keynatura en það stefnir á fram- leiðslu andoxunarefnisins as- taxanthin úr þörungum. „Þar er verið að nýta jarðvarma og og yl- ræktarþekkingu í bland við líf- tækni. Einnig má nefna DT Equip- ment, en það hefur þróað tækni til að efnagreina ál í álkerjum í rauntíma. Svo finnst mér afar áhugavert hvernig orkuiðnaður- inn og ferðaþjónustan tengjast sí- fellt meir. Aðsókn í Hellisheiðar- virkjun og Ljósafossvirkjun er dæmi þess. Við munum sjá fjölda nýrra innviða- og þjónustufyrir- tækja sækja meira í samþættingu þessara tveggja ólíku en skyldu greina.“ Bjartsýnn á framtíðina Einar horfir björtum augum til næstu ára, ekki síst þar sem allur fjölbreytileiki og aðgengi að þjón- ustu fyrir ung fyrirtæki hefur batnað mikið undanfarin ár. „Það er mikilvægt að einkageirinn haldi áfram að fóstra umhverfið, t.d. með viðskiptahröðlunum (Startup Reykjavik, Startup Energy, Start- up Tourism) en þar fá ung fyrir- tæki raunverulegt tækifæri til að verða lífvænleg. Icelandic Start- ups hjálpar fyrirtækjum að sækja inn á alþjóðaumhverfið. Klas- arnir í jarðvarma og ferðaþjón- ustu tengja ung fyrirtæki við þau þroskaðri. Sjávarklasinn á Grand- anum og fleiri bjóða skrifstofuað- stöðu fyrir fyrirtæki úr ólíkum geirum. Þar ægir öllu saman og ég tel víst að úr slíkum suðupotti spretti upp ný verkefni og aðgengi fyrirtækja að fjármagni.“ Allt eru þetta einkaaðilar, að sögn Einars Gunnars, sem sjá sér hag í því að vinna enn meira og nánara með umhverfinu og styrkja það um leið. „Inni í öllum þessum fyrirtækjum eru ein- staklingar sem skilja virðið í því að veita þennan stuðning. Ég get tekið minn vinnustað, Arion banka, sem gott dæmi, en í lok ársins 2016 verður bankinn búinn að fjárfesta í yfir 70 sprotafyrirtækjum í gegn- um Startup Reykjavik og Startup Energy. Slíkt gerist ekki af sjálfu sér. Það þarf getu, vilja og skilning til að taka þannig verkefni að sér.“ Þegar kemur að umræðu um ný- sköpun í orkuiðnaði er ekki hægt að sleppa því að nefna aðgengi að fjármagni. „Á síðasta ári voru stofnaðir þrír nýir framtakssjóðir á Íslandi, Eyrir sprotar, Frumtak 2 og Brunnur vaxtasjóður. Allir sjóðirnir hafa nú þegar byrjað að fjárfesta. Í heildina eru þetta rúm- lega 11 milljarðar sem þeir munu fjárfesta á árunum 2015-2018. Það þarf ekki að tíunda hvaða áhrif þetta hefur.“ Ríkisvaldið þarf, að sögn Ein- ars Gunnars, að halda áfram á núverandi braut, með því að ein- falda regluverk og gera það að- gengilegra. „Mér sýnist vaxandi skilningur á því að íslensk fyrir- tæki eru ekki bara í samkeppni við hvert annað, heldur er Ísland í samkeppni við önnur lönd um hæfa starfskrafta og eðlilega en vel samkeppnishæfa skattalega hvata fyrir frumkvöðla og fjárfesta. Ein- falt og skilvirkt kerfi fyrir kaup- rétti starfsfólks sem koma inn á fyrstu stigum reksturs þarf líka að vera samkeppnishæft við út- lönd. Aðalatriðið er þó að stöðug- leiki í reglum og lögum sé til stað- ar. Hvikar breytingar fæla frá. Heilt yfir er ég jákvæður gagnvart þeirri þróun sem hefur átt sér stað. Það er margt ógert, en það er sýni- legur skilningur alls staðar í sam- félaginu á mikilvægi nýsköpunar óháð geirum.“ ÍSlENSKI JARðvARMAKlASINN Kynningarblað Kynningarblað ÍSlENSKI JARðvARMAKlASINN 25. apríl 2016 13 2 5 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 3 -5 7 2 4 1 9 3 3 -5 5 E 8 1 9 3 3 -5 4 A C 1 9 3 3 -5 3 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.