Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 4
Húsnæðisvandræði og uppsögn skólameistara: Vegna linkindar fyrrv. menntamálaráðherra og sleifarlags í ráðuneyti Eins og lýðum er ljóst, hafa undanfarnar vikur verið birtar í dagblöðum greinar og fréttir um hús- næðismál skólameistara Menntaskólans á ísafirði. Er ætlunin hér að rekja helstu tildrög og nokkur atriði þessa máls. Á þeim átta árum sem Jón Baldvin Hannibalsson hefur verið skólameistari, hefur hann og fjölskylda hans mátt flytjast búferl- um þrisvar sinnum, ævin- lega til að leysa húsnæðis- vandræði kennara, sem ella hefðu ekki fengist til starfa. Reyndar hafa fjórir búferlaflutningar átt sér stað, þegar flutt var úr húsnæðinu að Pólgötu 10, og þeir 5. verða væntan- lega þegar fjölskylda skóla- meistara flytur úr bráða- birgðahúsnæði á Heima- vist Menntaskólans. Á- stæða flutninganna er því fyrst og fremst sú, að fjöl- skyldustærð og fjöldi nýrra kennara hefur verið mis- munandi frá ári til árs, og nauðsynlegt hefur reynst að raða þeim á sem hag- kvæmastan hátt niður á tiltækt húsnæði. ( þessu húsl vlð Sundstrætl b|ó Jón Baldvin um tíma. [ þessum raðhúsum við Urðarveg eru þrír embættismannabústaðir í eigu ríkisins. Sumarið 1977 fór Menntamálaráðuneytið þess á leit við Sigurð Krist- jánsson þáv. sóknarprest, að fá húseign hans að Pól- götu 10 á Isafirði leigða í allt að 12 mánuði fyrir skólameistara og fjölskyldu hans. Áður hafði ráðuneyt- ið látið athuga um kaup á téðri húseign og hafði skoðun farið fram af því tilefni. Ekki varð af kaup- unum það ár, því til vant- aði heimild í fjárlögum, auk fjárveitingar. í bréfi menntamálaráðherra dag- sett 23. 08. 1977 kemur fram, að jafnframt því að tilmæli um leigu séu borin fram „skal tekið fram að þetta ráðuneyti og ráðherra sérstaklega (leturbr. blaðam.) mun vinna að því að heimild fáist til þess að kaupa téða húseign.“ Tilraunir Vilhjálms Hjálmarssonar mennta- málaráðherra til að fá keypta húseignina að Pól- ■i Halldór Þorgeirsson: 7. júní s.l. svaraði Sigfús B. Valdimarsson, grein minni frá 8. febrúar í vor um Baháí trúna og það erindi sem hún á við sam- tímann. Ég vil gera athugasemd- ir við tvær af þeim fullyrð- ingum sem hann setti fram í grein sinni. Lítum fyrst á þá fyrri: „í áðurnefndri grein er Ný trú, eða gömul Jesús gerður að venjuleg- um manni og honum jafn- að við ýmsa aðra trúar- bragðahöfunda. Þetta er eitt af aðaleinkennum hinna mörgu vantrúarstefna sem uppi eru nú á tímum og kallað er „trú fyrir okkar tíma.“ Miklu skiptir að við ger- um okkur skýra grein fyrir stöðu opinberendanna, eða spámanna, og hlutverki þeirra sem birtenda vilja Guðs. Til glöggvunar' skulum við athuga með- fylgjandi töflu, sem gefur yfirlit yfir sögu opinber- endanna. Allir komu þessir opin- berendur frá einum Guði, flytjandi manninum sífellt endurnýjaðan boðskap. Þeir eru allir jafnir, hafa sama hlutverk og vinna að því í fullri sameiningu. Allir opinberendurnir hafa boðað komu þess næsta á eftir og viðurkennt fyrir- rennara sína. Geri maður sér ljósa grein fyrir þessu, er aug- ljóst að Kristur fellur full- komlega í farveg opinber- endanna, hans tímabil hófst þegar hann gerði sér ljósa köllun sína, en lauk þegar Múhameð opinber- aði spámannsgáfu sína. Því fer hinsvegar víðs fjarri að með því að líta á Krist sem einn af níu opin- berendum Guðs, sé,,...Jes- ús gerður að venjulegum manni...“ eins og Sigfús vill halda fram. Allir opinberendur eru langt hafnir yfir takmark- Opinberendur Guðs Spámaður: Kom fram: Land: Trúarbrögð: Helgirit: Óþekktur Krishna 5000 f.Kr. 2000 f.Kr. Kaldea Indland Sabeatrú Hinduatrú Bhagavdgita Móses 1300 f.Kr. Egyptaland Gyðingdómur Gamla testamentið Saraþústra 1000 f.Kr. Iran Parsatrú Avesta Buddha 560 f.Kr. Indland Buddhatrú Pitakas Jesú Kristur 1 Palestína Kristni Nýja testamentið Múhameð 622 Arabfa Islam Kóraninn Báb 1844 íran Bábí trú Bayán Baháulláh 1863 Iran Baháí trú Kitab-í-Aqdas anir mannsins, enda tengi- liðir í millum Guðs og manna. Ég vona að þessi mín fátæklegu orð hafi að nokkru skýrt hina full- komnu einingu opinber- endanna. Seinni fullyrðingin sem ég vil gera að umræðuefni er á þessa leið: „Ég hef ekki bent á neina nýja trú fyrir okkar tíma, því þess gerist ekki þörf.“ Hér komum við að kjarna málsins, spurning- unni: Er nauðsynlegt fyrir okkur mennina, og Guð, aðhannsendi mannkyninu aftur og aftur opinberend- ur með stöðuga viðbót og endurnýjun? Er ekki nógað senda einn í eitt skipti fyrir öll? Við komu allra opin- berendanna hafa orðið stórstígar framfarir

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.